Dagsbrún - 01.05.1896, Page 12

Dagsbrún - 01.05.1896, Page 12
— 70 — postulanna gjðrningum scgir hann að Pétur postuli liaíi þurft að fá þrisvar liimneska opinberun áður liann skýi'ði hinn heiðna Cornelíus oghinír iærisveinarnir átöldu hann fyrir að hafaheimsött óumskorna og samneitt þeim. En þá er Pétur sagði þeim alla söguna, þá fögn- uðu þeir og vegsömuðu guð svo segjandi: ‘guð hefir þá einnig unt heiðnum þjóðum endurvitkunar til sáluhjáipaiv llaíi Lfikas skrifað hvorttveggja, gerði hann sig að falsspámanni, scm verðskuldaði almenna fyrirlitningu; hafi liann logið öðru livoru, þá er víst að liann liefir logið um eldlegu tungurnar á livítasunnu. En þrenn- ingarkyrkjunni er hvorttveggja jafn dýrmætt. Hún hrærir alt sam- an í cina kássu og gefur svo gaddgengnum og <iráðugum sauðum sínum. Fl. Svo skulum vér þá sj i livort ekki.nafnið guðs son, þegar hann nefnir sig því nafni, táknar mcira hcldur en þegar það cr haft um menn, hvoi't ckki í því komi í Jjós meðvitund hans um það, að hann sé æðri vera. Sem tólf ára gamall drcngur scgir hann í must- erinu við Jósep og Maríu; “Vissuð þið ekki að mér bar að vera í því sem iníns föðurs er.” Það er greinilegt að liann hér hcíir skoð- að guð föður sinn í æðri merkingu, heldur en þegar vér köllum liann föður, því andspænis þeim föður scm María nefnir (Jósep), setur hann sinn föður (guð). Sv. í sama kapítula (50. v.) stendur : “En þau skildu ekki hvað hann meinti.” En þvi skildu þau ekki hvað hann meinti, ef að Gabríel engill hafði boðað Maríu getnað Jesú sem sonar hins hæsta ? — Það er einn staður í Jóhannesarguðspjalli sem mig undr- ar á að þrenningarkyrkjan liefir látið standa óbreyttan, nefnil. þetta: Filippus fann Natanael og sagði við hann : Vér liöfum fundið þann sem Móeses skrifaði um í lögmáíinu og spámennirnir, Jcsúm, son Jóseps frá Nazaret.” Þesm hafa klcrkar sjaldan hróflað, en að það skuli enn standa óbreytt, er undravert. Fl. í freistingarsögunni kallar freistarinn hann guðs son i æðri merkingu, því að hann segir, að scm guðs s n sé hann almáttugur og gcti gert það kraftaverk, að gjöra steinana að brauðum. Josús gefur ekki með einu orði til kynna, að hann álíti það rangt að liann sé metinn svona mikils. Þó að því annar kalli hann guðsson hér, þá er það cinmitt þess vegna hið sama og hann liefði gjört það sjálf- ur, þar sem hann staðfestir álitið með því að leiðrétta það ekki. Sv. Þvi heflr fl. ekki sömu orð og freistarinn hafði við Jcsú ? “Ef þú crt guðs sonur, þá bjóð þú að steinar þessir verði að brauð- um.” Nei, fyrir lesarann vantar vitni, hæíilegt að koma fram á kyrkjuþingi Vestur íslendinga, að vitna um guði þess. Og til cnn

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.