Dagsbrún - 01.05.1896, Qupperneq 15

Dagsbrún - 01.05.1896, Qupperneq 15
— 79 — Hver var kona Cains? Sýnishorn af því hvað sarair rétttrúaðii’ bjóða losondum blaðanna. J. L. Meagher skrifar blaðinu “New Yorlc Sun” á þ'essa leið: “Ilver var kona Cains.? Ilann kvæntist systur sinni, er Rispa hét. Þetta segir hinn heilagi Chrysostomus (gullinmuður) að hafi verið sögusögn (þjóðsaga) meðal Gyðinga á sínum dögum. Geta menn lesið um þctta í Duprions “Concordance of the Iloly Bible”. í 1. Mósesbók 5. kap. I. v. stendur,- “Og hann (Adam) gat syniog dæt- ur”. Joseplms segir að Adam og Eva hafi átt 33 sonuog 32 dætur. Kvæntust synirnir systrum sínum. Gamla testamentið var skrifað, sem undirbúningur undir komu Krists, og er því slept allri frásögu um hvern þann mann, er ekki var forboði um liann eða fyrirmvnd. Ilinn heilagi, saklausi Abel var ímynd Krists, er deyddur var af bræðrum sínum og Cain og Abel og sögur þeirra standa því í sam- bandi við Krist, en ekkert er sagt um hin önnur systkini þeirra. Margii lesendur yðar kunna að hafa forvitni á að þekkja þýð- ingu nafna forfeðranna, sem lifðu frá Abraham til Nöa, og er hún þessi: Adam þýðir: maðurinn í guðs mynd eða hin skynjanöi vera; Scth: settur í staðinn fyrir; kom á eftir; Enos: hinn veiki eða breiski maður; Canaan: mikill grátur; Malalael: hinn blessaði guð; Jared: skal koma niður; Ilenoch: kennari; Methusalah: dauði hans skal enda; Lamech: hinum lítilmótlegu; Nói: hvíld eða huggun. Ef að menn lesa nú rétt þýðinguna úr nöfnunum þá verður það á þessa leið: Á eftir Adam, manninum í guðs mynd, kom hinn breiski mað- ur og varð þá grátur mikill. En hinn blessaði guð kemurþá niður, kennarinn og mun dauði lians senda liinum lítimótlegu livíld eður liuggun. Hér í sjálfum nöfnum hinna gömlu forfeðra vorra fyrir fióðið, finnum vrér oþinberun um fall mannkynsins, svívirðing syndarinnar holdtekju Krists, hvernig liann muni koma sem kennari, um dauða hans og endurlausnina, sem veitist þeim, sem trúa kenningum hans, um hvíld þá og huggun, er friður frá styrjöldum veitir og um bless- un menningarinnar. Þetta er að eins eitt af því marga, sem kostgæfinn lesari getur fundið í hinni lieigu bók”. * Þetta eru nú sannanir þeirra klerkanna og kyrkjumannanna. En undarlegt virðist.að nokkur maður með einhværn svmlítinn snefil af skynsemi, skuli geta tckið inn annað eins rokna bull og þetta. Það sýnir hvað kennifeðurnir álíta alþýðuna auma og auðvirðilega, að þeir skuli bjóða mönnum aðra eins vitleysu ogþetta. Menn geta

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.