Dagsbrún - 01.06.1896, Blaðsíða 4

Dagsbrún - 01.06.1896, Blaðsíða 4
— 84 — sögum þessum er g-ríska sagan um Odysseif er bann kemur heim til konu sinnar Penelope og berst við biðia hennar, sem cru guoír myrkursins. Þá eru sögurnar um Þór og bardaga lians við jötna af söinu rót runnar, og má þannig telja upp sögur í það óendanlega. Þegar menn fóru að geta skrifað, fóru menn strax aðskriia upp sögur þessar, sein áður liöfðu gcngið scm sögusagnir frá föður til sonai'. Einkum voru það prestarnir, sem settir voru til að gaita þessa og meira að segja liöfðu starf það á hendi, að fræða mcnn um það, og af sögum þessum og goðsögunum mynduðust svo biblíur þjóðanna, því að fyrir framburð og fylgi prestanna, sem aidiei iiafa viljað láta efa orð sín, voru sögur þessar ailar telcnar sem bókstaf- legur beilagur sannleiki. Ein af þessum gömlu sögum er sagan um syndaflóðið, sem ó- mögulega getur verið yngri en frá því um 2000 f. Ivr. og að öllum líkindum miklu eldfi. Það fyrsta sem menn vissu um sögu þessa var það, að hún fannst í ritum Berosusar Kaldeaprins, er lifði 300 árum f. Krist. Hafði hann átt að skrifa hana upp ettir gömlum ritum, en enginn vissi hvar þau voru eða hvað þau höfðu inni að halda. Sagan lijá Berosus var á þessa leið: Fyrst segir frá flóði er átti að hafa komið á dögum hins seinasta af 10 fornkonungum er tðku að ríkja 259,000 árum fyrir komu mannflskjarins Oannes, sem áður heflr verið skýrt frá. Berosus segir svo, að Xisuthros, hinn seinasti af konungum þessum, hafl dreymt draum einn. I draumnum kemur guð til hans og segir honum, að á ákveðnum degi skuli allir menn á jörðinni tor- tímast í vatnsflóði nokkru. Segir guð honum ennfremur, að hann skuli taka öll hin helgu rit og grafa þau niður í borg sólguðsins, Sippar, síðan skuli liann byggja skip eitt, flytja í það nægan mat og drykk og ganga svo í það með konu og börnum, heimilisfólki sínu og sínum bestu vinum; einnig skuli liann taka með sér dýr, fugla og ferfætt dýr af öllum tegundum. Xisuthros gjörir eins og -guð segir honum. Og þegar flóðið tók að réna á jörðinni, á hinum þriðja degi eftir að hætti að rigna sendir liann út fugla nokkra til þess að vita livort þeir myndu land flnna. En fnglarnir fundu hvorki fæðu né nokkurn blett til an hvíla sig á og snéru því aftur til skipsins. Nokkrum dögum seinna sendir Xisuthros aftur út fuglana. En þeg- ar þeir koma aftur til skipsins, eru fætur þeirra leirugar. í þriðja sinni sendir hann út fugla, en þá koma þeir ekki aftur. Þá vissi Xisuthros að flóðinu hafði létt af landinu. Opnaði Xisuthros þá hlera á skipinu og sá, að skipið var strandað á fjalli einu. Fórhann þá út úr skipinu með konu sinni og dóttur og skipstjórnara, bygði

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.