Dagsbrún - 01.06.1896, Blaðsíða 13
95 —
nó átfcir. Þar Jcsús þekti ekki lögan jarðarinnar, sem iiann stöð íi,
og gat ckki greint snúning hennar og gang- kringum sólina. Má
geta nærri, livað hann heíir vitað um liinn ósýnilega guð, sem hann
var að boða. Hann einungis liaíði cftir hinum gömlu guðs hug-
mynclina og gylti iiana með nýrri hugmyndum, líklcga ín'i sér og
öðrum cn að því er séð verður alt í góðum tilgangi.
FJ. “0g hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu
nafni, þar vii ég vera mitt ú mcðal þeirra (Matt. 18.). Þessu leyíir
hann sér að lofa öllum sínum iærisveinum um allan heirn. Má
nokkur maður tala þannig? Nci: og það gjörði lieidur enginn nem’a
hann væri viti sinu fjær”.
Sv. Hann yrði þá í æði mörgum pörtum. En hver heilvita
maður sér, að Jesús heflr ekki talað þetta. Og það er satt að það
ge.ði enginn nema hann væri brjálaður. En að brjálsemi sýni
nokkra veru í guðsmynd, get ég ekki trúað. Því sýnist það undra
vert, að lærður maður geti ekki gjört greinar mun á guðvísi og
brjálsemi.
Fl. “Hann segir um sjálfan sig, að liann hafi hina fullkomnu
þekking og enginn maður annar og að liann sjálfur sé svo algjör-
lega einstök vera, að enginn geti þekt sig nerna guð: enginn þekkir
soninn nema faðirinn, og enginn föðurinn nema sonurinn og sá sem
sonurinn vill það auglýsa. Það væri undarlegt af manni að tala
þannig um sjálfan sig; að mönnum fyrir hann sé unt að þekkja guð,
og enginn viti hver hann sé nema guð og þeir sem hann auglýsi
það (Matt. 16.).
Sv'. Seint leiðist prestum að leggja Jesú Ijúgandi orð í munn.
Það eru livergi í guðspjöllunum þau orð, að Jesús segist vefa algjör-
lega einstök vera. Og að hann hafi hina alfullkomnu þekkingu.
Af þessu má sjá sannleiksást Vestur-Islenzku prestanna. Og hvað
þeir óttast hinn stranga alsherjar dóm, sem þeir seint og snemma
ota að söfnuðum sínum og öllum er þeir ná til. En það sem stend-
ur hjá Matteusi af greininni er áður svarað.
Fl. “Ilvílík sjálfsmeðvitund kemur fram í þessu, þegar hann
segir um sjálfann sig: hér er sá sem meiri er en musterið”.
Sv. Eru ekki allir menn meiri húsum, sem þeir byggja? Það
er hundurinn, liann er eðlishærri musterum, hann er lifandi og starf-
andi vera. Ilann lærir allan sinn aldur, að sínu leyti eins og must-
eris prédikari. En hann lýgur aldrei. Hann sver aldrei trúnaðar-
eið, en lcggur líf sitt í sölurnar fyrir vin sinn, ef honum sýnist þess
við þurfa. En ef hann fylgir vini sínum inn fyrir musteris dyrnar,
þá þrýfur siðagætir í hnakkann á honum, og ef hann getur, sendir