Dagsbrún - 01.06.1896, Side 9
— 89 —
sagði við mig: “Þetta kvöld munu himnarnii hella niður regni og
eyðileggingu, far þú því í skip þitt og loka dýrunum. Hirin á-
kveðni tími er kominn.” Mælti röddin þetta kvöld hellist regn af
himni og eýðileggur alt. Stórlega óttaðist ég það kvöld, íi degi
þoim er ég átti að byrja ferð mína. Ég var ákaflega hræddur. Þó
fór ég inn í skipið og lokaði dyrunum á eftir mér, lokaði al veg skip-
inu. 0g ég fól skipið leiðsöguuianninum með öllum þess farmi. —
Þá reis upp úr djúpi himnanna ský eitt svart og mikið, og Raman
þrumaði í miðju skýinu, en Nebo og Nergal mættu hvor öðrum, og
hásætisbererrdurnir gengu yfir fjöll og dali. Hinn mikli drepsóttar
guð slepti hvirfllbiljunum. Ninib lét í sífellu skurðina flóa yflr
hakka sína. Annunaki fluttu flóðin upp úr djúpum jarðar, sem skalf'
og nötraði í ósköpum þessum. Vötnin Ramans risu sem veggur til
hirnins upp; birtan varð að myrkri. Sturlun og eyðilegging fylti
jörðina. Bróðir leit eigi eftir bróður, enginn hugsaði um annan. Á
himnunum uppi urðu sjálfir guðirnir óttaslegnir. Þeir leituðu hælis
hjá Anu í hinum hæsta himni; eins og hundur í bóli sínu kiprar sig
saman, eins hnöppuðust guðirnir við grindur himinsins. Ishtar
hrópar í soi’g sinni: “Sjá, alt er orðið að leðju og leir eins og ég
sagði guðunum fyrir. Eg spáði fyrir um þessar ófarir og eyðilegg-
ingu á skepnum íriínum — mönnunum. En ég iét þá ekki fæðast í
þeim tilgangi að þeir skyldu fylla upp sjóinn og verða fiskunum að
bráð.” Svo tóku gnðirnir að gráta með henni og sátu þar harmandi
saman. í sex daga og sjö nætur ríkti vindurinn, flóðið og stormur-
inn; en í dögun, hinn sjöunda dag, lækkaði óveðrið; vötniu lækkuðu
nú ofsa sinn; þau höfðu barist sem ógnaflokkur óvina. Sjórinn hörf-
aði til baka, en storminum og flóðinu linti. Eg stýrði skipinu um
sjóiun, harmandi yfir'því að hýbýli manna væru leðju þakin. Lík-
in flutu um sem trjábútar. Eg opnaði hlera einn, og þegar dags-
Ijósið skein í andlit mitt þá skalf ég, scttist niður og grét. Eg stýrði
skipinu yflr löncfin, sem nú voru ógurlegt haf. Þá reis landblettur
upp úr hafinu. Skipið stefndi á landið Nizir. Ejallið á landinu
Nizir hélt skipinu föstu og slepti því ekld. Þannig var það á hin-
um fyrsta og öðrum degi, á liinum þriðja og fjórða og sömuleiðis á
lrinum fimta og sjötta degi. í dögun hinn 7. dag tók ég dúfu, og
sendi hana út. En hún fann elrki hvíldarstað fæti sínum, og livarf
til mín aftur. Þá tók ég svölu og sendi hana út. Svalan flaug
fram og aftur en fann engan hvíldarstað og sneri aftur. Þá tók ég
hrafn og sendi hann út. Hrafninn íiaug burtu og þegur hann sá,
að vötnin höfðu rénað, kom hann nær aftur og óð gætilega í vatn-
inu en kom þó ekki til mín. Þá lét ég út öll dýrin mót hinum fjór-