Dagsbrún - 01.06.1896, Page 12
— 92 —
an náttúrlegan guð; þeirra guð þarf að vera ónáttúrlegur til þess að
sé nokkurt gagn í honum.
Fl. “Þegar hann sendi hina 12 lærisveiná sína á stað til þess
að kunngjöra nálægð guðsríkis, þá sngði hann við þá: læknið sjúka,
lífgið dauða, hreinsið líkþráa, rekið djöfla út (Matt. 10.). Þegar
hann talar þannig, er það þá ekki Ijöst, að hann var sér þess með-
vitandi, hvílíkt undra vald hann liafði.
Sv. Já látum hann hafa sagt þetta. En þarf þá mikið vald
til að tala annað eins? Það sést hvergi, að þeir hafi gjört nokkuð
af þessu. Það hefði verið betra af fyrirl. að tína fram eittlivað af
því, sem þeir gerðu, en býsnast yflr orðum einum. Því að guð-
sþjöllin sýna, að þeir gátu eklii læknað tunglmeina-geitina úr liöfði
þiltsins. Það er alr sem þau geta um afreksverk lærisveinanna.
Fl. “Iiann segist líka lmfa alt í sínu valdi (Matt. 11.), þess
vegna segir hann við son ekkjunnar í Nain, sem lá dauður á líkbör-
unum: Eg býð þér, þú ungi maður, að þú rísir uþþ. Og ég gef
mínum sauðum eilíft líf. Og ég fer burt að tilbúa yður stað. Hví-
líkt “ég” er það sem hér talar”.’
Sv. Herra trúr! Þetta hvílíka “ég” segir hjá Jóh. 17.: “Fað-
ir, ég vil að þeir, sem þú gafst mér, séu bjá mér þar sem ég er, svo
að þeir sjái mína dýrð, sem þú gafst mér; því þú elskaðir mig fyr
en veröldin var grundvöllnð”. Ilvað er nú orðið af liinu hvílíka
“ég” ? Hvað er orðið af öllu valdinu á himni og jörðu ? Og hver
lieilvita maður mun geta trúað því, að þessi geti skiþað dauðum
að rísa uþp og lifa, beint á móti náttúrulögmálinu? Eins og hann
hefði sagt í veðrinu á vatninu : Eg segi þér vatn, báraðu þig
ekki þó vindurinn blási um þig (Matt. 20.). Að sitja mér til hægri
og vinstri handar, er ekki mitt að veita nema þeim, er íaðir minn
heflr það tyrirhugað”. Og í Jóh. 5.: Eg megna ekkert að gjöra af
sjálfum mér; ég dæmi, eins og ég heyri, og minn dómur er réttvís,
því ég ieita ekki míns vilja, lieldur vilja föðursins, sem sendi mig”.
Er þetta ekki nægilegt svar?
Fl. Hann segir við lærisveina sína: það sem þér bindið og
leysið á jörðu, skal á himni bundið og leist verða. Ilann veit að
liann hefir vald til þess að segja annað eins, sem væri guðlast í
munni allra annara!”
Sv. Margt verður guðlastið fvrir hinum heilögu lcyrkjuþing-
um Vestur-íslendinga. En er þá ekki guðlast að segja guð búi á
engu ? Því að prestar nú, eru það þekkingar meiri Jesú, að vita
það, að: enginn himinn er til, sem tjald yfir jörðinni, lieldur tak-
iparkalaus geimur, sem enginn getur sagt hvað sé upp eða niður í.