Dagsbrún - 01.06.1896, Blaðsíða 16
— 9G —
Jesú orð og verk. En þá voru :menn. aHir að lieita inátti:þékkiiig-
avlau'sir. Copernictís lmgsaði sér að kollvarpa öllum stjíjrnufræðis-
vísindum, cr tíin hcilaga ritning kcnnir oss, að Jósúa haíi skipað sni-
unni að standa kyrri, en ekki jörðinni. Trúin var dýrkuð þá sem
þekkingin nú, og allir skynherandi ínenn vila livaða munur cr á
trú og þckkingu.
El. Svo vil ég þá að síðustu færa til þá staði, þar sem Jcsús
Kristur ber sigsaman við guð og sctur sj'g jafnhliða lio um : “Fað-
irinn starfar til þcss nú, og ég starfa cinuig.”
Sv. Eftir sabbatslögum gyðinga var það rangt að segja mann-
inum læknaða að bera sængina. En Jesús heflr viljað cyða þessum
hleypidömi þeirra með því að sýna þeim að guð sjálfur inni alla
daga jafnt í náttúrunni.
Fl. Svo segir hann líka : “Sonurinn líígar þá sem hann vill,
eins og faðirinn uppvekur dauða og lífgar.”
Sv. Hér eru liöfð endaskifti á vessinu og sagt að einn lesi svo
biblíuna. En hvað sem því líður, þá er ég líka þeirrar meiningar,
að báðir veki dauða jafnt upp, að báðir megi til að hlýða náttúru-
lögmálinu, hvort þeir þykist guðir eða kristur.
Fl. Hann krefst þess að allir heiðri sig eins og þeir heiðri föð-
ur hans.
Sv. Það mun flestum inrian liandar að lesa vessið til að sjá
sannleikann. Því ég sé enga kröfu í því, heldur það, að hver sem
virði einn sendiboða, hann virði þann sem sendi liann, og á þessu
vildi Jesú byggja virðingu gyðinga fyrir guði, hvernig þeir tækju
honum sem sendiboða guðs. En þrenningarprestarnir liafa gert úr
því ltröfu til að tigna Krist sem guð föðurinn.
TIL KAUPENDA.
Þá er nú loks hálfnaður þessi árgangur Dagsbrúnar. Næsta blað
getur að líkindum ekki komið út fyr en um miðjan Ágústmánuð. — Yér
viljum nú í öllu bróðerni mælast til þess, að allir þeir sem eiga hægt með
vildu senda oss nú þegar andvirði blaðsms. Þér skuldið oss og þar af
leiðandi skuldum vér öðrum. Skal nú “heitið á hurðir Flosa,” að útsölu- *
menn og aðrir velunnarar Dagsbrúnar sýni nú rögg af sér og hjálpi oss
úr kröggunum Munið að “margt smátt gerir eitt stórt.”
Gefið út af Únítarasöfnuðinum í Winnipeg.
Ritstjóri : Magnús J. Skaptason.
686 Alexander Ave.
Féhirðir og afgreiðslumaður : Magnús Pétuesson.
709 Alexander Ave. — Box 3C5.
Heimskringla Pktg. & Publ. Co.