Fréttatíminn - 25.03.2017, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 25.03.2017, Blaðsíða 32
Birgitta Rún Sveinbjörn Þeir standa lifa í bíl lausan lífsstíl eru hetjur! Þeir ættu að fá verðlaun fyrir sína skipulagshæfni og þolinmæði við að kljást við strætókerfi landsins. Ég vil strætóferðir á fimm mínútna fresti, en þangað til að sá draumur rætist fæ ég bílinn hennar mömmu lánaðan. Linda Karlsdóttir Mér finnst þægilegt að geta gengið beint í heitan vagninn og hlustað á podcast eða tónlist á með- an ég vafra á netinu í stað þess að sitja föst í bílahrúgu í Ártúnsbrekkunni. Stundum fer ég út úr vagninum nokkrum stoppustöðum of snemma og geng restina sem er fyrirtaks lík- amsrækt. Andri Þór Sturluson Ein manneskja í hverjum bíl til og frá vinnu og 2-3 bílar á heimili eru líklegur valdur þess að næstum 50 þús- und Íslendingar eru á þunglyndislyfjum. Ódýrt og einfalt Þegar mánaðamótin nálgast og budd- an léttist getur verið gott að grípa í skyndinúðlur og skella þeim á kvöldverðarborðið. Pakkinn kostar um 50 krónur og það er vel hægt að djassa núðlurnar upp með því að bæta við því grænmeti sem þú átt í ísskápnum og steikja á pönnu með eggi. Þá ertu með fínasta núðlurétt. Klassískt og klikkar ekki Þeir sem borða kjöt elska yfirleitt nauta- steik og bernaise-sósu. Í kjöt- borðum verslana er oft hægt að kaupa tilbúnar niðurskornar steikur, sem þarf bara að mat- reiða á réttan hátt og snæða. Bernaise-sósan er best gerð frá grunni, en tilbúnar sósur geta líka verið ótrúlega ljúffengar. Grænt og girnilegt Einu sinni voru grænmetis- réttir alltaf tengdir holl- ustu og heilbrigði, en nú bjóða fjölmargir veitinga- staðir upp á einstaklega djúsí grænmetisrétti sem eru langt frá því að vera léttir og hollir. Fáðu þér sveittan grænmetisborgara eða gómsæta græn- metispizzu um helgina. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Paris-stóll. Seta úr hertu plasti með sessu úr leðurlíki. Lakkaðir eikarfætur. Einnig fáanlegur með svartri setu. 14.900 kr. Nú 7.450 kr. Paris-stóll Nú 7.450 50% Raw-geymslukrús. 5 x 11 cm. 995 kr. Nú 745 kr. 10 x 11 cm. 1.495 kr. Nú 1.095 kr. 7,8 x 28 cm. 2.495 kr. Nú 1.795 kr. Dana-stóll. Seta úr hertu plasti með sessu úr leðurlíki, svartlakkaðir eikarfætur. Einnig fáanlegur með hvítri plastsetu og lökkuðum eikarfótum. 19.900 kr. Nú 14.900 kr. Dana-stóll Nú 14.900 25-50% AF ÖLLUM BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM OG VÖLDUM BORÐBÚNAÐI LOKADAGUR BORÐSTOFUDAGA - 31. MARS Nordic - borðstofuborð 189.900 kr. Nú139.900 SPARAÐU 50.000 Nordic-borðstofuborð. Hvít laminat borðplata með svörtum fótum. 183 x 100 cm. 189.900 kr. Nú 139.900 kr. Bow-stóll. Grátt áklæði á setu, svartir viðarfætur. 24.900 kr. Nú 11.900 kr. Bow-stóll. Svart leðurlíki, svartir viðarfætur. 19.900 kr. Nú 14.900 kr. Stavanger-borðstofuborð. Sápumeðhöndluð eik. 180 x 90 cm. 69.900 kr. Nú 49.900 kr. Stavanger-borðstofuborð Nú 49.900 25% afsláttur af Raw matarstelli. Zen-barstóll. Svört seta og eikarfætur. H 75 cm. 19.900 kr. Nú 14.900 kr. GOTT AÐ BORÐA UM HELGINA Fólkið mælir með… Bíllaus lífstíll FYRIR OKKUR Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.