Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.08.2017, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 03.08.2017, Blaðsíða 17
F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T A F L U G V E R N D V E R K E F N A S T J Ó R I R A F M A G N S K E R F A B I F V É L A V I R K I / V É L V I R K I S É R F R Æ Ð I N G U R Í U M H V E R F I S D E I L D R E K S T R A R F U L L T R Ú I Á R E K S T R A R S V I Ð I F L U G V A L L A R - S T A R F S M E N N Helstu verkefni eru þjónusta við farþega á Keflavíkurvelli og umsjón og eftirlit með þjónustuborðum. Eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni í samráði við vaktstjóra. Unnið er á dag- og næturvöktum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ára • Góð kunnátta í ensku og íslensku, bæði í rituðu og mæltu máli. Þriðja tungumál er kostur. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst Helstu verkefni felast m.a. í vopna- og öryggisleit á Keflavíkurflugvelli. Eftirlit í flugstöð og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir starfsfólki bæði í heilsdagsstörf og hlutastörf, en um vaktavinnu er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta sótt og staðist undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli • Hafa rétta litaskynjun • Tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám er æskilegt • Góð þjónustulund Umsóknarfrestur er til 20. ágúst Helstu verkefni eru verkefnastýring rafverktaka. Gerð verk-, kostnaðar og framkvæmdaáætlana ásamt skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnslu. Umsjón með verkbókhaldi fram- kvæmda, samskipti við hönnuði og birgja, útboðslýsingar/ útboðsgerð og úttektir. Utanumhald teikninga, samskipti við yfirvöld og leyfisumsóknir ásamt innkaupum og samþykktum reikninga. Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur, rafmagnstæknifræðingur, raffræðingur eða sambærileg menntun/reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórn er nauðsynleg • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli • Góð tölvukunnátta er skilyrði Upplýsingar um starfið veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, saevar.gardarsson@isavia.is. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst Helstu verkefni eru viðgerðir og viðhald á öllum tækjum og bifreiðum Keflavíkurflugvallar. Einnig nýsmíði í málmi, rennismíði, suðuvinna og viðgerðir á gömlu efni. Við- komandi tekur þátt í snjóruðningi, ísingarvörnum og öðrum verkefnum flugvallaþjónustu eftir þörfum. Hæfniskröfur • Meirapróf er skilyrði • Vinnuvélapróf er kostur • Sveinspróf í bifvélavirkjun/ vélvirkjun er æskilegt • Starfsreynsla í faginu og reynsla af rafmagns-, glussa- og tölvukerfum í bílum og tækjum • Grunn-tölvukunnátta æskileg Umsóknafrestur er til 20. ágúst Helstu verkefni eru umhverfisvöktun, gagnaöflun, framsetning gagna og eftirlit. Aðkoma að innleiðingu umhverfisstefnu Isavia á Keflavíkurflugvelli og umhverfis- stjórnunarkerfis, skýrslu- og kynningagerð. Sérfræðingur í umhverfisdeild Kefla- víkurflugvallar heyrir beint undir deildarstjóra umhverfisdeildar og tekur þátt í framkvæmd og eftirliti með umhverfismálum og innleiðingu umhverfisstefnu. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á hagnýtingu upplýsingatækni við gagnaöflun og framsetningu gagna • Reynsla og þekking á umhverfismálum og málefnum sem starfinu tengjast • Reynsla og þekking af vinnu við mat á umhverfisáhrifum og umhverfisstjórnunar- kerfum er kostur • Þekking á umhverfi og rekstri flugvalla er kostur • Góð tölvukunnátta og hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Upplýsingar um starfið veitir Valur Klemensson, deildarstjóri umhverfisdeildar, valur.klemensson@isavia.is. Umsóknafrestur er til 27. ágúst Helstu verkefni eru áætlanagerð, eftirfylgni og grein- ing fjárhagslegs rekstrar fyrirtækisins. Þátttaka í gerð gjaldskráa og þróun þeirra, umsjón og gerð samninga vegna útseldrar þjónustu. Verkefnastjórn og stuðningur í ýmsum úrbóta- og umbótaverkefnum í rekstri og ferla- greiningu. Samskipti við notendur flugvallarins, skipu- lagning og umsýsla verkefna sem tengjast rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins ásamt ýmsum rekstarmálum. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af rekstri er kostur • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Góð íslensku og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli Upplýsingar um starfið veitir Áslaug B. Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, aslaug.gudjonsdottir@isavia.is. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst STA R F S STÖ Ð : KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR U M S Ó K N U M S K A L S K I L A Ð I N N Á R A F R Æ N U F O R M I ISAVIA. IS/ATVINNA Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnar- svæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði. Helstu verkefni eru meðal annars eftirlit með flugbrautum og flugvallarmannvirkjum, eftirlit, viðhald á vélbúnaði og tækjum, björgunar- og slökkviþjónusta. Umsjón og fram- kvæmd snjóruðnings og hálkuvarna, viðhald flugvallar og umhverfi hans, ýmis tækjavinna sem og önnur störf tengd rekstri flugvallarins. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi • Stóra vinnuvélaprófið er kostur • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg • Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki eða önnur iðnmenntun) sem nýtist í starfi er kostur • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt grunn-tölvukunnáttu Umsækjendur þurfa að gangast undir læknisskoðun og þolpróf. Isavia mun sjá umsækjendum fyrir þeirri þjálfun sem nauðsynleg er vegna starfsins. Þeir sem ráðnir verða munu hefja störf í dagvinnu en fara síðar á vaktir eftir atvikum. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. V I LT Þ Ú V E R A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Við leitum að metnaðarfullu og öflugu starfsfólki til að taka þátt í þeim öra vexti sem er framundan á Keflavíkurflugvelli.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.