Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 65
Skrifstofustjóri Laust er til umsóknar 100% starf skrifstofustjóra hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Helstu verkefni • Stýrir daglegum rekstri Miðstöðvarinnar í umboði forstjóra • Gerir rekstraráætlanir, tekur þátt í mótun stefnu og markmiða Miðstöðvarinnar • Ber ábyrgð á innkaupum fyrir rekstur svo og á hjálpartækjum. • Ber ábyrgð á bókun reikninga og eignaskráningu. • Hefur umsjón með tölvubúnaði og tölvukerfum. • Umsjón með beiðnum og greiðslum dagpeninga og uppgjörum vegna ferða. • Samskipti við Fjársýslu ríkisins varðandi mannauðsmál og launauppgjör. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun á háskólastigi er æskileg. • Reynsla af rekstri, stjórnun, innkaupum svo og teymis- vinnu er mikilvæg. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er heppileg. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulags- hæfni. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund. • Skapandi, gagnrýnin og sjálfstæð hugsun. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn skal fylgja ítar- leg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Miðstöðin hvetur jafnt karla sem konur til að sækja um þessa stöðu. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2018 og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið margretmaria. sigurdardottir@midstod.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Miðstöðin áskilur sér rétt að hafna öllum umsóknum. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Nánari upplýsingar veitir Margrét María Sigurðardóttir í síma 545 5800. Staða leikskólastjóra við leikskólann Steinahlíð Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Steinahlíð lausa til umsóknar. Steinahlíð er þriggja deilda leikskóli við Suðurlandsbraut í Reykjavík, stofnaður árið 1949 og er því einn af elstu leikskólum borgar- innar. Einkunnarorð leikskólans eru virðing, vellíðan og sköpun og áhersla er lögð á frjálsræði barna og samvinnu. Útivera og um- hverfismennt skipa stóran sess í starfi Steinahlíðar. Leikskólinn hefur yfir að ráða stóru og fallegu landsvæði sem býður upp á marga möguleika til náms og leikja þar sem börnin fá tækifæri til að kynnast og fylgjast með fjölbreyttu dýra- og plöntulífi. Skoðunar- og rannsóknarleiðangrar skipa stóran sess í starfinu þar sem börnin fá að upplifa og njóta náttúrunnar og virkja öll skilningarvit sín. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Steinahlíð. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2018. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111. Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og umbótaáætlunum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Umhverfismiðstöð Akureyrar óska eftir að ráða drífandi einstakling í fjölbreytt starf verkstæðisformanns á vélaverk- stæði Umhverfismiðstöðvarinnar. Umhverfismiðstöð sér um rekstur strætisvagna, ferlibíla og gatna- og garðyrkjumál. Verkstæðið er til húsa við Rangárvelli og þar eru almennar viðgerðir á bifreiðum, vélum og tækjum ásamt fjölda annarra verkefna. Helstu verkefni eru: • Verkstjórn á verkstæði • Viðhald á bifreiðum, vélum og tækjum sem eru í eigu Umhverfimiðstöðvar • Viðhald malbikunarstöðvar • Ábyrgð á innkaupum og rekstri verkstæðisins • Tilfallandi verkefni fyrir Umhverfismiðstöð Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistararéttindi í bifvélavirkjun, vélsmíði eða vélvirkjun. • Meirapróf og rúturéttindi • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði vinnubrögðum og frumkvæði í starfi • Gerð er krafa um vammleysi umsækjanda Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2018 Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Verkstæðisformaður Umhverfismiðstöðvar Akureyrar Spennandi störf í boði hjá traustu fyrirtæki Söluráðgjafi á landbúnaðarsviði Lífland óskar eftir öflugum söluráðgjafa til starfa á land- búnaðarsviði fyrirtækisins. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér sölu á fóðri og öðrum landbúnaðarvörum til bænda. Starfssvið: • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina • Undirbúningur söluferða • Heimsóknir til viðskiptavina • Áætlanagerð • Eftirfylgni • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, búfræðimenntun er kostur • Þekking á íslenskum landbúnaði er kostur • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir söluhæfileikar og eldmóður • Öguð og vönduð vinnubrögð • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision er kostur Starf í fóðurverksmiðju Líflands Lífland leitar að öflugum og handlögnum manni til að sinna ýmsum verkefnum í fóðurverksmiðju Líflands á Grundartanga. Um er að ræða dagvinnustarf og tilfallandi afleysingar á vöktum. Starfssvið: • Umsjón með hráefnalager • Sekkjun í smásekki og stórsekki • Þrif á verksmiðju • Ýmis tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Vinnuvélaréttindi æskileg • Tölvukunnátta æskileg Verktaki í tækjadeild - Norðurland Vegna aukinnar sölu leitar Lífland að verktaka (rafvirkja og/ eða vélstjóra) fyrir tækjadeild fyrirtækisins með starfsstöð á Norðurlandi. Starfssvið: • Viðhald, eftirlit og viðgerðir á búnaði sem Lífland selur • Framkvæmd þjónustuskoðana á GEA mjaltaþjónum • Vinna við uppsetningar á búnaði • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Sveinspróf eða sambærileg menntun • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta • Þekking á PLC-stýringum er kostur • Þekking á kælikerfum er kostur Meiraprófsbílstjóri Lífland óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra með C og CE réttindi í fullt starf. Sumarstörf hjá Líflandi Lífland leitar að starfsmönnum í sumarafleysingar. Um er að ræða meiraprófsbílstjóra (með C og CE réttindi), afleysingar í fóðurverksmiðju á Grundartanga og í verslanir Líflands á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur starfanna er til og með 11. mars nk. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rannveig Hrólfsdóttir í síma 540-1119 eða rannveig@lifland.is. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is. Vinsamlegast takið fram hvaða starf sótt er um. Við hvetjum bæði konur og karla að sækja um störf hjá Líflandi. Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Ormsvöllur ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 3 . m a r s 2 0 1 8 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -E 9 E 8 1 F 1 D -E 8 A C 1 F 1 D -E 7 7 0 1 F 1 D -E 6 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.