Fókus - 15.08.1978, Síða 14

Fókus - 15.08.1978, Síða 14
Ásgeir í garðinum heima við Lyngásinn. — En hvenaer hættirðu i kvikmyndum? — Það var núna i mai. Að visu er ég með eina mynd i gangi, um sildveiðar. Ég byrjaði á henni um svipað leyti og sildin hvarf en hef hugsað mér að klára hana i sumar. Ég samdi uppá það þegar ég hætti i KVIK að ég fengi afnot af gömlu tækjunum minum til að klára þetta verkefni. — Er eitthvað sem þú vildir segja að lokum? —já, ef þið hafið áhuga á kvikmyndum og kvikmynda- gerð þá skuluð þið fyrir alla lifandi muni reka það eins og hvert annað framtak en ekki treysta á einvheija kvikmyndasjóði, aðeins sjálfa ykkur. Ef hugmyndin er góð og þið framkvæmið hana þá eigið þið töluvert góða sjansa af þvi að markað- urinn er svo stór. — ÁKS. HH. SH. örsmátt og enn smærra f tilefni þess,að iísgeir Long sagði hér í viðtalinu áðan að honum hefði ekki tekist að fá sýningarvél fyrir 9,5 mm. filmur sínar,lýs- um við hér með eftir eiganda slíkrar vélar sem gæti hjálpað Ás- geiri.Eihnig skor- um við á þann sam£ að senda okkur upplýsingar um 9,5 mm. filmur og öllu sem þeim fylgir. PÓKUS óskar eftir manni til þess að gegna starfi aug- lýsingastjéra blaðsins.Æskilegt væri að hann hefði góð sambönd við fyrirtæki.dóð laur í boði.Nánari upp- lýsingar eru í sima 52655* 14

x

Fókus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.