Myndmál - 01.10.1983, Side 8
Catherine Denevue í The Hunger.
^GERAEEIR
BXOMYismm
EÐASKÖNBŒaC?
„The pop-promotions“
eda „Skonrokksmynd-
irnar“ eins og viö ísl-
endingar þekkjum fyr-
irbæriö betur, hafa nú
á ailra síðustu árum
komiö til sögunnar fyr-
ir alvöru og valdið str-
aumhvörfum. Fyrir til-
En það eru ekki bara popparar
sem njóta góðs af framleiðslu
Skonrokksmynda. Fjöldi kvik-
myndagerðarmanna hefur nú
fengið tækifæri til að tjá sig á
filmu (eða myndbandi) á annan
hátt en gert hefur verið hingað til
og ótrúlega fjölbreyttar hug-
myndir hafa komið fyrir sjónir
almennings. Kvikmyndaiðnaður-
inn hefur eignast nýja kynslóð
kvikmyndastjóra, menn sem
skólaðir eru í gerð auglýsinga og
poppkynningarmynda þar sem
þjappa verður öllu því sem segja
þarf á örfáar mínútur. Það leiðir
af sjálfu sér að myndræn tjáning
þessara manna er annars konar en
þeirra sem stjórnað hafa bíó-
myndum í fullri lengd, eingöngu.
En nú þegar þessi nýja kynslóð
hefur innreið sína í bíómynda-
gerð er deilt um ágæti þess sem
hún hefur fram að færa.
stilli þessara örstuttu
kynningarmynda hafa
popptónlistarmenn
getað skoriö niður löng
og þreytandi hljóm-
leikaferðalög til
kynningar á tónlist
sinni og aukin heldur
náð til mun fleiri. í
Það er almennt viðurkennt að
Bretar standi fremstir í fram-
leiðslu Skonrokksmynda. Þrátt
fyrir deyfð, sem reyndar er talin
fara minnkandi, í gerð bíómynda
stendur sjónvarps- og auglýsinga-
myndaframleiðsla þeirra í mikl-
um blóma. Nokkrir breskir aug-
lýsingaleikstjórar hafa söðlað yf-
ir í gerð bíómynda og átt þar vel-
gengni að fagna. Má þar nefna
Ridley Scott (Alien, Blade
Runner), Alan Parker (Midnihgt
Express, Fame), Hugh Hudson
(Chariots of Fire) og Adrian
Lyne, leikstjóra vinsælustu kvik-
myndarinnar vestanhafs þessa
dagana, Fiashdance.
Því þarf engum að koma á
óvart að litið skuli á breska aug-
lýsingamyndagerð sem frjóan
jarðveg fyrir nýja hæfileika.
Terry Bedford, sem eitt sinn var
kvikmyndatökumaður hjá Ridley
Bandaríkjunum eru t.d.
sérstakar kapal-
stöðvar sem senda út
stanslaust Skonrokk
allan sólarhringinn og
dæmi eru um þar í landi
að erlendar hljómsveit-
ir hafi náð fótfestu á
hinum erfiða tónlistar-
Scott en leikstýrir nú fyrstu mynd
sinni, Slayground, fyrir EMI,
orðar þetta svona: „Það má kalla
þetta nokkurskonar þjálfunar-
tíma þar sem hægt er að prófa allt
— flóknar myndbrellur, krana,
öll leikföngin. Hjá BBC liði lang-
ur tími áður en þér yrði hleypt í
þessháttar græjur“.
Innan auglýsingamyndabrans-
ans hafa Skonrokksmyndirnar
hlotið viðurkenningu sem sjálf-
stætt form, þar sem fjölbreytt-
ustu hæfileikar fá notið sín. Og
með auknum áhuga á þessari teg-
und auglýsingamynda hefur ár-
viss kosning tímaritsins Music
and Video Week um „Bestu
Bresku Skonrokksmyndina" orð-
ið að nokkurskonar minniháttar
Óskarsverðlaunaafhendingu.
En gagnrýnisraddir heyrast og
spurt er á hvaða vegi þetta nýja
kvikmyndaform er satt.
markaði þar sem sam-
keppnin er gífurleg,
ekki síst vegna faglega
unna Skonrokksmynda.
Dæmi um þetta eru
vinsældir hljómsveit-
anna Duran Duran og
Men at Work.
Almeireda, dálkahöfundur Sight
and Sound hefur sínar efasemdir
og segir að þrátt fyrir hressilegt
útlit myndanna sé þróunin á
Skonrokksmyndagerð á rangri
braut. Gefum honum orðið.
„Vegna þess að sýningartími
hverrar myndar er aðeins þrjár til
fjórar mínútur, liggur lykillinn að
velgengni þeirra í einstökum leik-
munum (tilteknum bíl, byggingu,
skriðbraut); einstöku myndþema
(baklýsingu, brúntónaðri áferð,
einum ráðandi lit) eða í einfald-
asta lagi í söng og svo kraftmikl-
um flytjanda að hann getur einn
haldið athygli áhorfenda vak-
andi. En vonbrigðin með kosn-
ingu þessa árs eru tilkomin vegna
þeirrar hugmyndafátæktar sem
stöðugt verður meira áberandi.
Margar myndanna sækja inn-
blástur í kvikmyndasöguna, allt
frá A Hard Days Night og East of
8 MYNDMÁL