Myndmál - 01.10.1983, Blaðsíða 9

Myndmál - 01.10.1983, Blaðsíða 9
Jennifer Beals í Flashdance. Eden til Dr. No og From Here to Eternity. Jafnvel einn sá fremsti í gerð Skonrokksmynda, Ástralinn Robert Mulcahy, virtist láta sér nægja að dóla myndavélinni gegnum iburðarmikla leikmynd fyrir lag Fleetwood Mac „Gypsy“. Aðrar stuttfilmur innihéldu skrautlegar tæknibrellur, mynd- fleti skipt í ferninga (split-screen) eða stöðuga hreyfingu myndavél- allan reykinn, neonljósin, hraðar klippingar og umfangsmikla um- gjörð sýndu þessar tuttugu bestu myndir ekkert nýtt — aðeins gamlar myndir í huggulegum um- búðum. Þetta er dapurlegt, vegna þess að fyrsta kynslóð auglýsingaleik- stjóra, menn á borð við Ridley Scott og Alan Parker, hefur þegar haslað sér völl á sviði bíómynda arinnar. En það eina sem raun- verulega kom á óvart var túlkun Julian Temple á Kinks-laginu „Come Dancing" sem hefst í stórmarkaði þar sem dansandi par svifur inná milli vöruhill- anna. (Temple er þekktur fyrir mynd sína The Great Rock’n Roll Swindle). Þannig að þrátt fyrir og það var ánægjulegt að verða vitni að frekari þróun. En svo virðist sem kerfið sem þjálfað hefur tækni- og hönnunarhæfi- leika þessara ungu kvikmynda- gerðarmanna hafi lítt sinnt einum afar mikilvægum þætti. Adrian Lyne (sem rekur auglýsingafyrir- tækið Jenny og co. í félagi við Terry Bedford) á nú annað Holly- wood verkefni sitt í kvikmynda- húsum. Afkvæmið kallast Flash- dance og svo virðist sem enginn hafi hugsað út í að gera handrit áður en hafist var handa við tök- ur, heldur hafi aðeins verið stuðst við einhverja óljósa grind. Grind- in gengur út á aðlaðandi unga stúlku, sem vinnur sem logsuðu- maður hjá byggingafyrirtæki, dansar á kvöldin á bar í heimabæ sínum en dreymir um að gerast ballerína. Myndinni er haldið upp af næstum því stöðugri danstón- list og hún er í rauninni ekkert annað en röð dansatriða, stór- kostlega filmuð en sýnir okkur engar tilfinningalegar víddir persónanna. Útkoman er tilfinn- ingaleysi og dofi. Annað auglýsingaséni, Tony (bróðir Ridley) Scott, leikstýrði nýlega kvikmyndinni The Hunger sem inniheldur svo þrúgandi and- rúmsloft að áhrifin eru eins og af of miklu súkkulaðiáti. Með glæsilegri ytri umgjörð, leikmynd og búningum gæti The Hunger allt eins verið Skonrokksmynd, teygð uppí einn og hálfan tíma. En maður efast um hvort hún standi undir nafni sem bíómynd. Alan Parker t.d. forðaðist þetta hlutskipti með því að taka fyrir hin ólikustu viðfangsefni. En svo virðist sem yngri starfsbræður hans leggi meiri áherslu á að nota innihaldið til að lýsa umbúðunum heldur en öfugt“ . . . _Helgar Dö. pösturinn heldur uppi fræöandi og skemmtilegri umfjöllun um listir menningarmál, stjórnmál, auk fjölda viötala og greina um hin fjölbreytilegustu efni blaðið sem beðið er eftir á hverjum föstudegi MYNDMÁL9

x

Myndmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Myndmál
https://timarit.is/publication/1278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.