Myndmál - 01.03.1984, Page 7

Myndmál - 01.03.1984, Page 7
Wterkur og KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! VILTO TRYGGJA ÞÉR MYNDMÁL? Myndmáli er nú dreift ókeypis í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar. En þar sem upplag biaðsins er mun minna en fjöldi bíógesta er blaðið fljótt að hverfa og því gætir þú auðveldlega misst af því. Viljir þú tryggja þér blaóið reglulega átt þú þess kost að fá blaðið sent heim gegn greiðslu áskriftargjalds sem er 390 kr. fyrir sex blöð. Um leið stuðlar þú að vexti og viðgangi eina kvikmyndatímarits íslendinga og getur auk þess fengið í kaupbæti þau fyrri hefti sem þú óskar eftir meðan upplag endist. □ Óska eftir 1. tbi. 1983 □ Óska eftir 2. tbl. 1983 □ Óska eftir 3. tbl. 1983 □ Óska eftir öllum þremur tbl. 1983 □ Óska eftir áskrift að sex næstu tbl. Myndmáls frá og með _______________________mánuði 19______Áskriftargjald er kr. 390 fyrir sex biöð. Myndmál kemur út annan hvern mánuð. Áskriftarsíminn er 52633. Aðsetur blaðsins er að Arnarhrauni 8, 220 Hafnarfirði. NAFN: HEIMILI: SVEITARFÉLAG: PÓSTNÓMER: SÍMI: MYNDMÁL7

x

Myndmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Myndmál
https://timarit.is/publication/1278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.