Land & synir - 15.04.2002, Blaðsíða 16
Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk sem sýnd voru í sjónvarpi á árinu 2001.
Höfundasjóður Félags Rétt til úthlutunar eiga: Kvikmyndastjórar (pródúsentar) Kvikmyndatökumenn Klipparar Hljóðhöfundar Ljósahönnuðir
kvikmyndagerðar-
manna • Þessi úthlutun tekur eingöngu til verka sem sýnd voru á árinu 2001. • Réttur til umsókna er ekki bundinn við félagsaðild að FK. • Höfundum leikmynda er bent á Myndstef, höfundum handrita á Rithöfundasamband íslands og leikstjórum vegna leikinna mynda er bent á Samtök kvikmyndaleikstjóra. • Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Kvikmyndasjóðs íslands, slóðin er: w w w . i f f . i s • Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast: Félagi kvikmyndagerðarmanna, pósthólf 5162, 125 Reykjavík. • Umsóknarfrestur er til 1. maí 2002. Ekki verður tekið tillit til umsókna sem berast eftir þann tíma.
^ Félag k v i k m y n d a g e rða r m a n n a
hatun 6a, 105 reykjavík
camson@camson.is
sími: 512-1200
fax: 512-1201
Avid Xpress DV Reíease 3.0
W2K
til nu þegar
osx
i jum 2002
' ..Sf" ' , """ «11
Alltað 4 D
4 4
Camson
og þó að grunnstilli
make manage move / media
www.camson.is