Feykir


Feykir - 19.03.2015, Síða 19

Feykir - 19.03.2015, Síða 19
11/2015 19 Skagafjörður – skemmtileg ur í páskafrí inu! www.visitskagafjordur.is Upplýsingamiðstöð ferðamála á Norðurlandi vestra Varmahlíð :: & 455 6161 :: info@visitskagafjordur.is SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS Skírdag > frá 10:00 - 17:30 Föstudaginn langa > frá 10:00 - 17:30 Laugardag > frá 10:00 - 17:30 Páskadag > frá 10:00 - 17:30 Annan í páskum > frá 10:00 - 17:30 SUNDLAUG Á HOFSÓSI Skírdag > frá 12:00 - 17:30 Föstudaginn langa > frá 12:00 - 17:30 Laugardag > frá 12:00 - 17:30 Páskadag > frá 12:00 - 17:30 Annan í páskum > frá 12:00 - 17:30 Opið á skíðasvæðinu í Tindastóli FRÁ KL. 10 - 16 UM PÁSKANA, DAGANA 2.–5. APRÍL Crazy roller, nýtt töfrateppi, skíðað út í buskann og stanslaust stuð. Nánari dagskrá er að finna á tindastoll.is/skidi SUNDLAUGIN Í VARMAHLÍÐ Skírdag > frá 10:00 - 16:00 Föstudaginn langa > LOKAÐ Laugardag > frá 10:00 - 16:00 Páskadag > LOKAÐ Annan í páskum > frá 10:00 - 16:00 Opið í sundlaugunum í Skagafirði yfir páskahelgina Góða skemmtun! n ýp re n t 0 3/ 20 15 „Það er vor...“ Gullmolar úr kristinfræðikennslu og fermingarfræðslu Partur af fermingarfræðslunni er utanbókarlærdómur. Þar geta komið fyrir ýmis erfið orð eða orðalag sem UMSJÓN Kristín Sigurrós Einarsd. Magnús Magnússon á Hvammstanga var að fara yfir boðorðin þegar eitt barnið sagði: „Elska skaltu nágranna þinn...“ YNGRI SYSTIR FERMINGARSTÚLKU EINNAR MISSKILDI VERSIÐ SEM SYSTIR HENNAR HAFÐI VALIÐ SÉR OG SAGÐI: „Svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn vangefinn...“ Sum orð úr hinni kristnu fræðslu eru erfiðari en önnur. Það er ekki nóg með að það sé erfitt að muna af hverju uppstigningar- dagur heitir þessu nafni, heldur hafa börnum orðið á mörg mismæli í gegnum tíðina og talað um uppstinningardag, uppstillingardag eða jafnvel uppsetningardag. ÞAÐ KU VERA ALGENGT AÐ UPPHAF FAÐIR VORSINS VALDI RUGL- INGI OG BYRJAÐ SÉ AÐ FARA MEÐ BÆNINA MEÐ ÞESSUM ORÐUM: „Það er vor...“ Þorbjörn Gíslason, grunnskólakennari á Hvammstanga, heyrði eitt sinn talað um Nýja textavarpið þegar átt var við Nýja testamenntið. er fermingarbörnunum ekki tamt. Upp úr þessu spretta oft skemmtileg mismæli eða misskilningur, sem gaukað var að blaðamanni á Facebook. Sum börn verða óstjórnlega svöng þegar farið er með Faðir vorið svokallaða, enda minna setningar eins og daglegt brauð á mat. Sumir hafa óvart bætt inn klausum sem minna á mat, samanber Eigi legg þú ost í frysti eða hross í frysti... Bláberjaterta Fínt í fermingaveisluna : Uppskrift í boði Sjávarborgar Einföld uppskrift – stór – passar í gastróbakka sem notaðir eru í mötuneytum. Þá bakar maður tvo botna með rjóma og bláberjum á milli. Eins er hægt að þeyta eina uppskrift og setja á minni plötur eða form. 5 eggjahvítur 2,5 dl af sykri Þeytt vel svo það verði létt í sér. Hálf dós af búðingsdufti frá Flóru (í plastdollum og dollan dugar í 2 uppskriftir) sett saman við þeyttar eggjahvítur og sykurinn – best að nota sleif til að hræra þessu varlega saman – til að halda léttleikanum í sér. Setja smjörpappír í botninn á forminu (gastró t.d.) deigið næst og því næst kókosflögur settar ofan á fer eftir smekk. Bakað við 180°C í u.þ.b. 30 mín. Þegar báðir botnar eru bakaðir og orðnir kaldir þá hrærir maður rjóma 1 – 1,5 ltr. og setur 400-500 gr af bláberjum á milli. Þegar rjóminn er þeyttur er gott að nota skeikju til að blanda saman bláberjunum og rjómanum – það má alveg kremja bláberin því þá kemur skemmtilegur bláberjalitur. Fallegt er að setja bláber ofan á og kannski einhverjar súkkulaðiskreytingar. EITT AF FERMINGARBÖRNUN SR. SIGRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR Á SAUÐÁRKRÓKI TRÚÐI HENNI FYRIR ÞVÍ AÐ ÞAÐ ÆTTI ERFITT MEÐ AÐ LÆRA „TRÚNAÐAR- JÁTNINGUNA.“ Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, man eftir fermingarbarni sem ljómaði eins og sólin þegar það var spurt: „Viltu leitast við að fremsta megni...?“ Ástæðan fyrir uppljómuninni var sú að barninu heyrðist presturinn spyrja: „Viltu fara í sveit að Fremstafelli?“ Ónefnt fermingarbarn var rekið úr fermingar- fræðslutíma fyrir að spyrja hvort vatnið sem Jesú gekk á hafi verið frosið.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.