Feykir


Feykir - 19.03.2015, Síða 29

Feykir - 19.03.2015, Síða 29
11/2015 29 FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Á SAUÐÁRKRÓKI Hægt er að stunda fjarnám í flestum bóklegum námsgreinum Íþrótta- og tómstundabraut Náttúruvísindabraut Hagfræðibraut Bifvélavirkjun Hársnyrtiiðn Húsasmíði Húsgagnasmíði Kvikmyndagerð Nýsköpunar- og tæknibraut Allar ofangreindar brautir bjóða upp á viðbótarnám til stúdentsprófs. Loks geta nemendur stundað nám í kjarnagreinum brauta í dreifnámsstofum á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík þar sem kennt er í gegnum fjarfundabúnað frá Sauðárkróki. Frá og með haustönn 2015 verður boðið upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs af eftirtöldum brautum: Rafvirkjun Sjúkraliðanám í fjarnámi Slátrarabraut Vélstjórn Vélvirkjun Fjölbreytt námsframboð Sími: 455 8000 :: www.fnv.is :: fnv@fnv.is Félagsvísindabraut Fjölgreinabraut Hver stúdentsprófsbraut um sig er 200 nýjar námseiningar þar sem fullt nám telst vera 30 einingar. Á hverri braut er 120 eininga kjarni, 45 einingar í sérgreinum brautar og 35 einingar í frjálsu vali. Á fjölgreinabraut eru, hins vegar, 120 einingar í kjarna og 80 einingar í frjálsu vali. Hagkvæm og heimilisleg heimavist er við skólann á Sauðárkróki

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.