Feykir


Feykir - 02.12.2010, Blaðsíða 3

Feykir - 02.12.2010, Blaðsíða 3
45/2010 Feykir 3 Okkar fólk á Norðurlandi vestra Rúnar Halldór Eðvald Jón Ingimar Halldór á Hvammstanga er mikill hestakall, á nú 5 hross og er duglegur að þjálfa þau svo karl faðir hans geti farið með honum á hestbak. Einnig finnst honum gaman að glamra á gítar í frítímum. Eðvald er náttúruunnandi og útivistarmaður, sækir náttúrufegurð í næsta nágrenni, í fjöruna og út á Vatnsnes. Ingimar á Króknum syngur í kór og sinnir auk þess sínu fé og hrossum þegar færi gefst. „Það er eiginlega aukavinnan”, segir hann. Rúnar vinnufélagi hans elskar gönguferðir á golfvellinum, þjálfar þar þolinmæðina og einbeitinguna. Jón á Blönduósi er sömuleiðis golfari en hefur einnig mikinn áhuga á ljósmyndun. Hann lætur líka gott af sér leiða með félögum sínum í Lions. Gott samband verður betra með tímanum Hjá TM vitum við að góð vinasambönd verða ekki til af sjálfu sér. Þau þarf að rækta. • Hjá TM fá bestu viðskiptavinirnir hærri tjónleysisafslátt • Hjá TM fá viðskiptavinir vátryggingaráðgjöf sniðna að sínum þörfum • Hjá TM fá viðskiptavinir framúrskarandi tjónaþjónustu TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Netfang: tm@tm.is Veffang: www.tm.is Neyðarnúmer 800 6700 BLÖNDUÓS // AÐALGÖTU 8 // 540 BLÖNDUÓS // SÍMI: 452 4222 HVAMMSTANGI // HÖFÐABRAUT 6 // 530 HVAMMSTANGI // SÍMI: 455 7700 SAUÐÁRKRÓKUR // KAUPVANGSTORGI 1 // 550 SAUÐÁRKRÓKUR // SÍMI: 515 2646 Þeir taka vel á móti þér í útibúum okkar á Norðurlandi vestra. Þar er alltaf heitt á könnunni og gott að koma í spjall um tryggingar og í raun allt milli himins og jarðar. Þeir segja allt gott að frétta.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.