Feykir - 17.03.2011, Blaðsíða 12
Feykir
Feykigott blað!
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842
Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra
Ti
lb
oð
g
ild
a
m
eð
an
b
ir
gð
ir
e
nd
as
tKjúklingabringur 2149,-kg
Rauð paprika 419,- kg
Iceberg 298,- kg
Perur 249,- kg
Brauð fyrir heimilið 770gr 198,-
Nakskov kornflex 1kg 289,-
Royal kaffi 400gr 319,-
First Price musli 1kg 319,-
Þorskalýsi 240ml 399,-
Tekex 79,-
Frón mjólkurkex 298,-
Ritz kex 139,-
Homeblest 300gr 198,-
FP hrísgrjón í suðupoka 4x125gr 98,-
Handsápa 500ml 129,-
FP uppþvottalögur 500ml 99,-
FP þvottaduft 1kg 199,-
Coca cola 50cl dós 98,-
HELGARTILBOÐ
17. mars 2011 :: 11. tölublað :: 31. árgangur
[ GALLERÍ FEYKIS ] Sýning vikunnar > Kári Árnason
Kári Árnason,
verslunarmaður á
Sauðárkróki
Ætli megi
ekki segja að
ég myndi allt
„Ég keypti mér myndavél árið 2007 og
var það fyrsta alvörumyndavélin mín
Canon 30D. Áður átti ég filmuvél frá
Canon sem ég hafði myndað mikið á
frá því níutíu og
eitthvað.
Mér finnst
skemmtilegast
að mynda
landslag annars
vegar og fólk
hins vegar. En
ætli megi ekki
segja að ég myndi allt, er ekki mikið í
því að stilla upp. Lengi vel fór ég alla
sunnudagsmorgna út að mynda en hef
gert minna af því upp á síðkastið, því
er nú ver, þarf að fara að taka þetta upp
aftur. Ég reyni að vinna myndirnar
mínar sem minnst en fer þá helst í
Picasa til að rétta þær af eða skerpa
eftir því sem við á.“