Fréttablaðið - 23.05.2018, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 23.05.2018, Blaðsíða 29
Gestum í Smáralind hefur fjölgað umtalsvert á undanförnu ári. Margt hefur verið gert til að laða að fleiri verslanir, veitingahús og önnur þjónustufyrirtæki. Mikið hefur verið lagt upp úr fallegri hönnun við breytingarn- ar í Smáralind. innlenda aðila sem skapa sterka heild í nýrri Smáralind til fram- tíðar. Einn veigamesti þátturinn í endurskipulagningu Smáralindar var að tryggja öflugan leigutaka í vesturenda Smáralindar sem myndi draga að viðskiptavini. Það hefur svo sannarlega tekist þar sem gríðarleg aukning hefur orðið á gestafjölda en á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hefur hann aukist um 29% sé miðað við sama tíma þriggja síðustu ára. Við erum því í stöðugri sókn og síðasta ár var metár í sögu Smáralindar hvað gestafjölda varðar og þetta ár fer enn betur af stað,“ segir Sturla en á þessu ári má gera ráð fyrir að um fimm milljónir manna sæki Smáralind heim. „Það má því segja að þetta sé eitt mest heimsótta hús landsins,“ greinir hann frá. „Á þessu ári mun þriðji fasi endurskipulagningar Smáralindar halda áfram með ýmsum stórum framkvæmdum og má þar nefna til dæmis nýtt bílastæðahús sem skapar betra umferðarflæði auk þess sem endurbótum á suð- austurgangi og inngangi fer nú senn að ljúka. Markmið Smára- lindar er sömuleiðis að auka hlutfall veitingastaða í Smáralind í samræmi við það sem er að gerast í nágrannalöndunum, auk þess að bæta enn frekar í flóru alþjóðlegra verslana en nokkur rými eru laus í Smáralind. Plássin eru öll frátekin og samningaviðræður um þau á lokametrunum.“ Mikil styrking í kringum Smáralind „Með tilkomu Íslandsbanka og annarra leigutaka í Norðurturni Smáralindar hefur starfsemin styrkst og eflt alla þjónustu og verslun í húsinu. Þá hefur Smára- lind í samstarfi við Kópavogsbæ og aðra eigendur á svæðinu, sem í daglegu tali er kallað 201 Smári, unnið að því að endurskipuleggja nánasta umhverfi sunnan Smára- lindar. Tilgangurinn hefur verið að efla Smáralind og svæðið í kring sem verslunar- og þjónustu- svæði en í Smárabyggð er ráðgerð 620 íbúða byggð. Sú uppbygging ásamt uppbyggingu á Glaðheima- svæðinu mun einnig styrkja verslun og þjónustu í Smáralind,“ segir Sturla. „Í framtíðinni má búast við að Smáralind verði miðpunktur höfuðborgarsvæðisins með tilliti til atvinnu, verslunar, þjónustu og samgangna sem mun styrkja verslunarmiðstöðina til muna,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson enn fremur en augljóst er að Smáralind er í fullri sókn til fram- tíðar. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKYNNINGARBLAÐ 5 M I ÐV I KU DAG U R 2 3 . M A Í 2 0 1 8 KÓPAVOGUR 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D E -7 3 B C 1 F D E -7 2 8 0 1 F D E -7 1 4 4 1 F D E -7 0 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.