Fréttablaðið - 23.05.2018, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.05.2018, Blaðsíða 28
Stöðug aukning gesta hefur verið í Smáralind undanfarna mánuði. Á þessu ári má gera ráð fyrir að um fimm milljónir manna sæki Smáralind heim. Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er stoltur af uppbyggingunni sem orðið hefur á undanförnum árum í verslunarmiðstöðinni. MYNDIR/ERNIR Yfir 20 af 60 þúsund fermetr-um Smáralindar hafa verið í framkvæmdum eða endur- skipulagningu á síðustu tveimur árum. „Nú er farið að sjá fyrir endann á þeim breytingum sem ráðgert var að framkvæma,“ segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmda- stjóri Smáralindar. „Á síðasta ári var flaggskips- verslun Smáralindar, Debenhams, lokað og eins og allir landsmenn vita opnaði H&M sína fyrstu verslun á Íslandi, flaggskips- verslun í Smáralind, á síðasta ári. Þá fékk allur vesturendi Smára- lindar allsherjar upplyftingu með glæsilegum nýjum inngangi og endurnýjaðri göngugötu. Nú er verið að klára sams konar upp- færslu á suðaustur inngangi og göngugötu. Þá var ráðist í stór- tækar framkvæmdir til að auka og betrumbæta flæði viðskiptavina um verslunarmiðstöðina með til- færslu á rúllustigum, nýrri brú og fjölgun rúllustiga. Í kjölfar opnunar H&M opnaði Zara einnig flaggskipsverslun sína á tveimur hæðum í Smára- lind og er nú eina verslunin undir því nafni á Íslandi. Þá opnaði hin þekkta O’Learys veitingahúsa- keðja sinn fyrsta veitingastað á Íslandi í austurenda Smáralindar,“ segir Sturla og bætir við að einnig hafi verið sett upp auglýsinga- og vegvísunarkerfi á göngugötu Smáralindar. „Það er gaman að segja frá því að sú hönnun hlaut virt alþjóðleg hönnunarverð- laun fyrir skemmstu. Við leggjum mikið upp úr því að vinna með hönnuðum og framleiðendum á heimsmælikvarða. Það starf hefur skilað okkur miklum ávinningi og betri ásýnd í húsinu öllu.“ Mikil fjölgun gesta í Smáralind „Með þrotlausri vinnu og frábæru starfsfólki hefur tekist að landa frægum erlendum verslanakeðj- um til landsins í bland við þekkta Smáralind í sókn til framtíðar Margar erlendar verslanakeðjur hafa opnað verslanir í Smáralind undanfarið og fleiri eru væntanlegar. Veigamikið starf hefur verið unnið á síðustu árum í Smáralind sem miðar að endur- skipulagningu og sterkri fram- tíðarsýn þessarar stærstu verslunar- miðstöðvar lands- ins sem að auki er í einu stærsta húsnæði landsins. 4 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A Í 2 0 1 8 M I ÐV I KU DAG U RKÓPAVOGUR 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D E -7 3 B C 1 F D E -7 2 8 0 1 F D E -7 1 4 4 1 F D E -7 0 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.