Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2018, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 23.05.2018, Qupperneq 28
Stöðug aukning gesta hefur verið í Smáralind undanfarna mánuði. Á þessu ári má gera ráð fyrir að um fimm milljónir manna sæki Smáralind heim. Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er stoltur af uppbyggingunni sem orðið hefur á undanförnum árum í verslunarmiðstöðinni. MYNDIR/ERNIR Yfir 20 af 60 þúsund fermetr-um Smáralindar hafa verið í framkvæmdum eða endur- skipulagningu á síðustu tveimur árum. „Nú er farið að sjá fyrir endann á þeim breytingum sem ráðgert var að framkvæma,“ segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmda- stjóri Smáralindar. „Á síðasta ári var flaggskips- verslun Smáralindar, Debenhams, lokað og eins og allir landsmenn vita opnaði H&M sína fyrstu verslun á Íslandi, flaggskips- verslun í Smáralind, á síðasta ári. Þá fékk allur vesturendi Smára- lindar allsherjar upplyftingu með glæsilegum nýjum inngangi og endurnýjaðri göngugötu. Nú er verið að klára sams konar upp- færslu á suðaustur inngangi og göngugötu. Þá var ráðist í stór- tækar framkvæmdir til að auka og betrumbæta flæði viðskiptavina um verslunarmiðstöðina með til- færslu á rúllustigum, nýrri brú og fjölgun rúllustiga. Í kjölfar opnunar H&M opnaði Zara einnig flaggskipsverslun sína á tveimur hæðum í Smára- lind og er nú eina verslunin undir því nafni á Íslandi. Þá opnaði hin þekkta O’Learys veitingahúsa- keðja sinn fyrsta veitingastað á Íslandi í austurenda Smáralindar,“ segir Sturla og bætir við að einnig hafi verið sett upp auglýsinga- og vegvísunarkerfi á göngugötu Smáralindar. „Það er gaman að segja frá því að sú hönnun hlaut virt alþjóðleg hönnunarverð- laun fyrir skemmstu. Við leggjum mikið upp úr því að vinna með hönnuðum og framleiðendum á heimsmælikvarða. Það starf hefur skilað okkur miklum ávinningi og betri ásýnd í húsinu öllu.“ Mikil fjölgun gesta í Smáralind „Með þrotlausri vinnu og frábæru starfsfólki hefur tekist að landa frægum erlendum verslanakeðj- um til landsins í bland við þekkta Smáralind í sókn til framtíðar Margar erlendar verslanakeðjur hafa opnað verslanir í Smáralind undanfarið og fleiri eru væntanlegar. Veigamikið starf hefur verið unnið á síðustu árum í Smáralind sem miðar að endur- skipulagningu og sterkri fram- tíðarsýn þessarar stærstu verslunar- miðstöðvar lands- ins sem að auki er í einu stærsta húsnæði landsins. 4 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A Í 2 0 1 8 M I ÐV I KU DAG U RKÓPAVOGUR 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D E -7 3 B C 1 F D E -7 2 8 0 1 F D E -7 1 4 4 1 F D E -7 0 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.