Fréttablaðið - 23.05.2018, Blaðsíða 47
23. MAÍ 2018
Tónlist
Hvað? Íslensk ástarljóð á vorkvöldi
Hvenær? 20.00
Hvar? Ásmundarsafni
Páll Valsson rithöfundur og
Hamrahlíðarkórinn undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur flytja dag-
skrá með íslenskum ástarljóðum
í Ásmundarsafni við Sigtún. Páll
Valsson kynnir skáldin og ljóðin,
sem eru frá ólíkum tímum, allt frá
14. öld fram til okkar daga. Tón-
listin við ljóðin er öll íslensk, þjóð-
lög og tónsmíðar. Dagskráin tengist
hátíðarhöldum safnsins í tilefni af
því að 125 ár eru liðin frá fæðingu
Ásmundar Sveinssonar mynd-
höggvara.
Hvað? Beatmakin Troopa (Dj set)
Hvenær? 22.00
Hvar? Bravó
Beatmakin Troopa/Pan Thoraren-
sen spilar á Bravó.
Hvað? Fruiting Bodies (CA)
Hvenær? 21.00
Hvar? Kex Hosteli, Skúlagötu
Hljómsveitin Fruiting Bodies frá
Montreal, Kanada, kemur fram
á Kexi í kvöld. Meðlimir hljóm-
sveitarinnar eru fjórir, þrjár
söngkonur og hörpu-
leikari. Hljómsveitin er
á Íslandi á hálfgerðum
tilraunatúr að undir-
búa sig fyrir stærri
Evróputúr sem hún
ætlar sér að fara á
næsta ári. Hugguleg
kvöldstund í vændum
og eins og alltaf er frítt
inn og allir velkomnir!
Hvað? Kjallaradjass
Hvenær? 21.00
Hvar? Stúdentakjallar-
anum
Hópurinn sem gerði mánudaga
spennandi í fyrsta sinn í sögunni
með Mánudjassi á Húrra ætlar að
sanna í eitt skipti fyrir öll að mið-
vikudagar eru hinir nýju fimmtu-
dagar. Þeir munu tvinna litríka
samba-ryþma og almenna gleði inn
í grámóskulegt háskólasamfélagið.
Kvöldin eru með frjálslegu ívafi og
allir sem vilja syngja, dansa eða
spila á hljóðfæri eru velkomnir og
hvattir til að stíga í sviðsljósið og
taka þátt.
Hvað? Sunna Gunnlaugs Tríó á
Múlanum
Hvenær? 21.00
Hvar? Hörpu
Á síðustu vortónleikum Múlans
kemur fram tríó píanóleikarans
Sunnu Gunnlaugs. Tríó Sunnu
Gunnlaugs hefur verið iðið við tón-
leikahald víða um heim og fengið
frábærar umfjallanir fyrir diska
sína. Von er á nýjum diski á árinu
og mun efnisskrá tríósins verða
bland af nýju efni og tónsmíðum
af eldri diskum þess. Ásamt Sunnu
koma fram bassaleikarinn Þor-
grímur Jónsson ásamt trommu-
leikaranum Scott McLemore.
Viðburðir
Hvað? Opin rann-
sóknarstofa
Hvenær? 12.15
Hvar? Nátt-
úrufræðistofu
Kópavogs
Hægt verður
að litast um
baksviðs á
þessum lifandi
vinnustað þar sem
rannsóknir eru stund-
aðar af kappi. Græjur og
viðfangsefni rannsóknanna verða
til sýnis og fyrirhugaðar rannsóknir
sumarsins kynntar.
Hvað? Samkvæmisdanskvöld
Hvenær? 20.30
Hvar? Dans og jóga hjartastöðinni,
Skútuvogi
Hjón og pör sem kunna grunn-
sporin í samkvæmisdönsum geta
nú skellt sér út að dansa og æft og
rifjað upp cha cha cha, foxtrot, vals,
sömbu, jive, tangó, rúmbu, quick-
step og fleiri dansa. Jóhann Örn
danskennari stjórnar tónlistinni
og veitir aðstoð við að muna réttu
sporin. Aðgangseyrir kr. 2.000 og
allir velkomnir.
Hvað? Vísindamenn NASA halda
fyrirlestur
Hvenær? 09.00
Hvar? Stofu V101, Háskólanum Í
Reykjavík
Vísindamenn bandarísku geim-
ferðastofnunarinnar NASA, dr.
Jennifer Heldmann og dr. Linda T.
Kobayashi, eru komnar til Íslands
til að kanna aðstæður til rannsókna
og prófana á tækni og tækjum fyrir
ferðir til Mars og annarra geim-
ferða. Þær halda fyrirlestur í stofu
V101 í Háskólanum í Reykjavík í
dag kl. 09.00.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
Hvar@frettabladid.is
Pan
Thorarensen
spilar á Bravó
í kvöld.
SLÖKKTU Á SLENINU
OG KVEIKTU Á SPORTINU
Mitsubishi ASX er fjórhjóladrinn, rúmgóður sportjeppi sem skilar þér miklu ai á mjúkan og
sparneytinn hátt. Þú situr hærra, hefur meira rými og nýtur aksturseiginleikanna. Nú fylgir 350.000 kr.
sumarauki með öllum nýjum Mitsubishi bílum keyptum hjá HEKLU. Slökktu á sleninu og kveiktu á
sportinu í sumar með nýjum Mitsubishi ASX 4x4. Hlökkum til að sjá þig!
Mitsubishi ASX Intense
4x4, sjálfskiptur, dísil:
3.990.000 kr.
5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að nna á www.hekla.is/abyrgd
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum
FYRIR HUGSANDI FÓLK
Sumarauki að verðmæti350.000 kr. fylgir!
gæði... ending… ánægja.
skoðaðu úrvalið á Weber.is
Flísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Finndu okkur
á facebook
Gæði og g
læsileiki e
ndalaust ú
rval af há
gæða flísu
m
30
ára
2018
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19M I Ð V I K U D A G U R 2 3 . M A Í 2 0 1 8
2
3
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:4
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
D
E
-9
1
5
C
1
F
D
E
-9
0
2
0
1
F
D
E
-8
E
E
4
1
F
D
E
-8
D
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
2
2
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K