Muninn - 01.02.1910, Side 34

Muninn - 01.02.1910, Side 34
Um myndirnar. Br i Borg])ór Jósefsson bæjargjaldkeri í Reykjavík, hefir verið ritari stórstúkunnar sam- fleytt frá 1893 tii 1909, og ætíð gegnt þessu vandasama embætti með hinni mestu iipurð og samvizkusemi. Hann er einn af stofnendum Umdæmisstúk- unnar nr. 1 og var um tíma ritari hennar. Hann hefir verið meðlimur í stúkunni Einingin nr. 14 síðan 10. janúar 1886 og mjög oft Æ. T. hennar, og mundu fáir hafa jafnast á við br. Borgþór í því embætti. 10. jan. 1909 hafði hann verið 200 ársfjórðunga í embætti; en til þess að geta það, hefir hann orðið að vera í tveimur embættum samtímis, og sýnir það bæði viljaþrek hans og traust annara. Br. Borgþór er óefað einn af allra starfsömustu templurum okkar héi' á landi.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.