Fréttablaðið - 28.05.2018, Side 27
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 BlönduóS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárdalur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnavatnssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttur, en landinu fylgir veiðiréttur
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRdaluR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni Sauðlauksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
sem eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Íslands sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seldar með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslumark 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar og
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veita:
Birgir Örn Birgisson
í síma 530-1417 - birgiro@rikiskaup.is
Gísli Þór Gíslason
í síma 530-1424 - gisli@rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa
Leifsgata 3, 101 Rvk.
3ja + aukaheRbeRgi í kjaLLaRa.
Björt, falleg og vel skipulögð 3ja her-
bergja íbúð á 3ju hæð ásamt herbergi
í kjallara, samtals 100,4 fm. Parket og
flísar á gólfum. Íbúðin er staðsett á
frábærum stað í miðbænum, stutt í
sund, skóla og alla þjónustu.
Þetta er falleg íbúð á frábærum stað
ásamt aukaherbergi með fjölbreyti-
legum nýtingarmöguleikum.
Verð 45,9 millj.
heiðarbyggð við Flúðir
sumaRhús
Fallegt og vel viðhaldið sumarhús á
góðum stað nálægt Flúðum. Í húsinu
eru tvö svefnherbergi auk svefnlofts.
Pallur er á fjóra vegu með heitum
potti. Húsið er með hitaveitu. Ca.
11 fm. gott geymsluhús fylgir sem
auðvelt væri að breyta í gestahús. Vel
viðhaldin og vel skipulagður bústaður
á frábærum stað.
Verð 20,9 millj.
Lyngmóar 10, 210 garðabær
3ja heRb m/bíLskúR.
Góð 96,8 fm 3ja herbergja íbúð á
2.hæð í litlu fjölbýlishúsi ásamt 16,2
fm bílskúr, samtals 113 fm. Björt og
opin íbúð með tveimur rúmgóðum
svefnherbergjum, baðherbergi, stofu
og eldhúsi. Gott innra skipulag og
mikið útsýni.
Verð 48,5 millj.
Langavatnsvegur, Reykjavík
1,5 ha. eignaRLand
15.000.- fm. ( 1,5 ha.) eignarland
á fallegum stað við Langavatn sem
er í göngufæri við Grafarholtið í
Reykjavík. Á landinu er í dag gamalt
sumarhús. Þetta er paradísarreitur
innan borgarmarka, sannkölluð sveit
í borg.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Tröllateigur 26, 270 mos.
eFRi hæð, sT. í bíLag.
Tröllateigur 26, Mósó, íbúð 201.
Efri sérhæð í 4-býli með sérinngangi
og stæði í bílageymslu. Fjögur svefn-
herbergi. Parket og flísar á gólfum.
Þvottahús innan íbúðar. Stórar
suð-vestur svalir. Falleg lóð m/
leiktækjum.
Verð 49,9 millj.
Laus fljótlega.
sumarhús við Þingvallavatn.
einsTök sTaðseTning.
Samtals 76 fm. fallegt sumarhús
með gestahúsi á fallegum stað við
Efristíg í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Frábært útsýni yfir vatnið. Lóðin er 1
hektara leigulóð. Einstakt tækifæri
til að eignast sumarhús í þessari
náttúruparadís.
Verð 19,8 millj.
melabraut 9, 170 seltjnes.
séRhæð.
Vel skipulögð, ca. 130 fm. miðhæð
í fallegu húsi við Melabraut á
Seltjarnarnesi. Íbúðin er með þremur
svefnherbergjum, tveimur stofum og
sólstofu ásamt eldhúsi og baði. Húsið
er nýlega steinað og viðgert að utan
og lítur vel út.
Verð 59 millj.
hringbraut 95, 101 Rvk, 3ja herbergja.
Opið hús ÞRi 29/5 kL. 17:15-18:00.
Mjög góð og uppgerð 71 fm 3ja
herbergja íbúð á 2.hæð (efstu) ásamt
6,2 fm geymslu, samtals 77,2 fm.
Aðkoma er frá Grandavegi. Yfirbyg-
gðar svalir í suður. Parket og flísar á
gólfum. Opið úr eldhúsi inn í stofu.
Laus við kaupsamning.
Verð 40 millj.
Opið hús þriðjudaginn 29. maí
kl. 17:15-18:00, verið velkomin.
hvað kostar eignin mín?
kíktu á www.fold.is – eða hafðu samband í síma 552 1400 / 694 1401
Íbúðareigendur / leigusalar
Óskum efir íbúðum til leigu og kaups
í öllum hverfum Reykjavíkur fyrir opinberan aðila
ásamt stóru sérbýli og 300-500 fm atvinnuhúsnæði.
Traustar greiðslur, langur leigutími.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Óskum eftir
Þú finnur okkur á fold.is
Sóltún 20 • Sími: 552 1400
www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafr. og lögg. fast.
vidar@fold.is / 694-1401
Gústaf Adolf Björnsson
íþróttafræðingur og lögg.fast
gustaf@fold.is / 895-7205
Kristín Pétursdóttir
lögg. fast.
kristin@fold.is / 8241965
Rakel Viðarsdóttir
viðskiptalögfr. og í
löggildingarnámi
rakel@fold.is / 699-0044
Einar Marteinsson
í löggildingarnámi
einarm@fold.is / 893-9132
Anna Ólafía Guðnadóttir
íslenskufræðingur
OPI
Ð H
ÚS
2
8
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:2
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
E
C
-1
9
0
4
1
F
E
C
-1
7
C
8
1
F
E
C
-1
6
8
C
1
F
E
C
-1
5
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
2
7
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K