Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 17

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 17
17 flestir úr áhöfninni Eistar og einhverjir Úkraínumenn og reyndar einn og einn frá öðrum Eystrasaltslöndum. Við erum yf- irleitt úti í 35 daga í einu, það fer bæði eftir aflabrögðum og olíutöku, en stundum tökum við olíu úti á sjó. Yfirleitt er landað í Tromsö í Noregi. Stundum er farið á veiðar við Austur-Grænland og þá er land- að á Íslandi. Ef verið er að veið- um við Vestur-Grænland er landað þar. Og þegar veitt var á Flæmska hattinum lönduðum við í Kanada, en veiðisvæðið þar er nú lokað. Vonandi verður það opnað aftur. Iðnaðarrækjan er yfirleitt seld á markaði en eitthvað af henni fer í vinnslu hjá Dögun á Sauðárkróki. Við höfum ekkert verið að vinna á Japan núna, en mikið af suðurækjunni fer til Kína. Fyrir nokkuð mörgum árum var mikil veiði á Flæmska hatt- inum, en fyrir fáum árum Rækjuskipin eru farin að fara norður fyrir 80. gráðu til að sækja rækj- una eins og sjá má af þessari staðsetningu. Það er oft kuldalegt á dekkinu norður í höfum. Nortek hefur stóraukið vörulínu sína til að geta þjónustað sjávarútveginn enn betur. Þegar velja á öryggistækni fyrir skip og útgerðir er lykilatriði að hægt sé að fá tæknilega aðstoð hvar og hvenær sem er hjá innlendum fagaðilum til að tryggja rekstraröryggi. Hægt er að ná fram hagræðingu með því að fá ráðgjöf og þjónustu fyrir öll eftirlitskerfi á einum stað. Nortek er því til staðar fyrir þig. VIÐ ERUM TIL STAÐAR FYRIR ÞIG 18 LED LÝSING Minni orkunotkun Orkunotkun 1/7 af Halogen og tífaldur líftími. KALLKERFI Gott samband Tryggir gott samband um allt skip. SJÚKRAHÚSBÚNAÐUR Læknir um borð Medi 3 heldur utan um birgðir apóteks. Gagnvirkt rauntímasamband við lækni í hljóði og mynd TANKMÆLIKERFI Tryggir stöðugleika Með einföldum hætti fást upplýsingar um hámark og lágmark í hverjum tanki. Stjórnun á dælingu milli tanka. NEYÐARKALLKERFI Tryggir öryggi Þráðlaus neyðarbúnaður sem sendir neyðarkall til stjórnenda. UPPLÝSINGA OG VÉLGÆSLUKERFI Áreiðanlegt eftirlit Miklar upplýsingar frá kerfum. Rekjanlegt aftur í tímann, sam- tengimöguleikar og stjórnun búnaðar. ORKUSTJÓRNUNARKERFI Minnkar kostnað og eykur öryggi Kerfið veitir upplýsingar um orkuþörf og notkun. Setur inn neyðarafl ef þörf krefur. SAMSKIPTAKERFI OG DREIFISKÁPAR Skapa tölvubúnaði æskilegt starfsumhverfi Marine vottaðar lausnir til uppbyggingar á truflanafríu, nákvæmu og hröðu netkerfi fyrir lykilkerfi um borð í skipum. AFLGJAFAR / UPS / HLEÐSLUSTÖÐVAR Eitt samtengt kerfi Miðlægur varabúnaður og álagsdreifing stuðlar að öruggum rekstri. ÞJÓNUSTA Á vakt 24/7 Beint samband við tæknimann allan sólarhringinn. Þjónustusamningar og lögbundnar skoðanir á brunavið- vörunarkerfum, slökkvikerfum og handslökkvibúnaði. NEYÐARLÝSING OG FLÓTTALEIÐAMERKINGAR Vísar leiðina í neyð Úrval neyðarljósa ásamt flóttaleiðamerkingum fyrir allar aðstæður. MYNDEFTIRLIT Heildar yfirsýn á einum stað Frá stjórnstöð er auðvelt að fylgjast með allri starfsemi um borð. BRUNAVIÐVÖRUN Hámarks stöðugleiki Rauntíma upplýsingar á milli stjórn- stöðva tryggja styttri viðbragðstíma. HANDSLÖKKVIBÚNAÐUR Viðurkenndur öryggisbúnaður Nortek er vottaður þjónustu- og eftirlitsaðili handslökkvibúnaðar. HÖNNUN Eykur verðmæti fjárfestingarinnar Vel hannaður búnaður uppfyllir væntingar um virkni, afkastagetu og eykur um leið öryggi fjárfestingarinnar. BJÖRGUNAR- OG VINNUGALLAR Getur skilið á milli lífs og dauða Halda mönnum á floti, vernda fyrir hitatapi og lengja lífsmöguleika í sjó. MOB BÁTAR / DAVÍÐUR Öryggisbátar Áreiðanlegir og aðgengilegir fyrir 6 manns með allt að 60 hp utanborðsmótor. SLÖKKVIKERFI Standa vörð um áhafnir og skip á sjó Með Novec 1230 færðu hraða og árangursríka brunavörn án þess að áhöfn, skipskerfi eða umhverfið skaðist. Nortek og Nordata óska útgerð og áhöfn Drangeyjar til hamingju með nýtt og glæsilegt skip. Þökkum samstarfið Nortek hefur stóraukið vöru- og þjónustulínu sína til að þjónusta sjávarútveginn enn betur. Þegar velja á öryggistækni fyrir skip og útgerðir er lykilatriði að hægt sé að fá tæknilega aðstoð hvar og hvenær sem er hjá innlendum fagaðilum til að tryggja rekstraröryggi. Við bjóðum upp á ráðgjöf og þjónustu fyrir öll eftirlitskerfi á einum stað, sem eykur hagræði og yfirsýn viðskiptavinarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.