Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 11

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 11
11 ný gerð af krana sem gengur á brautum í lestarloftinu, nokkurs konar hlaupaköttur. Þessi bún- aður er notaður til að raða fiski- kerum í lestina en hann er hol- lenskur að uppruna og er ný tækni í lestum fiskiskipa. Í brú skipsins er m.a. svokall- aður skjáveggur sem þar sem skipstjóri getur verið með sam- tímis alla helstu upplýsinga- glugga úr siglinga- og fiskileit- arbúnaði skipsins. Þessi tækni er frá fyrirtækjunum Brimrún ehf. og Nordata ehf. Málmey SK 1 fyrirmyndin FISK Seafood ehf. reið á vaðið í umbyltingu hérlendra ferskfisk- togara þegar það breytti frysti- skipi sínu, Málmey SK 1, fyrir hálfu þriðja ári yfir í ferksfisk- skip með nýstárlegum búnaði til undirkælingar afla og íslausri lest. Málmey hefur síðan geng- ið vel og er fyrirmyndin að þeirri útfærslu sem verður á fyr- irkomulaginu um borð í Drang- ey SK. Raunar er þróunarverk- efnið í Málmey einnig undan- fari þess búnaðar og útfærslu sem Skaginn 3X ehf. samdi um við HB Granda hf. fyrir þrjá nýja ferskfisktogara fyrirtækisins. Sá fyrsti þeirra, Engey RE, er kom- inn til veiða og nú er verið að setja niður sömu línu í Akurey AK á Akranesi. Í Drangey SK verður vinnslu- búnaðurinn frá Skaganum 3X, svokölluð ofurkæling sem byggist á að fiskurinn er kældur niður í mínus 1 gráðu áður en hann fer í lest. Auk ofurkæling- arinnar er í vinnslulínunni myndgreiningarbúnaður til að greina tegundir og stærð. Eftir því er fiskurinn flokkaður fyrir Snorri Snorrason, skipstjóri og Jón E. Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood ehf., í brúnni á nýja skip- inu við heimkomuna til Sauðárkróks. Marás ehf. Miðhrauni 13 210 Garðabæ Sími 555-6444 www.maras.is maras@maras.is Hannaðar til að endast Yanmar vélar eru góður valkostur þegar kemur að nýsmíði eða endurnýjun á vélbúnaði í skipum og bátum. Eyðslugrannar og hagkvæmar í rekstri. 6HYM-WET 700hö @ 2200 sn/mín Auto-kerfi fyrir vindur Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.