Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 12
12 Skipatækni óskar útgerð og áhöfn Drangeyjar SK 2 til hamingju með nýtt og glæsilegt skip kælingu. Fiskurinn verður settur í kör á vinnsluþilfarinu og fer þaðan með lyftubúnaði niður í lest. Gylfi Guðjónsson, útgerðar- stjóri FISK Seafood ehf., segir breytingarnar á Málmey hafa heppnast vel. „Í aðalatriðum út- færum við Drangey SK með hliðstæðu fyrirkomulagi en bætum úr ýmsum þáttum út frá þeirri reynslu sem við höfum fengið í Málmey. Til að mynda verðum við með mun öflugra myndgreiningarkerfi í Drangey. Önnur stór breyting felst í því að í Drangey verður fiskinum raðað í kerin uppi á millidekk- inu í stað þess að skammtarnir fari niður í lest eins og er í Drangey,“ segir Gylfi og að hans mati er ótvírætt að undirkældi fiskurinn með þessum búnaði frá Skaganum 3X skilar miklum ávinningi í vinnslunni. „Það er engin spurning og fyrir t.d. framleiðslu á ferskum fiski leng- ir þessi meðhöndlun á hráefn- inu úti á sjó hillulíftímann þegar út á afurðamarkaði kemur,“ segir hann. Í fullan rekstur í byrjun árs 2018 Gylfi vonast til að Drangey SK fari í fullan rekstur í byrjun næsta árs og því verði fyrstu reynslutúrar farnir undir árslok. Þangað til verður togarinn Klakkur SK í fullum rekstri en honum verður síðan lagt og á þessari stundu segir Gylfi ekki ljóst hvað um skipið verður í framhaldinu. „Með þessu skrefi verðum við komnir með mikið rekstrar- öryggi í hráefnisöflunina hjá okkur, með Drangey sem nýtt og öflugt skip og Málmey er sömuleiðis í mjög góðu formi til næstu ára. Við erum því hæst- ánægðir með áfangann,“ segir Gylfi. Þessi skip munu bera uppi hráefnisöflun fyrir vinnslu FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki á komandi árum, Málmey SK 1 og nýja Drangey. Bæði eru þau með búnaði til undirkælingar fiskafla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.