Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 20
20 Nýi frystitogarinn Sólberg ÓF 1 reynist vel sjálfvirkur bitaskurður í fyrsta sinn úti á sjó Sólberg ÓF 1 kom til landsins í maí síðastliðnum. „Túrinn í ágúst var 22 dagar, höfn í höfn og túrinn þar á und- an 27 dagar þannig að þetta er farið að snúast þokkalega. Fisk- iríið hefur verið með ágætum en eins og við er að búast tekur sinn tíma að stilla alla hluti saman og gera minniháttar breytingar og lagfæringar. Ég held að þetta sé allt eftir bók- inni en það þarf þolinmæði og tíma til að fá allt til að slípast til fyrstu mánuðina. En í heild er þetta mjög mikil breyting fyrir okkur í áhöfninni og það er mjög gaman að sjá þegar allt er á fullri ferð í framleiðslunni. Sjálfvirknin er mikil í gegnum vinnsluþilfarið og allt þar til af- urðirnar eru komnar pakkaðar niður í frystilest,“ segir Sigþór Kjartansson, skipstjóri á Sól- Snyrtilínan á vinnsluþilfarinu. Við hlið hennar sér í vatnsskurðarvélina sem er tímamótabúnaður í frystitog- ara. F isk v eiða r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.