Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Síða 20

Ægir - 01.08.2017, Síða 20
20 Nýi frystitogarinn Sólberg ÓF 1 reynist vel sjálfvirkur bitaskurður í fyrsta sinn úti á sjó Sólberg ÓF 1 kom til landsins í maí síðastliðnum. „Túrinn í ágúst var 22 dagar, höfn í höfn og túrinn þar á und- an 27 dagar þannig að þetta er farið að snúast þokkalega. Fisk- iríið hefur verið með ágætum en eins og við er að búast tekur sinn tíma að stilla alla hluti saman og gera minniháttar breytingar og lagfæringar. Ég held að þetta sé allt eftir bók- inni en það þarf þolinmæði og tíma til að fá allt til að slípast til fyrstu mánuðina. En í heild er þetta mjög mikil breyting fyrir okkur í áhöfninni og það er mjög gaman að sjá þegar allt er á fullri ferð í framleiðslunni. Sjálfvirknin er mikil í gegnum vinnsluþilfarið og allt þar til af- urðirnar eru komnar pakkaðar niður í frystilest,“ segir Sigþór Kjartansson, skipstjóri á Sól- Snyrtilínan á vinnsluþilfarinu. Við hlið hennar sér í vatnsskurðarvélina sem er tímamótabúnaður í frystitog- ara. F isk v eiða r

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.