Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 48

Ægir - 01.08.2017, Blaðsíða 48
48 Aflaaukning bæði í júní og júlí SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 932.100 2 Arnar HU 1 Flotvarpa 451.313 1 Álsey VE 2 Flotvarpa 424.520 1 Álsey VE 2 Síldar-/kolmunnaflv. 1.293.334 4 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 290.402 2 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 1.518.107 5 Barði NK 120 Botnvarpa 629.565 6 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 246.059 7 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1.524.949 12 Blængur NK 125 Botnvarpa 871.898 4 Brimnes RE 27 Botnvarpa 1.105.998 3 Brimnes RE 27 Síldar-/kolmunnaflv. 1.033.828 2 Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 319.434 12 Bylgja VE 75 Botnvarpa 397.319 7 Engey RE 91 Botnvarpa 19.329 1 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1.183.825 3 Gnúpur GK 11 Flotvarpa 305.227 1 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 1.257.137 2 Gullberg VE 292 Botnvarpa 888.929 15 Gullver NS 12 Botnvarpa 661.347 7 Helga María AK 16 Botnvarpa 1.750.595 11 Hjalteyrin EA 306 Botnvarpa 1.595.263 13 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 922.531 2 Jón á Hofi ÁR 42 Botnvarpa 87.475 4 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 234.287 9 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 614.952 2 Klakkur SK 5 Botnvarpa 1.177.083 9 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 2.240.018 4 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 1.058.302 14 Málmey SK 1 Botnvarpa 1.376.506 8 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 271.847 9 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 1.474.740 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1.512.343 12 Sigurbjörg ÓF 4 Botnvarpa 571.289 1 Sindri VE 60 Botnvarpa 344.162 4 Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 1.089.513 15 Snæfell EA 310 Botnvarpa 1.041.565 3 Sólbakur EA 301 Botnvarpa 212.784 1 Sólberg ÓF 1 Botnvarpa 568.871 2 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 370.011 8 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 989.200 12 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 Botnvarpa 1.559.870 12 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 568.825 9 Vigri RE 71 Botnvarpa 1.843.831 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolmunnaflv. 2.977.308 4 Þerney RE 1 Botnvarpa 839.301 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 1.209.650 14 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 951.979 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 147.934 13 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolmunnaflv. 1.857.000 1 Askur SH 165 Dragnót 23.363 6 Askur SH 165 Handfæri 5.917 1 Ásdís ÍS 2 Dragnót 605.671 35 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Flotvarpa 2.441.970 5 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolmunnaflv. 534.772 1 Áskell EA 749 Botnvarpa 493.788 8 Bára SH 27 Dragnót 28.532 4 Beitir NK 123 Flotvarpa 263.407 1 Beitir NK 123 Síldar-/kolmunnaflv. 3.058.166 3 Benni Sæm GK 26 Dragnót 77.926 13 Bergey VE 544 Botnvarpa 902.736 15 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolmunnaflv. 2.268.272 5 Blíða SH 277 Hörpudiskplógur 6.539 3 Blíða SH 277 Krabbagildra 34.181 19 Blíða SH 277 Þorskgildra 12.553 4 Börkur NK 122 Síldar-/kolmunnaflv. 6.014.108 6 Dagur SK 17 Rækjuvarpa 96.406 7 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 591.511 9 Drangavík VE 80 Humarvarpa 397.558 14 Drífa GK 100 Hörpudiskplógur 91.049 13 Egill ÍS 77 Dragnót 438.974 31 Egill SH 195 Dragnót 127.981 9 Eiður ÍS 126 Dragnót 75.432 13 Erling KE 140 Grálúðunet 331.334 7 Erling KE 140 Net 223.878 9 Farsæll SH 30 Rækjuvarpa 188.084 6 Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 527.407 32 Fjölnir GK 157 Lína 495.035 7 Frosti ÞH 229 Rækjuvarpa 220.722 7 Fróði II ÁR 38 Botnvarpa 120.467 6 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 139.366 7 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 18.731 3 Geir ÞH 150 Dragnót 184.944 21 Geir ÞH 150 Lína 6.007 1 Grímsey ST 2 Dragnót 21.244 5 Grímsey ST 2 Kræklingalína 0 1 Grímsnes GK 555 Net 131.910 13 Guðbjörg GK 666 Lína 268.947 38 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 Rækjuvarpa 39.692 6 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 16.022 2 Hafborg EA 152 Dragnót 17.329 3 Hafdís SU 220 Lína 176.630 24 Hafrún HU 12 Dragnót 69.228 12 Harpa HU 4 Dragnót 15.492 3 Hákon EA 148 Síldar-/kolmunnaflv. 1.175.575 3 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 133.127 5 Heimaey VE 1 Flotvarpa 591.548 1 Heimaey VE 1 Síldar-/kolmunnaflv. 867.564 3 Helgi SH 135 Botnvarpa 291.351 6 Hoffell SU 80 Síldar-/kolmunnaflv. 6.132.188 5 Hrafnreyður KÓ 100 Ýmis veiðarfæri 21.150 5 Hringur SH 153 Botnvarpa 177.339 3 Huginn VE 55 Síldar-/kolmunnaflv. 2.848.587 6 Hvanney SF 51 Dragnót 454.747 19 Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 118.560 8 Ísleifur VE 63 Flotvarpa 284.504 2 Ísleifur VE 63 Handfæri 0 1 Ísleifur VE 63 Síldar-/kolmunnaflv. 389.534 2 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 247.234 18 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 502.462 7 Jón Hákon BA 61 Dragnót 102.075 12 Jón Hákon BA 61 Rækjuvarpa 8.568 1 Jóna Eðvalds SF 200 Flotvarpa 1.728.159 4 Kap II VE 7 Grálúðunet 243.344 10 Kap VE 4 Flotvarpa 253.652 1 Kap VE 4 Síldar-/kolmunnaflv. 895.667 4 Klettur ÍS 808 Hörpudiskplógur 139.926 15 Kristín GK 457 Lína 411.627 6 Kristrún RE 177 Net 344.342 2 Maggý VE 108 Humarvarpa 65.557 7 Magnús SH 205 Dragnót 99.208 12 Maron GK 522 Net 66.379 18 Núpur BA 69 Lína 22.283 1 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 88.584 9 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 5.799 3 Páll Jónsson GK 7 Lína 517.563 7 Reginn ÁR 228 Dragnót 69.817 12 Rifsnes SH 44 Lína 329.904 6 Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskplógur 41.840 13 Saxhamar SH 50 Dragnót 6.693 2 Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 101.160 15 Sighvatur GK 57 Lína 455.548 6 Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 209.244 7 Sigurður Ólafsson SF 44 Humarvarpa 64.462 5 Sigurður VE 15 Síldar-/kolmunnaflv. 1.691.692 4 Sigurfari GK 138 Dragnót 116.146 7 Skinney SF 20 Humarvarpa 394.343 17 Steinunn SF 10 Botnvarpa 1.125.558 17 Svanur KE 77 Dragnót 126.863 25 Sæbjörg EA 184 Dragnót 2.506 2 Sæbjörg EA 184 Grálúðunet 5.600 3 Sæbjörg EA 184 Net 20.509 14 Sæfari ÁR 170 Hörpudiskplógur 44.145 12 Tjaldur SH 270 Lína 207.450 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 Lína 451.954 14 Valur ÍS 20 Rækjuvarpa 7.521 3 Valþór GK 123 Net 1.110 1 Venus NS 150 Síldar-/kolmunnaflv. 7.653.133 10 Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 900.586 14 Vestri BA 63 Rækjuvarpa 193.494 7 Víkingur AK 100 Síldar-/kolmunnaflv. 7.248.600 12 Vörður EA 748 Botnvarpa 612.914 9 Þinganes ÁR 25 Botnvarpa 16.396 1 Þinganes ÁR 25 Humarvarpa 282.889 17 Þorlákur ÍS 15 Dragnót 584.456 33 Þorleifur EA 88 Net 147.217 15 Þórir SF 77 Humarvarpa 281.690 14 Þristur BA 36 Hörpudiskplógur 154.252 20 Örn ÍS 31 Rækjuvarpa 15.503 7 Örvar SH 777 Lína 298.394 5 KRÓKAAFLAMARKSBÁTAR Abraham RE 58 Grásleppunet 5.344 7 Addi afi GK 97 Handfæri 4.055 1 Afi ÍS 89 Handfæri 20.694 14 Í aflatölum Ægis að þessu sinni birtast samtölur mánuðanna júní og júlí en í báðum barst meiri afli á land en í sömu mánuðum í fyrra. Aukningin var þó mun meiri í júnímánuði en júlí. Í júní fiskaði íslenski flotinn samtals 53 þúsund tonn, sem var 27% meiri heildarafli en júní 2016. Því ræður nánast alfarið verulega meiri kolmunnaveiði en í mánuðinum veiddust yfir 15 þúsund tonn, samanborið við tæp 2 þúsund tonn í júní í fyrra. Aftur á móti dróst botnfiskaflinn saman um 8%, var 33 þúsund tonn í ár, saman- borið við 36 tonn í fyrra. Þó var þorskaflinn 3% meiri í ár, eða 18 þúsund tonn. Í júlí fiskuðust tæplega 73.500 tonn og var aukningin frá sama mánuði í fyrra 3%. Botnfiskaflinn jókst í þeim mánuði um 6% og var 30 þúsund tonn. Þar af var þorskaflinn 17 þúsund tonn en aukning í þeirri tegund frá því í fyrra var hins vegar 22%. Uppsjávartegundir vega því meira en helming júlíaflans og var heildarafli þeirra tæp 39 þúsund tonn, sem þó er 2% minna en í sama mánuði í fyrra. Mest veiddist af makríl, eða rúm 28 þúsund tonn. Flatfiskaflinn var 35% meiri, eða 3.200 tonn og þar af veiddust 2.300 tonn af grálúðu í mánðinum. Heldur meira veiddist einnig af skel- og krabbadýrum en í júlí í fyrra. Litið til 12 mánaða tímabils, þ.e. frá ágúst í fyrra til júlí í ár, var heildaraflinn 1.120 þúsund tonn. Það er aukning um 8% frá sama tímabili í fyrra. Verðmæti júlíaflans var 6,3% meira en í í júlí 2016 en verðmætisaukningin í júní var heldur meiri eða 7,2%. A fla tölu r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.