Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2017, Side 11

Ægir - 01.08.2017, Side 11
11 ný gerð af krana sem gengur á brautum í lestarloftinu, nokkurs konar hlaupaköttur. Þessi bún- aður er notaður til að raða fiski- kerum í lestina en hann er hol- lenskur að uppruna og er ný tækni í lestum fiskiskipa. Í brú skipsins er m.a. svokall- aður skjáveggur sem þar sem skipstjóri getur verið með sam- tímis alla helstu upplýsinga- glugga úr siglinga- og fiskileit- arbúnaði skipsins. Þessi tækni er frá fyrirtækjunum Brimrún ehf. og Nordata ehf. Málmey SK 1 fyrirmyndin FISK Seafood ehf. reið á vaðið í umbyltingu hérlendra ferskfisk- togara þegar það breytti frysti- skipi sínu, Málmey SK 1, fyrir hálfu þriðja ári yfir í ferksfisk- skip með nýstárlegum búnaði til undirkælingar afla og íslausri lest. Málmey hefur síðan geng- ið vel og er fyrirmyndin að þeirri útfærslu sem verður á fyr- irkomulaginu um borð í Drang- ey SK. Raunar er þróunarverk- efnið í Málmey einnig undan- fari þess búnaðar og útfærslu sem Skaginn 3X ehf. samdi um við HB Granda hf. fyrir þrjá nýja ferskfisktogara fyrirtækisins. Sá fyrsti þeirra, Engey RE, er kom- inn til veiða og nú er verið að setja niður sömu línu í Akurey AK á Akranesi. Í Drangey SK verður vinnslu- búnaðurinn frá Skaganum 3X, svokölluð ofurkæling sem byggist á að fiskurinn er kældur niður í mínus 1 gráðu áður en hann fer í lest. Auk ofurkæling- arinnar er í vinnslulínunni myndgreiningarbúnaður til að greina tegundir og stærð. Eftir því er fiskurinn flokkaður fyrir Snorri Snorrason, skipstjóri og Jón E. Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood ehf., í brúnni á nýja skip- inu við heimkomuna til Sauðárkróks. Marás ehf. Miðhrauni 13 210 Garðabæ Sími 555-6444 www.maras.is maras@maras.is Hannaðar til að endast Yanmar vélar eru góður valkostur þegar kemur að nýsmíði eða endurnýjun á vélbúnaði í skipum og bátum. Eyðslugrannar og hagkvæmar í rekstri. 6HYM-WET 700hö @ 2200 sn/mín Auto-kerfi fyrir vindur Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.