Morgunblaðið - 16.01.2018, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2018
Nýja breska framhaldskvikmyndin
Paddington 2, um björninn vinsæla,
stökk beint á topp listans yfir þær
kvikmyndir sem flestir sáu hér á
landi um helgina. Er hún tilnefnd
til Bafta-verðlaunanna sem ein af
bestu bresku myndum liðins árs.
Jumanju fellur því niður í annað
sæti listans og þar á eftir birtist
önnur ný á listanum, The Commu-
ter, spennumynd með Liam Neeson,
Sam Neill og Elizabeth McGovern.
Kvikmyndaunnendur flykkjast enn
á nýjustu Star Wars-kvikmyndina,
The Last Jedi, en athygli vekur að
nær 60 þúsund manns hafa nú séð
hana í sölum kvikmyndahúsanna
hér.
Nýja íslenska kvikmyndin Svan-
urinn, sem í síðustu viku var í 10.
sæti listans, fellur þessa viku niður í
það 13.
Paddington bangsi vinsæll
Vinamargur Ný kvikmynd um Padd-
ington laðar fólk í kvikmyndahús.
Bíóaðsókn helgarinnar
Paddington 2 Ný Ný
Jumanji (2017) 1 3
The Commuter Ný Ný
Star Wars: The Last Jedi 2 5
The Greatest Showman 4 3
Ferdinand 3 3
Pitch Perfect 3 5 3
Downsizing Ný Ný
Coco 9 8
The Disaster Artist 8 4
Bíólistinn 12.–14. janúar 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína
sem eiga í deilu við fólkið í
næsta húsi. Stórt og fagurt
tré sem stendur í garði for-
eldranna skyggir á garð ná-
grannanna, sem eru þreyttir
á að fá ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
The Killing of a
Sacred Deer
Metacritic 73/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Eldfim ást 16
Kappaksturskona og glæpa-
maður verða ástfangin þrátt
fyrir ólíkan uppruna. Það
reynir á trygglyndi beggja
þegar glæpalífernið súrnar.
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 17.30, 22.30
I, Tonya 12
Myndin segir frá þeim at-
burði þegar ráðist var á
bandarísku listskautadrottn-
inguna Nancy Kerrigan í árs-
byrjun 1994 og tilraun gerð
til að fótbrjóta hana.
Metacritic 73/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 17.45
The Commuter 12
Tryggingasölumaðurinn
Michael ferðast daglega með
lest til og frá vinnu. Dag einn
hefur ókunnugur og dul-
arfullur einstaklingur sam-
band við hann.
Metacritic 68/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 19.50, 22.20,
22.30
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.30
Downsizing 12
Metacritic 63/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.10,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 19.45,
22.30
Sambíóin Akureyri 20.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Ópera: Rigoletto
Háskólabíó 19.15
Svanurinn 12
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 21.10
Daddy’s Home 2 12
Metacritic 30/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
All the Money in the
World 16
Metacritic 73/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Pitch Perfect 3 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,3/10
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 15.00, 17.20,
19.50, 22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
Father Figures 12
Metacritic 23/100
IMDb 5,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 22.40
The Greatest
Showman 12
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 18.00
Wonder
Metacritic 66/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá
Brown fjölskyldunni og er
orðinn visæll meðlimur sam-
félagsins.
Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.00, 17.20
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.45
Ferdinand Metacritic 58/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Álfabakka 17.40
Smárabíó 15.00, 17.30
Coco Röð atburða, sem tengjast
aldagamalli ráðgátu, fer af
stað. Það leiðir til óvenju-
legra fjölskylduendurfunda.
Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.10
Sambíóin Akureyri 17.50
Justice League 12
Metacritic 45/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Myndin byrjar þar sem sú síðasta endaði. Rey
heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og
Luke Skywalker.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 85/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30
Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.10
Star Wars VIII - The Last Jedi 12
Jumanji: Welcome to the Jungle 12
Fjögur ungmenni finna gamlan tölvuleik en komast fljótt að
því að þetta er enginn venjulegur leikur.
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 17.30,
22.00
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 16.30, 16.40,
19.30, 19.40, 22.20
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri
22.15
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
The Disaster Artist 12
Mynd sem skyggnist bak við
tjöldin þegar verið var að gera
myndina The Room, sem hefur
fengið stimpilinn versta kvik-
mynd allra tíma.
Metacritic 76/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.20
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í yfir 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Yfir 90 litir
í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is