Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI Útgefandi Árvakur Umsjón Sigurður Nordal sn@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Elínrós Líndal elinros@mbl.is, Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is, Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auglýsingar auglysingar@mbl.is Umbrot George Kristófer Young Grafík Sigurður B. Sigurðsson Prentun Landsprent ehf. Unnið í samstarfi við Það er fagnaðarefni að Framúrskarandi fyrirtækjum fer fjölgandi hér á landi og hafa þau aldrei verið fleiri en að þessu sinni, 868 að tölu. Fjölg- unin nemur nærri 40% á milli ára sem endurspeglar meðal annars al- mennt hagstætt rekstrarumhverfi og ábyrgan rekstur hjá stjórnendum fyrirtækjanna. Það er ekki sjálfgefið að komast inn á listann Framúrskarandi fyrir- tæki enda strangar kröfur gerðar af hálfu Creditinfo við matið. Einungis um 2,2% fyrirtækja uppfylla þau skilyrði. Fyrirtækin 224 sem nú koma ný inn á lista þurfa að hafa sýnt hagfelldan rekstur í að minnsta kosti þrjú ár áður en þau komast í hóp annarra framúrskarandi fyrirtækja. Morgunblaðið og Creditinfo standa nú saman að því að kynna lista yfir framúrskarandi fyrirtæki hér á landi. Vonandi verður sæmdarheitið fyrirtækjum hvatning til enn betri árangurs til heilla fyrir land og þjóð. Sigurður Nordal 868 fyrirtæki til fyrirmyndar Morgunblaðið/RAX Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, og Sigurður Nordal, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. VIÐSKIPTA Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi? • Ársreikningi skilað á réttum tíma • Lánshæfisflokkur er 1-3 • Rekstrarhagnaður (EBIT) hefur verið jákvæður þrjú ár í röð • Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú ár í röð • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo • Eignir a.m.k. 90 m.kr. árið 2016 og 80 m.kr. 2015 og 2014 Listanum er raðað í lækkandi röð eftir ársniðurstöðu í árs- reikningi 2016. Allar tölur eru umreiknaðar í íslenskar krónur. Fyrirtækjum er skipt í eftirfarandi stærðarflokka: • Lítið 90-200 milljónir króna í eignir alls • Meðalstórt 200-1.000 milljónir króna í eignir alls • Stórt 1.000 milljónir króna eða meira í eignir alls Reginn stendur í miklum framkvæmdum í hjarta Reykjavíkur um þessar mundir. Helgi Gunnarsson segir að það gæti tekið tíma fyrir rekstur á svæðinu að byggj- ast upp og því mikilvægt að fá inn þolinmóða aðila. Tekur tíma að byggja upp 28 Framúrskarandi fyrirtæki verður nú veitt viðurkenning fyrir samfélagslega ábyrgð í fyrsta sinn. Ketill Berg Magnússon hjá Festu segir það misskilning að fórna þurfi arðsemi fyrir það að leggja samfélaginu lið. Ekki þarf að fórna arðsemi 86 Austur Indíafélagið er á 25. starfsári og hefur verið á sama staðnum, með sömu kennitölu og að stórum hluta með sama starfslið allan þann tíma, segir Chand- rika Gunnarsson, stofnandi og eigandi staðarins. Indverskt í aldarfjórðung 82 Happy Campers er á fullri ferð og hefur opnað útibú í Höfðaborg í Suður-Afríku. Þar eru mikil tækifæri en um 10 milljónir ferðamanna heimsækja landið árlega, að sögn Herdísar Jónsdóttur og Sverris Þorsteinssonar. „Camperar“ stefna suður 74 Samherji er efstur á listanum Framúrskarandi fyrirtæki að þessu sinni. Þorsteinn Már Baldvinsson segir 2016 engu að síður hafa verið snúið fyrir sjávarútveginn vegna lok- unar Rússlandsmarkaðar og gengisstyrkingar. Snúið ár fyrir útveginn Samstarfsaðilar 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.