Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 32
Þróun ársreikningsstærða hjá Framúrskarandi fyrirtækjum 2017 Þróun rekstrartalna hjá þeim fyrirtækjum sem komast á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2017 lýsir vel þeim rekstrarbata sem orðið hefur frá efnahagsáfallinu 2008. Eins og sést hér fyrir neðan hefur afkoma fyrirtækj- anna tekið stakkaskiptum og hefur meðaltal ársniðurstaðna félaganna farið úr tapi árið 2009 upp í 261 milljónar króna hagnað árið 2016. Mjög neikvæð afkoma á árinu 2009 skýrist þó að miklu leyti af því að Klakki kemur í ár inn í hóp Framúrskarandi fyrirtækja, en tap félagsins í kjölfar efnahagshrunsins var gífurlegt. Að sama skapi hefur velta Framúrskarandi fyrirtækja 2017 vaxið jafnt og þétt yfir tímabilið, úr liðlega 1,5 milljörðum króna árið 2009 í hátt í 2,8 milljarða árið 2016. Þá hefur eiginfjárstað- an styrkst jafnt og þétt frá hruni og er vegið meðaltal fyrir eiginfjárhlutföll Framúrskarandi fyrirtækja 2017 yfir 50% síðustu tvö árin, 2015 og 2016, sem sýnir mjög heilbrigða fjárhags- lega stöðu. Á tímabilinu hefur hins vegar ekki orðið veruleg breyting á heildareignum fyrirtækj- anna að meðaltali og hafa þær sveiflast í grennd við þrjá milljarða króna á tímabil- inu 2009 til 2016. Þó má greina nokkurn vöxt síðustu fjögur árin þar sem heildar- eignir hafa farið úr liðlega 2,7 milljörðum króna árið 2013 í tæplega 3,3 milljarða árið 2016. 50 40 30 20 10 0 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 14,5% 30,3% 36,3% 40,0% 44,8% 48,3% 51,6% 50,6% %Eiginfjárhlutfall – vegið meðaltal 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 1.567 1.740 1.856 2.104 2.205 2.349 2.477 2.753 Milljónir kr.Rekstrartekjur alls – meðaltal 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2.971 2.820 2.789 2.840 2.730 2.985 3.117 3.276 Milljónir kr. Eignir alls – meðaltal -290 86 144 167 184 225 260 261 200 100 0 -100 -200 -300 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 Milljónir kr. Ársniðurstaða – meðaltal 32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.