Morgunblaðið - 09.02.2018, Síða 25

Morgunblaðið - 09.02.2018, Síða 25
UMRÆÐAN 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2018 VINNINGASKRÁ 41. útdráttur 8. febrúar 2018 68 10139 20567 31648 42349 50847 61520 71377 206 10143 20650 31688 42799 50881 61653 71420 760 10581 20687 31822 43230 51023 61795 71492 1033 10665 20850 32208 43673 51202 62318 71649 1405 11711 21898 32701 43915 51678 62671 71680 1906 11832 22102 33044 44586 51902 63119 71769 2208 11881 22353 33052 44651 51992 63334 71916 2465 11894 22363 33642 45129 52118 63393 72165 2825 12599 22390 33842 45390 52307 63613 72209 2906 12775 22800 33903 45565 52463 64299 72348 3065 13477 23315 34786 45594 52602 64432 72405 3232 13964 23336 34989 45663 53864 64610 72724 3695 14421 23510 35340 45869 54394 64631 73499 3997 14593 23781 35966 46468 54459 64653 74024 4074 14679 24693 36131 46621 54538 65729 74272 4572 15102 25187 36401 46753 54981 66387 74456 4659 15108 25558 36422 46941 55058 66474 74612 4758 15650 26190 36588 46963 55520 66539 74620 4862 15687 26375 37233 47175 55632 66627 75000 5084 15800 26818 37274 47343 56084 66686 75396 5621 15801 26936 37721 47384 56424 66828 75518 6211 16009 26966 37779 47443 56533 66988 75998 6397 16529 27581 37809 47629 56806 67253 76800 6495 16687 27786 38231 47819 56850 67392 76859 6739 16993 27907 39009 48312 57588 67682 77239 6849 17260 27912 39054 48630 57640 68756 77420 7299 17287 28068 39164 48803 57716 68760 77820 7329 17398 28266 39294 48846 57846 68969 78280 7353 17785 28669 39420 49108 58499 69235 78924 7741 17908 28708 39540 49126 59029 69621 79544 7796 18177 29216 39907 49462 59392 69754 79957 8514 18411 29298 40384 49578 59419 69878 8685 18416 29794 40785 49628 59549 70051 8783 18793 30079 41197 50217 60413 70544 9100 19120 30348 41773 50233 60598 70832 9620 20058 30521 41862 50252 60711 70901 9910 20383 30632 42109 50571 60716 70902 303 15081 22835 32968 45755 63718 71099 75945 806 16490 23261 34353 47108 65296 72055 76289 2029 16868 23285 34591 49263 65989 72580 76528 2175 17179 24475 37492 50048 66359 72630 77440 4245 18706 26723 37713 50905 67023 72776 77450 8268 19303 26802 38453 51163 67990 72810 77760 8712 19857 26809 40103 58292 68576 73028 78990 8950 20110 27633 40215 59544 69604 74134 79409 9001 20419 28519 41332 60946 69662 74202 79416 10207 21682 29697 42789 60997 70232 74297 12895 22440 30847 44160 61745 70997 74338 13870 22600 31157 44467 62569 71013 74857 14836 22771 32090 45425 63231 71066 75424 Næstu útdrættir fara fram 15., 22. febrúar & 1. mars 2018 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 3686 25286 49816 73577 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 11807 31282 52617 55416 62253 70774 21010 32490 53756 56246 65878 70992 25247 38318 54192 59293 67408 72226 27078 45642 54957 60955 70152 75877 Aðalv inningur Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 1 6 9 1 6 Fimm árum eftir að Bandaríkjamenn og Sovétmenn unnu í sameiningu stórsigur á Þjóðverjum munaði litlu að þessum stór- veldum lenti saman á Kóreuskaganum. Að seinni heimstyrjöld- inni lokinni voru Jap- anar reknir frá Norð- ur-Kóreu með aðstoð Kínverja og frá Suður- Kóreu með aðstoð Bandaríkja- manna. Ætlunin var að sameina landið en þess í stað braust út borg- arastyrjöld árið 1950. Enn er stríðs- hætta á Kóreuskaga fyrir hendi þótt vopnahléssamningur hafi verið und- irritaður í landamærabænum Pan- munjom fyrir sex áratugum. Fátt bendir til að þessi stríðs- hætta líði hjá á meðan báðir deiluað- ilar gefa ekkert eftir. Stuðning sinn fengu ráðamenn í Norður-Kóreu frá Kínverjum og í liði Sameinuðu þjóð- anna stóðu Bandaríkjamenn með ríkisstjórn Suður-Kóreu. Árið 1953 var samið um vopnahlé án þess að formlegur friðarsamningur væri undirritaður. Þess sjást engin merki að slíkur samningur sé í sjónmáli næstu áratugina á meðan refsiglaðir einræðisherrar í Norður-Kóreu hafa í hótunum og slaka hvergi á klónni gagnvart ráðamönnum sunn- an landamæranna. Fyrir stjórn kommúnista á norð- anverðum skaganum fór Kim Il Sung en í suðri studdu Bandaríkja- menn annan einvald, Syngman Rhee. Báðir leiðtogarnir kröfðust yfirráða yfir landinu öllu þegar þeir leituðu til síns vinveitta stórveldis. Þegar norðanmenn réðust inn í Suður-Kóreu árið 1950 ákváðu ráðamenn í Washington með stuðningi Sameinuðu þjóðanna að senda sunnanmönnum her- menn. Þetta sama ár létu Sovétmenn nægja að senda vopn og vistir til Norður-Kóreu. En skyndilega risu Kínverjar á fætur og breyttu gangi stríðsins þegar bandarísku her- mennirnir höfðu betur í viðureigninni við norðanmenn. Þá hélt bandaríski hershöfðinginn Douglas Mac Arth- ur til streitu kröfunni um að hann fengi óáreittur að varpa kjarnorku- sprengjum á andstæðinganna norð- an landamæranna. Hótanir hers- höfðingjans um að beita kjarnorkuvopnum á Kínverja urðu að lokum til þess að 5. apríl 1951 var honum vikið úr embætti æðsta yf- irmanns í herliði Sameinuðu þjóð- anna í Kóreu. Kjarnorkuvopn heimtaði Mac Arthur í mars þetta sama ár til að halda yfirburðum í lofthernaði þegar hann sagðist hafa upplýsingar um að Sovétmenn hygðust senda flugvélar til herflug- valla í Mansjúríu. Þessa flugvelli vildi Mac Arthur sprengja þótt Kín- verjar væru með iðnaðarsvæði- og herstöðvar í nágrenni þeirra. Þessi yfirlýsingagleði hershöfð- ingjans fór illa í Truman Banda- ríkjaforseta sem missti þolinmæð- ina og rak hann vorið 1951. Samdægurs lét Truman flytja kjarnorkuvopn til herstöðvar Bandaríkjamanna á Okinawa-eyju. Hugsanlega hefði þeim verið beitt ef Kínverjum hlypi of mikið kapp í kinn. Þessum vopnum hótaði eft- irmaður Trumans, Ike Eisenhower, að beita fram að vopnahléssamn- ingnum. Ekki þurfti mikið til að hrinda af stað þriðju heimsstyrjöldinni. Átök- in á Kóreuskaga, sem stóðu í þrjú ár, tókst að stöðva þegar samið var um vopnahlé 1953. Samkomulagið sem náðist þetta sama ár undirrit- uðu Suður-Kóreumenn aldrei form- lega. Því fer fjarri að friður hafi ríkt milli ríkjanna á Kóreuskaga þrátt fyrir þetta samkomulag. Það varð þó til þess að átökunum linnti. Stríð- andi aðilar skiptust á stríðsföngum og landamæri ríkjanna við 38 breiddargráðu voru samþykkt. Af og til hefur þó slegið í brýnu á landamærum Suður- og Norður- Kóreu síðustu sex áratugina. Eftir að vopnahlé komst á vildi Kim Il Sung halda átökunum áfram árið 1953 en þá töluðu Kínverjar um fyr- ir einræðisherranum og fengu hann ofan af því. Sömu svör fékk Kim Il Sung frá Jósef Stalin, þáverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sem sýndi þessum áformum engan áhuga. En vorið 1950 snerist sovézka einræð- isherranum hugur þegar hann gaf norðanmönnum fögur loforð um að senda þeim vopn og ráðgjafa. Að- faranótt 25. júní þetta ár réðust her- menn frá Norður-Kóreu fram í til- efni af meintri árás Suður-Kóreumanna á borg norðan landamæranna. Allt var á huldu um þá árás þegar átök brutust út hvað eftir annað á landamærum ríkjanna. Þar getur allt farið á versta veg. Stríðshætta á Kóreuskaga Eftir Guðmund Karl Jónsson » Fátt bendir til að þessi stríðshætta líði hjá á meðan báðir deilu- aðilar gefa ekkert eftir. Guðmundur Karl Jónsson Höfundur er farandverkamaður. Vitað er að plast brotnar hægt niður í náttúrunni og nýjar rannsóknir sýna að öragnir úr plastefnum geta borist í lífríki sjávar og svo með fæðu úr sjó í fólk og endað í blóði manna. Auðvitað er þetta óskaplegt og allra leiða þarf að leita til að vinna gegn þessum ófögnuði. Samt hafa verið í gangi einkennilegar áherslurnar í mengunarmálum, t.d. hefur umræða um árabil snúist um innkaupapokann og hann gerður að „Glanna Glæp“ málanna. Í ruslaföt- una er hins vegar hent umbúðum úr plasti undan margvíslegum mat- vælum, eins og skyrdollum, dollum undan salati, brauð- og áleggs- umbúðum o.fl., sem er margfalt meira magn en innkaupapokinn sem auk þess er margnota. Nú orðið flokka margir plastið frá, en það er fleira að skoða. Þegar kemur að umræðunni varð- andi útblástur bensín- og dísilbíla, fjölskyldubílsins, finnur maður vissa samlíkingu með bíl og innkaupapoka úr plasti hvað hættumat varðar. Einkabíllinn er úthrópaður sem skaðvaldur, þó segir umræðan að allir einkabílar í Reykjavík eyði álíka miklu og ein þota sem er á flugi en þær eru æði margar, bara á vegum Íslendinga. Flugferðir á milli Íslands og ann- arra landa eru alltaf að aukast. Milli- landaflug er nú á Egilsstaði og Ak- ureyri auk Keflavíkur og langflestir farþeganna eru í skemmtiferðum sem þjóna einungis gróðahags- munum flugfélaga og ferðaþjónustu. Einkaþotur lenda á Reykjavík- urflugvelli og mengunarlúxusinn boðinn þar velkominn. Ekki virðist vera í umræðunni að takmarka þetta flug, frekar virðist litið á það sem sjálfsagt mál að auka það og greiða götur þessa neyslu flugs ferðaglaðra túrista. Hér má svo líka minna á skemmtiferðaskipin, sem sögð eru mikill mengunarvaldur. Einnig má halda til haga að erlendu túrist- arnir þenja sig á bíla- leigubílum um landið með tilheyrandi loft- mengun. Hvernig er svo stað- ið að mengunarvörnum. Gott fyr- irtæki á Héraði sem ræktaði trjá- plöntur til gróðursetningar hefur hætt starfsemi vegna þess að stjórn- völd sáu ekki ástæðu til að koma þar að málum og kaupa plöntur til skóg- ræktrar. Þess í stað er áhersla lögð á að róta ofan í hálfuppgróna áveitu- skurði. Heimilisbíllinn okkar konu minnar er ekinn svona 6 til 7 þús. km á ári og mikið af þeim akstri eru ferðir til matarkaupa eða vegna læknisþjónustu sem er okkur bráð- nauðsyn til að halda lífi. „Kolefn- isskattur“ á „matarinnkaup“ mín er svar stjórnvalda við loftslagsvand- anum og reynt að koma inn hjá mér sektarkennd vegna lífsmátans. Ekki kæmi mér neitt á óvart þó næsta metnaðarfulla stórátak stjórnvalda í úrræðum gegn loftmengun yrði að leggja skatt á bændur vegna naut- gripa sem leyfa sér að prumpa út í náttúrunni. Refsitollar eru uppgjöf og óraun- hæf úrræði sem vörn gegn loftslags- mengun jafnvel þó gjaldtakan bein- ist ekki að sakleysingjunum heldur að hinum stóru mengunarvöldum. Nú er mikið af grónu landi í einka- eign þar sem græni gróðurinn skilar sínu til loftlagsmála. Svo virðist sem stjórnvöld telji það sjálfsagt mál að þessar auðlindir í nefndum málum séu þjóðnýttar og eigendum gróð- urreitanna er refsað með „kolvetn- isgjaldi“ fyrir notkun einkabílsins, sem m.a. er notaður við umhirðu þessara lífslendna í íslenskri nátt- úru. Skógarbændur eru styrktir en húslóðir og sumarbústaðalönd þakin trjágróðri virðast skilgreind sem samfélagseign. Þegar jörðin hefur melt gamlar gróðurleifar skilar hún þeim sem ol- íu sem notuð er til að drífa vélar og framleiða plastpoka. Þetta lítur allt mjög vel út á meðan hófsamur lífs- máti manna ræður för en þegar mannkynið menntar sig upp í of- neyslu og skemmtanafíkn tekur óhófið völdin. Viðmiðin verða þá röng og tekin út frá gerviþörfum of- neyslunnar, sem endar með því að mannskepnan reynir að semja um frest við dauðann. Það er erfitt að horfa upp á for- gangsröðina í loftslags-meng- unarvörnum og einhver ósannfær- andi bragur, með tilheyrandi nálykt, af sumu í aðgerðarferlinu. Par- ísarsáttmálinn er háleitt markmið og mikilvæg viðurkenning á óöldinni í loftslagsmálum og vonandi þora innlend og erlend stjórnvöld að hætta músaveiðum og snúa sér að villidýrunum í loftmengunarmálum. Guð láti gott á vita með framhaldið. Sem betur fer á Drottinn síðasta orðið, hann gaf hringrás lífsins í hold jarðar og loftslagsmál. Guð alfaðir er ekki óvanur því að sjá íbúa jarðar velja rangar leiðir og þurfa að grípa inn í málin. Biðjum til Guðs í Jesú nafni að hann gefi mannkyni ábyrgt hugarfar inn í umrædd mál og stjórnvöldum þjóða kjark til að beina aðgerðum sínum í þessum málum í átt til hinna raunverulegu mengunarvalda. Ég bið Íslendingum Guðs friðar. Menguð úrræði Eftir Ársæl Þórðarson » Biðjum til Guðs í Jesú nafni að hann gefi mannkyni ábyrgt hugarfar inn í umhverfismál. Ársæll Þórðarson Höfundur er húsasmiður. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.