Morgunblaðið - 09.02.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif
koma hlustendum inn í
daginn. Sigríður Elva
segir fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Afar áhugavert hljóðbrot hefur farið eins og eldur í sinu
um netið síðustu daga. Þar hefur verið hægt á söng
Adele og útkoman er vægast sagt ótrúleg. Kona að
nafni Jesse Valona notaði gamaldags plötuspilara til að
hægja á laginu „Hello“ og hljómar Adele nánast eins og
söngvarinn Sam Smith. Valona deildi útkomunni á
Twitter sem hefur kallað fram margskonar viðbrögð.
Hafa nokkrir gengið það langt að búa til samsæriskenn-
ingu og segja að raddir Sams Smiths og Adele komi úr
sömu manneskjunni. Það skyldi þó ekki vera?
Adele hljómar eins
og Sam Smith
20.00 Magasín (e) Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur þar sem
sögu hreyfimyndanna er
gert hátt undir höfði (e)
21.00 Þorrinn (e) Í þætt-
inum er fjallað um sögu,
sérstöðu og stemningu
kaldasta mánaðar ársins.
21.30 Kjarninn (e) Ítarlegar
fréttaskýringar.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Mick
14.15 Man With a Plan
14.35 Ghosted
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 The Bachelor Pip-
arsveinninn að þessu sinni
er sjarmörinn Ben Higgins.
21.45 The Expendables
23.30 The Express Sann-
söguleg kvikmynd frá 2008
með Rob Brown og Dennis
Quaid í aðalhlutverkum.
Sögð er einstök saga Ernie
Davis sem varð fyrsti
blökkumaðurinn til að
vinna hinn eftirsótta He-
isman-bikar, sem veittur er
besta leikmanni banda-
rísku háskóladeildarinnar í
amerískum fótbolta. Leik-
stjóri er Gary Fleder.
Myndin er leyfð öllum ald-
urshópum.
01.40 The Tonight Show
02.20 Prison Break Spenn-
andi þáttaröð um tvo bræð-
ur sem freista þess að
strjúka úr fangelsi og
sanna sakleysi sitt.
03.05 The Walking Dead
03.50 Shades of Blue
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.00 Freestyle Skiing 14.00 Fig-
ure Skating 15.30 Winter Olym-
pic Games 17.00 Cycling 19.00
Olympic Extra 19.30 Chasing Hi-
story 19.40 Freestyle Skiing
20.00 Winter Olympic Games
22.00 Figure Skating
DR1
13.00 Kender du typen 2013
13.40 Hun så et mord 14.25 Fa-
der Brown 15.55 Jordemoderen
16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongc-
hang 2018: OL magasin 17.30
TV AVISEN med Sporten 18.00
Disney sjov 19.00 X Factor 20.00
TV AVISEN 20.15 Vores vejr
20.25 Spionen fra U.N.C.L.E
22.15 The Resident 23.40 Krim-
inalinspektør Banks: En personlig
sag
DR2
12.00 En reporter går i køkkenet
– og til filmen 13.00 Midt i nat-
uren 14.05 Mad på hjernen
15.05 Organdonor – det svære
valg 16.00 DR2 Dagen 17.30
Gintberg – en fremmed krydser
mit spor 18.00 Husker du…
1985 19.00 Kill the Messenger
20.45 Den ultimative straf – dømt
til døden 21.30 Deadline 22.00
JERSILD minus SPIN 22.50 Dok-
umania: Min film om Scientology
NRK1
12.50 Det gode bondeliv 13.20
Landgang 14.20 Normal galskap:
Kjæledyr 15.00 Der ingen skulle
tru at nokon kunne bu 15.30
Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru
Nakamura 17.50 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt
18.55 Mesternes mester 19.55
Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25
Helt Ramm – Vinter-LOL 21.40
Detektimen: Tause vitner 22.15
Kveldsnytt 22.30 Detektimen:
Tause vitner 23.35 Rolling Stone
Magazine – 50 år på kanten
NRK2
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.45 Tegnspråknytt 17.00
Dagsnytt atten 18.00 Eides
språksjov 18.40 Sjakk: Magnus
Carlsen – Hikaru Nakamura
21.00 Rolling Stone Magazine –
50 år på kanten 21.45 Lisens-
kontrolløren og livet: Det norske
22.15 Leonard Cohen – live i Du-
blin 23.15 Datoen
SVT1
12.20 Auktionssommar 13.20
Opinion live 14.05 Stjärnorna på
slottet 15.05 Karl för sin kilt
16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00 På
spåret 20.00 Skavlan 21.00
Scott & Bailey 21.50 Leif & Billy
22.05 Rapport 22.10 Suits
22.55 Veckans brott
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Vänsterp-
artiets kongress 16.15 Nyheter
på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Metropolis 17.45
Körlektioner 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Förväxlingen 19.00
Bjarke Ingels ? arkitekt och rebell
20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.25
Lokala nyheter 20.30 Sportnytt
20.45 Glassland 22.15 Bates
Motel 23.00 True Blood 23.55
Metropolis
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
11.00 ÓL 2018: Setning-
arathöfn Bein útsending
13.10 Grikkland hið forna
14.10 Veröld Ginu (e)
14.40 Animals in Love (Ást í
dýraríkinu)Dagskrárgerð-
arkonan Liz Bonnin kannar
hvernig dýrin kynnast og
para sig jafnvel ævilangt.
(e)
15.30 Níundi áratugurinn
(The Eighties) (e)
16.10 Svikabrögð (Forført
af en svindler) Þáttaröð
sem segir frá því hvernig
venjulegt fólk getur orðið
svikahröppum að bráð.
Hvaða eiginleika hafa svika-
hrappar sem gera það að
verkum að gagnrýnin hugs-
un verður að engu og þeir
ná að svindla á okkur? (e)
16.40 Nótan 2017 Uppske-
ruhátíð allra tónlistarskóla
á landinu. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.08 Söguhúsið
18.15 Best í flestu (Best i
mest II) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 #12 stig (Upphitun
fyrir fyrri undankeppni
Söngvakeppninnar) Upp-
hitun fyrir fyrri und-
ankeppni Söngvakeppn-
innar.
20.05 Útsvar (Rangárþing
eystra – Hafnarfjörður)
Bein útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.25 Vikan með Gísla Mar-
teini Gísli Marteinn fær til
sín góða gesti. heiður Thor-
steinsson.
22.10 Vera – Ungir guðir
(Vera: Young Gods) Bresk
sakamálamynd um Veru
Stanhope, rannsóknarlög-
reglukonu á Norðymbra-
landi. Bannað börnum.
23.40 The One I Love
(Ástarflækjur) Kvikmynd
um hjón sem lenda í súr-
realískri lífsreynslu þegar
þau fara í helgarferð í hús
sem hjónabandsráðgjafinn
þeirra mælir með. Bannað
börnum.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ljóti andaru. og ég
08.05 The Middle
08.30 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Mike & Molly
11.15 Anger Management
11.40 The Heart Guy
12.35 Nágrannar
13.00 The Portrait of a Lady
15.20 Murder, She Baked:
A Chocolate Chip Cookie
Mystery
16.50 I Own Australia’s
Best Home
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 So You Think You Can
Dance
20.50 Steypustöðin Steindi
Jr, Saga Garðars, Auðunn
Blöndal, María Guðmunds-
dóttir og Sveppi eru sam-
ankomin aftur, ásamt her
gestaleikara.
21.15 Max Steel
22.50 Lights Out
00.20 The Interpreter
02.25 We’ll Never Have
Paris
04.00 The Portrait of a Lady
11.25/16.40 A Little Chaos
13.20/18.35 Late Quartet
15.05/20.20 Manglehorn
22.00/02.50 Keeping Up
with the Joneses
23.45 Flight 7500
01.05 When the Bough
Breaks
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
20.30 Landsbyggðir (e)
Rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur Í
þættinum fáum við góða
gesti og ræðum við þá um
málefni líðandi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.24 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Emil í Kattholti
07.50 MD í hestaíþróttum
08.30 Stjarnan – Valur
10.10 ÍR – Þór Þ.
11.50 Körfuboltakvöld
13.30 Selfoss – Afture.
14.50 Seinni bylgjan
16.15 NFL Gameday
16.45 Stjarnan – Valur
18.25 E.deildin – fréttir
19.15 La Liga Report
19.45 KR – Grindavík
22.00 Körfuboltakvöld
23.40 Millwall – Cardiff
07.40 Snæfell – Stjarnan
09.05 Köln – B. Dortmund
10.45 FA Cup 2017/2018
12.25 Watford – Chelsea
14.15 Man. U. – H.field
15.55 Leicester – Swans.
17.35 Messan
19.00 MD í hestaíþróttum
19.40 Millwall – Cardiff
21.45 Pr. League Preview
22.15 PL Match Pack
22.45 Bundesliga Weekly
23.15 Leipzig – Augsburg
00.55 KR – Grindavík
02.35 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir flyt-
ur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John-
son. Annar þáttur af átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli.
(e) 16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Seinni þáttur um
hljómsveitina Steely Dan. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (e)
23.15 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Undirritaður fann um dag-
inn VHS-spólu á heimili sínu,
sem sérstaklega var merkt
honum. Engar vísbendingar
voru um innihaldið, annað en
að ég hafði augljóslega pár-
að „Britney Spears, ekki
taka yfir“ á miðann, en síðar
skipt um skoðun og strikað
yfir þau skilaboð.
En þar sem ég leitaði að
myndsegulbandstæki svo ég
gæti horft á spóluna datt ég í
staðinn inn í gamlan þátt úr
DVD-diskarekkanum, nefni-
lega Geimstöðina (e. Deep
Space 9), en þeir voru sýndir
í Sjónvarpinu á sínum tíma
og nutu töluverðra vinsælda.
Þættirnir um Geimstöðina
voru líklega fyrstu kynni
margra Íslendinga af því
bandaríska menningarfyr-
irbæri sem nefnist Star Trek.
Ólíkt öðrum Star Trek-
þáttum og -myndum gerist
Geimstöðin um borð í, jú,
geimstöð, en svo vill til að
hún er staðsett líklega á mik-
ilvægasta stað alheimsins,
rétt hjá ormagöngum, sem
stytta leiðina að áður
ókunnum lendum til mikilla
muna.
Þættirnir vöktu mikla at-
hygli á sínum tíma og hafa
elst alveg bærilega vel, jafn-
vel þó að sumar tæknibrell-
urnar séu orðnar svolítið
kæstar. Fyrir áhugasama má
benda á að hægt er að horfa
á þetta allt saman á Netflix.
Geimstöðin stend-
ur alltaf fyrir sínu
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Geimstöðin Deep Space 9
markaði fyrstu kynni margra
af Star Trek.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T. Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.55 Fresh off the Boat
18.20 Pretty Little Liars
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 First Dates
21.40 Bob’s Burger
22.05 American Dad
22.30 The Knick
23.25 UnReal
00.10 NCIS: New Orleans
00.55 Entourage
01.25 Modern Family
01.50 Seinfeld
02.15 Friends
Stöð 3
Söngkonan velska, Bonnie Tyler, hefur staðfest komu
sína hingað til lands í sumar en hún mun taka þátt í
tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Miðað við fyrstu
upplýsingar um tónlistaratriðin verður um afar fjöl-
breytta dagskrá að ræða. Meðal annars mun einn
fremsti hip hop-tónlistarmaður heims, Stormzy, stíga á
stokk í Laugardalnum og einnig gömlu rokkhundarnir í
hljómsveitinni Jet Black Joe. Hljómsveitin Ag-ent
Fresco, Högni, Hildur og JóiPé og Króli eru einnig meðal
þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni.
Fjölbreytt tónlistarhátíð
framundan
Secret Solstice fer
fram í lok júní.
K100
Samsæriskenningar
eru komnar á kreik.