Morgunblaðið - 14.02.2018, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2018
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vísir hf. óskar eftir vélaverði til afleysingar á
Fjölni GK 1136. Fjölnir er línuveiðiskip með
beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í
síma 856-5735 eða 851-2215, hjá skipstjóra í
síma 896-2825 eða á heimasíðu Vísis
www.visirhf.is.
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Anna Björg Jónsdóttir bæklunarlæknir,
verður gestur á hádegisfundi SES, í dag
miðvikudaginn 14. febrúar kl. 12:00,
í Valhöll Háaleitisbraut 1.
Húsið verður opnað
kl. 11:30.
Boðið verður upp
á súpu gegn vægu gjaldi,
900 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna,
Langholti
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Lang-
holti fer fram í Valhöll þriðjudaginn 20. febrúar
2018 kl. 17:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning stjórnar
Framboðum í stjórn má skila inn með
tölvupósti á netfangið skuli@xd.is
Tilkynningar
Breyting á Aðalskipulagi
Dalabyggðar 2004-2016
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi
sínum 16. janúar 2018 að auglýsa tillögu að
breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar
2004-2016 ásamt umhverfisskýrslu,
í samræmi við 36 gr. skipulagslaga nr.
123/2010
Um er að ræða endurbyggingu Vestfjarðar-
vegar nr. 60 á tæplega 6 km kafla þar sem
hann stenst ekki gildandi veghönnunarreglur.
Gert er ráð fyrir efnistöku á áreyrum
Húsár/Hvolsár og á eldra námusvæði í landi
Hvítadals.
Tillögurnar liggja frammi, frá 15.febrúar 2018
á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370
Búðardal, og einnig á heimasíðu sveitar-
félagsins dalir.is.
Athugasemdum ber að skila til skrifstofu
skipulagsfulltrúa, að Miðbraut 11, Búðardal,
eða á netfang byggingarfulltrui@dalir.is fyrir
30. mars 2018.
Dalabyggð 8. febrúar 2018
Bogi Kristinsson Magnusen
skipulags og byggingarfulltrúi
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
Kirkjugarður í hlíðum Úlfarsfells, Reykjavík
Reykjavíkurborg hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frum-
matsskýrslu um landmótun kirkjugarðs í hlíðum Úlfarsfells.
Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar
frá 14. febrúar til 3. apríl á eftirtöldum stöðum: Þjóðarbókhlöðu og hjá
Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulags-
stofnunar www.skipulag.is.
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 3. apríl 2018 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykja-
vík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, foreldramorgnar kl. 10.30,
söngstund við píanóið með Helgu Gunnars kl. 13.45, bókaspjalli aflýst
í dag.
Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og léttur hádegisverður
á eftir gegn vægu gjaldi. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til
16. Leikfimi byrjar kl. 13.30 en eftir það ætlar Sólveig Anna Bóasdóttir
að fjalla um Guð og gróðurhúsaáhrif. Keramikvinnsla heldur áfram
fyrir þá sem það vilja. Boðið upp á kaffi og með því. Allir velkomnir.
Árskógar Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin smíðastofa
kl. 9-16. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Opið hús, t.d. vist og brids kl.
13-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl.
15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Vatnsleikfimi í sundlaug Boðans kl. 9. Handavinnustofa opin
frá kl. 9-15. Leshópur Boðans kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Myndlist kl. 9-12.
Tölvu- og snjallsímaaðstoð frá kl. 9.30-10.10. Morgunkaffi kl. 10-10.30.
Botsía kl. 10.40-11.20. Glerlist kl. 13-16. Spiladagur, frjáls spilamenn-
ska kl. 12.30-15.50. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Í tilefni af öskudegi verður hattadagur hjá okkur í
félagsstarfinu, allir að mæta með skemmtilegan hatt. Starfið er frá kl.
13-16, kaffið góða á sínum stað, spil, o.s.frv. Hlökkum til að sjá ykkur.
Starfsfólk Bústaðakirkju
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl. 9, verslunarferð í
Bónus kl. 14.40.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl. 10.20. Botsía kl.13.30.
Kaffiveitingar kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, opin handavinna frá
kl. 9-12, tölvu- og snjallsímakennsla kl. 10-11, bókband kl. 13-17, frjáls
spilamennska kl. 13-16.30, myndlist kl. 13.30-17. Harmonikkudansleik-
ur með Vitatorgsbandinu frá kl. 14-15, ókeypis aðgangur og allir vel-
komnir. Kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Volare snyrtivörukynning frá kl.
12-15. Verið velkomin á Vitatorg, síminn er 411-9450
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 14-15.40. Vatnsleik-
fimi Sjálandi kl. 7.40/15.15. Kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 9.30. Kvenna-
leikfimi í Ásgarði kl. 10.40. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í
Jónshúsi kl. 13. Leir í Kirkjuhvoli kl. 13. Zumba í Kirkjuhvoli kl. 16.15.
Gerðuberg Opin handavinnustofan kl. 8.30-16. Útskurður með leið-
beinanda kl. 9-12. Útskurður/pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16.
Félagsvist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 byrjenda-botsía, kl. 9.30 glerlist,
kl. 13 félagsvist, kl. 13 postulínsmálun.
Grensáskirkja Samverustund eldri borgara kl. 14-15.30. Helgistund,
fræðslu- og skemmtiefni og kaffi í lokin. Verið hjartanlega velkomin.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 14. febrúar
kl. 13.10. Helgistund í kirkjunni, söngur, lestur framhaldsögu. Fáum
heimsókn frá Kristniboðssambandinu. Kaffi og meðlæti kr. 500.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Gullsmári Myndlist kl. 9. Ganga kl. 10. Postulísmálun / kvennabrids /
silfursmíði kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12, 500 kr. skiptið, allir velkomnir.
Opin handavinna kl. 9-14. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, jóga hjá Carynu kl. 10. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall,
hádgismatur kl. 11.30. Handvinnuhópur kl. 13, eftirmiðdagskaffi kl.
14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, upplestrarhópur Soffíu kl. 9.45, ganga kl.10, línudans með Ingu
kl. 10.15, stóla- og hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við með Val-
dóri kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30, allir velkomnir óháð aldri, upp-
lýsingar í síma 411-2790. Íþrótta- og leikdagur eldri borgara er haldinn
í dag kl.13 í íþróttasal Seljaskóla í Breiðholti.
Korpúlfar Glerlist kl. 9 í Borgum, ganga kl. 10 frá Borgum og inni í
Egilshöll. Korpúlfabingó kl. 13 í dag í Borgum. Qigong með Þóru
Halldórsdóttir kl. 16.30 í dag í Borgum.
Norðubrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleikfimi
kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplestur kl. 11,
félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl. 14.40,
heimildarmyndasýning kl. 16.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og handavinnuhópurinn kemur sam-
an kl. 13. Vöfflukaffi er selt á vægu verði kl. 14.30–15.30. Allir eru hjart-
anlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma
568-2586.
Seltjarnarnes Gler kl. 9. og 13. á neðri hæð Félagsheimilisins við
Suðurströnd. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía salnum Skólabraut kl. 9.
Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timbur-
menn Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi
sundlauginni kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður lagt af stað frá
Skólabraut í ,,óvissuferðina” kl. 13.30. Hulduhólar og Messinn.
Stangarhylur 4 Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl.
10. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 16.30, stjórnandi Gylfi Gunnarsson.
Félagslíf
Söngsamkoma kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl 20.00.
HELGAFELL 6018011019 VI
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2748
loggildurmalari@gmail.com
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Íslensku þjónustufyrirtækin
eru á ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VEISTU UM GÓÐAN
RAFVIRKJA?