Morgunblaðið - 14.02.2018, Síða 34

Morgunblaðið - 14.02.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Meira en 130 milljónir áhorfenda hafa séð vinsælasta söngleik í heimi og nú er komið að því að setja Óp- erudrauginn eða Phantom of The Opera á svið í Hörpu. Sýningin er sú langlífasta í sögu Broadway þar sem sýningar eru orðnar fleiri en tíu þúsund talsins. Þrjár sýningar eru áætlaðar hérlendis og er nú þegar uppselt á tvær þeirra. Í Magasíninu var spjallað við Eið Arnars- son, einn aðstandenda sýningarinnar, og Þór Breiðfjörð sem fer með aðalhlutverkið sem „hinn auðmjúki draug- ur“ líkt og hann lýsir. Viðtalið má nálgast í heild sinni á k100.is. Langlífasta broadwaysýningin 20.00 Magasín Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs og menningu, heilsu og útlits og mannrækt. 20.30 Eldhugar Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans fara út á jaðar. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar 21.30 Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið. Endurt. allan sólarhringinn. 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless 14.10 The Fashion Hero 15.05 The Mick 15.25 Man With a Plan 15.50 Ghosted 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 9JKL 20.10 Wisdom of the Crowd Bandarísk þáttaröð um milljónamæring sem er þróar app sem virkjar al- menning í leitinni að morð- ingja dóttur hans. 21.00 Chicago Med Þátta- röð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.50 Bull Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum. 22.35 Queen of the South Dramatísk þáttaröð um unga konu sem flýr undan mexíkósku mafíunni og endar sem drottningin í eit- urlyfjahring í Bandaríkj- unum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 Deadwood 01.30 How To Get Away With Murder 02.15 9-1-1 03.05 Scandal 03.50 Fargo Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Alpine Skiing 15.30 Nor- dic Combined 16.15 Biathlon 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym- pic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Biathlon 20.15 Alpine Skiing 20.45 Nor- dic Combined 21.30 Alpine Ski- ing 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Alpine Skiing DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Skattejægerne 19.30 Retten indefra – I bag- klogskabens klare lys 20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55 Kulturmagasinet Gejst – Opera til alle 21.20 Sporten 21.30 Maria Wern: Sort sommerfugl 23.00 Taggart: En bøn for de døde 23.50 Fader Brown DR2 15.30 Peitersen og Nor- dvestpassagen 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Indiens grænseløse jernbaner 18.30 Peitersen og Nordvestpassagen 19.00 Ufor- glemt: Liget i kufferten 20.30 Den døende detektiv 21.30 Deadline 22.00 Forsvundet NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva feiler det deg? 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 20.00 Dagsre- vyen 21 20.20 Eides språksjov 21.00 Herrens veier 21.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Torp 22.50 Korrupsjonsjegerne NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.01 Brenner & bøkene 18.45 Torp 19.15 Hitler – vondskapens kar- isma 20.10 Vikinglotto 20.20 Gift og lykkelig? 21.05 Mot Nord 21.20 Urix 21.40 Italias under- jordiske byer: Firenze 22.30 NSU – Terror i Tyskland: Etterforskerne SVT1 15.30 Strömsö 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Uppdrag granskning 20.00 Lerins lärlingar 21.00 Det goda landet 21.30 Min samiska historia 21.45 PK-mannen 22.00 Bella loggar in 22.15 Rapport 22.20 Bron SVT2 15.15 Vetenskapens värld 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vem vet mest? 17.30 Basket: EM-kval 19.00 Konsthistorier: Mytologi 19.30 Hundra procent bonde 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 True Blo- od 22.10 Inifrån: Sociala medier och psykisk ohälsa 22.50 Treme RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 09.00 ÓL 2018: Svig kvenna – seinni ferð 10.55 ÓL 2018:15 km skíðaskotfimi kvenna Bein útsending 13.00 ÓL 2018: Íshokkí karla 14.45 ÓL 2018: Snjó- brettafimi karla 16.25 Stephen Fry í Mið- Ameríku (Stephen Fry in Central America) (e) 17.15 Hljómskálinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ríta og krókódíllinn 18.06 Friðþjófur forvitni 18.28 Babar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Svikabrögð (Forført af en svindler) Þáttaröð sem segir frá því hvernig venjulegt fólk getur orðið svikahröppum að bráð. 21.15 Castle Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úr- lausn sakamála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Á spretti Líflegur þáttur um áhuga- mannadeildina í hesta- íþróttum. 22.40 ÓL 2018: Samantekt 22.55 Kjarnakonur í Banda- ríkjunum – Konur í við- skiptum (Women Who Make America II: Women in Business) Þættir sem fjalla um áhrif kvenna á merkustu atburði Banda- ríkjasögunnar. 23.50 Kveikur (e) 00.25 Kastljós (e) 00.40 Menningin (e) 00.55 ÓL 2018: Stórsvig kvenna – fyrri ferð Beint 02.20 ÓL 2018: Brun karla Bein útsending 03.55 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna (e) 04.40 ÓL 2018: Stórsvig kvenna – seinni ferð Beint 05.50 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 Save With Jamie 11.50 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Major Crimes 13.40 The Night Shift 14.25 The Path 15.10 Exodus: Our Journey to Europe 16.10 Vinir 16.35 Anger Management 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Víkingalottó 19.30 J. 15 Min Meals 19.55 The Middle 20.20 Heimsókn 20.45 Grey’s Anatomy 21.30 Divorce 22.05 Nashville 22.50 The Girlfriend Experi- ence 23.20 NCIS 00.05 Next of Kin 00.50 The X-Files 01.35 Snatch 10.40/15.50 Flying Home 12.15/17.25 All Roads Lead to Rome 13.45/18.55 Pride and Prejudice 21.00/02.50 Arrival 22.55 Sicario 00.55 Devil’s Knot 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir fær til sín góða gesti 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi þátta- röð þar sem kastljósinu er beint að sjávarútvegi. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.24 Mörg. frá Madag .18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Alpha og Omega 06.35 Juve – Tottenham 08.15 FC Basel – Man. C. 09.55 M.deildarmörkin 10.25 Newcastle – Man- chester United 12.10 Southampton – Liver- pool 13.55 Stjarnan – Fram 15.25 Juve – Tottenham 17.05 FC Basel – Man. C. 18.45 Meistaradeild- armörkin 19.15 M.deildarupphitun 19.30 Porto – Liverpool 21.45 M.deildarmörkin 22.15 Real Madrid – Paris 23.55 Körfuboltakvöld 07.25 Körfuboltakvöld 09.05 Leipzig – Augsburg 10.40 Dortm. – Hamburg 12.20 Þýsku mörkin 12.50 ÍR – Selfoss 14.20 Seinni bylgjan 15.55 Celtics – Cavaliers 17.50 Körfuboltakvöld 19.30 Real Madrid – Paris 21.45 Porto – Liverpool 23.35 M.Deildarmörkin 00.05 Búrið 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. Í útvarpsþáttunum ferðast hlustendur í gegnum síðustu hundrað ár af listsköpun landans. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Lundúna sem fram fóru í Barbican listamiðstöðinni. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Áhugamenn um að íslenska sé helsta tungumál í hér- lendum fjölmiðlum eru vænt- anlega á öllum aldri. Þó má telja líklegt að við, sem telj- umst miðaldra, og þeir sem enn eldri eru, tökum oftar andköf en yngra fólk vegna þess sem okkur finnst vont málfar á ljósvakanum. Mér leiðist alltaf þágufalls- sýki en hún er orðin svo al- geng, meira að segja hjá sumum stjórnendum þátta í útvarpi, að henni verður vart útrýmt úr þessu. Enda hafa spekingar haldið því fram að þar sé um að ræða þróun málsins og ástæðulaust að kippa sér upp við hana. Einstaka viðmælendur tala ekki „gott“ mál – ég hlýt að mega taka svo til orða – og vita hugsanlega ekki bet- ur. Sorglegra er þegar sprenglært fólk, mjög edjú- kerað, slettir eins og enginn sé morgundagurinn; fólk sem er vel kvalifíserað til að tala vandaða íslensku en tel- ur eðlilegra eða flottara að slá um sig á ísl-ensku eða ein- hverju þaðan af verra. Flugfreyja í vél frá útland- inu tilkynnti okkur einu sinni að þau í krjúinu myndu senn fara um kabínuna. Hún starf- ar að vísu ekki á ljósvak- anum en þetta er prýðilegt dæmi um flottræfilshátt sem er algjörlega óþarfur. Áfram Ísland – og ís- lenska! Áfram Ísland og íslensk tunga Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Morgunblaðið/ÞÖK Radíó „Góðan dag. Nú verða sagðar fréttir – á íslensku.“ Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Omega 18.00 Jesús er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 Entourage 19.40 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Flash 22.00 Legend of Tomorrow 22.45 Big Love 23.40 Næturvaktin 00.10 Supergirl 00.55 Arrow 01.40 Entourage 02.10 Modern Family 02.30 Seinfeld 02.55 Friends Stöð 3 Hin sprenghlægilega kvikmynd Wayne’s World var frumsýnd í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1992. Hún hlaut lof gagnrýnenda og féllu áhorfendur fyrir klaufalegu félögunum Wayne og Garth sem leiknir voru af Mike Meyers og Dana Carvey. Myndin var tek- in upp á innan við mánuði en tímapressa var á verk- efninu þar sem allur búnaður var fenginn að láni. Waynés World kom Queen- slagaranum „Bohemian Rhapsody“ aftur á kortið en lagið flaug í 2. sæti bandaríska smáskífulistans nærri 20 árum eftir að það kom út. Aftur á toppinn 20 árum síðar K100 Hringbraut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.