Morgunblaðið - 07.03.2018, Page 28

Morgunblaðið - 07.03.2018, Page 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2018 Hávegir – alltaf fleirtala – merkir virðing og orðtakið að hafa e-n/e-ð í hávegum að meta e-n/e-ð mik- ils. Eitthvað hefur skolast til í „þegar unglingsárin voru í hávegum“. Höfundur kann, eftir atvikum, að hafa meint á hápunkti unglingsáranna eða þegar mest gekk á ellegar þegar hæst stóð á því skeiði. Málið 7. mars 1975 Flutningaskipið Hvassafell strandaði við Flatey á Skjálf- anda í hvassviðri og snjó- komu. Mannbjörg varð. Skip- ið náðist af strandstað og gert var við það. 7. mars 1981 Lagið „Af litlum neista“ hlaut flest atkvæði í fyrstu söngvakeppninni sem Sjón- varpið efndi til. Lagið var eftir Guðmund Ingólfsson sálfræðinema frá Hvamms- tanga en Pálmi Gunnarsson söng það. 7. mars 1996 Vikublaðið „Séð og heyrt“ hóf göngu sína. Í fyrsta tölu- blaðinu var meðal annars rætt við biskupshjónin, fylgst með forsetaframbjóðendum og fjallað um hund forsætis- ráðherra, sem sagður var mikið gæðablóð. 7. mars 2014 Búðarhálsvirkjun var form- lega tekin í notkun. Uppsett afl er 95 megawött og árleg orkuvinnsla 585 gígawatt- stundir. Kostnaður var áætl- aður 27 milljarðar króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … 5 3 2 4 8 1 9 7 6 7 8 9 6 2 3 4 5 1 6 4 1 5 9 7 3 2 8 2 9 5 7 4 6 8 1 3 8 1 6 9 3 2 7 4 5 3 7 4 1 5 8 2 6 9 1 6 3 8 7 4 5 9 2 4 5 8 2 1 9 6 3 7 9 2 7 3 6 5 1 8 4 7 6 5 1 9 2 8 4 3 9 1 3 8 5 4 2 7 6 8 4 2 7 3 6 5 9 1 4 5 7 9 6 8 3 1 2 3 9 6 2 4 1 7 5 8 2 8 1 5 7 3 9 6 4 1 2 9 4 8 5 6 3 7 6 7 4 3 2 9 1 8 5 5 3 8 6 1 7 4 2 9 8 9 7 4 6 3 5 2 1 2 5 1 8 7 9 6 4 3 4 6 3 1 5 2 8 7 9 9 2 5 3 4 6 7 1 8 7 8 4 2 9 1 3 5 6 1 3 6 7 8 5 2 9 4 6 7 2 9 1 8 4 3 5 5 4 9 6 3 7 1 8 2 3 1 8 5 2 4 9 6 7 Lausn sudoku 2 4 7 9 6 7 8 6 2 4 5 3 5 6 9 8 5 4 7 9 2 3 6 4 7 5 8 3 9 3 2 6 8 7 9 9 8 1 2 6 1 7 2 5 6 3 2 5 9 9 7 1 8 4 6 1 8 2 6 7 9 6 1 4 6 5 6 7 1 2 4 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W A C J I E N D U R S Ý N D T A H U I I Z V N R D Ý R L I N G A R U M G Y S Ó T R Ú A R V A K N I N G A R E B S A V U K O D J A E F Q O C L W S N Á N V I H E I M S F R Æ G R A Í N E L I V M N P L K Z K X J K P L T K Y P Ð J I Q A V F X C Z J L D I I C D L Æ S Ð H H H D K I Q C A N U T R D E R K J L X C E O Q N R D Z T M L I T F Y U Y P I F R T M F L É U U P P Ó U R M S C J H C J J H R G P K S S H R I A E E H B Ö Ö A F P W T Æ N Z B Ú N N U X B L L M A N G W H T F H T T U N K M I L Y H O R N W V Ð N P H T S A M U K O L A L Á M A Y Í B O N Á R C D R B X P A Q G K V E V R X T N V Y B N E L W R S Q J M F I M A D T Ö L V U P Ó S T S V I N A F C Dýrlingar Endursýnd Hafrétt Heimsfrægra Hótelplássi Miðjumanna Málalokum Neyddi Náttúrufræðina Skyrinu Síldarmjöli Tindfjöll Trúarvakningar Tölvupóstsvina Víðtækum Óvinaherjanna Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Órar Tog Hakan Gærur Aumra Tími Grjót Sárar Unnar Lyfin Dalls Semur Gaufa Nærri Þurs Aldur Illum Fátæk Sæg Apana 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óhapp 4) Fædd 6) Lasleiki 7) Æpa 8) Trantur 11) Ilmvatn 13) Féð 14) Munnbiti 15) Hald 16) Iðkum Lóðrétt: 1) Óhræsi 2) Afla 3) Pískra 4) Fleinn 5) Dúkku 8) Tvennd 9) Atriði 10) Ráðrúm 12) Launa 13) Fisk Lausn síðustu gátu 33 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bb7 9. d3 0-0 10. Rc3 Rd4 11. Rxd4 exd4 12. Re2 c5 13. Rg3 g6 14. Bh6 He8 15. Df3 Bf8 16. Bg5 Bg7 17. h4 h6 18. Bd2 d5 19. e5 Rh7 20. h5 Rf8 21. hxg6 fxg6 22. Re4 c4 23. Rf6+ Bxf6 24. exf6 Hxe1+ 25. Hxe1 cxb3 26. He7 bxc2 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Kínverski stórmeistarinn Yangyi Yu (2.701) hafði hvítt gegn albönskum kollega sínum, Erald Dervishi (2.552). 27. Df4! g5 28. Dh2! og svartur gafst upp enda getur hann engum vörnum komið við eftir að hvíta drottningin kemst í tæri við svarta kónginn. Í dag fara fram tvær umferðir á Reykjavíkurskákmótinu, minningarmóti Bobbys Fischers, sem haldið er í Hörpu. Önnur umferð hefst kl. 09:00 og þriðja umferð kl. 17:00, sjá skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eftiráviska. V-Allir Norður ♠D943 ♥KG ♦1074 ♣ÁG108 Vestur Austur ♠65 ♠102 ♥Á1042 ♥765 ♦ÁD8 ♦KG32 ♣7653 ♣KD92 Suður ♠ÁKG87 ♥D983 ♦965 ♣4 Suður spilar 4♠. Þetta spil frá Slava-bikarnum í Moskvu reyndist mörgum erfitt í vörn- inni. NS-pörin yfirmelduðu unnvörpum í 4♠ og fengu mörg að vinna þann samn- ing eftir útspil í laufi. Hvernig þá? Nú, svo sem engin snilld: Drepið á laufás, farið heim á hátromp og hjarta spilað að ♥KG. Vestur dúkkar, auðvitað, og lúmskur kóngur fer upp í borði. Síð- an hjartagosi og hann rennur yfir á ás vesturs. Stóra stundin. Nú verður að spila tígli frá ♦ÁDx. Hjörðin í vestur spilaði laufi í þessari stöðu og sagnhafi náði að henda tígli niður í hjartadrottningu. Menn óttuðust greinilega að suður ætti tígulkóng og tapslag í laufi. Auk þess virtist hjarta- drottningin ekki 100% sönnuð í suður. Nú er alltaf auðvelt að vera vitur eftirá, en er líklegt að suður sé með 2-3 hunda í laufi? Hefði hann þá ekki látið gosann í borði í fyrsta slag? Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt www.versdagsins.is En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.