Morgunblaðið - 07.03.2018, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2018
Í samkvæmi eftir óskarsverðlauna-
afhendinguna á sunnudagskvöldið
var verðlaunastyttunni gullslegnu,
sem Frances McDormand hreppti
fyrir bestan leik í kvenhlutverki,
stolið. McDormand kom með ósk-
arinn í samkvæmið, þar sem nafn
hennar var grafið á gripinn, og eftir
myndatöku lagði hún styttuna frá
sér á borð meðan hún fékk sér í
svanginn.
Skömmu síðar tók ljósmyndari,
sem hafði verið ráðinn til að taka
myndir í veislunni, eftir að maður
nokkur gekk til dyra með verð-
launastyttu í höndunum og þótti ljós-
myndaranum það sérkennilegt og
smellti af honum mynd. Og gott bet-
ur; hann benti öryggisverði á mann-
inn, elti hann síðan og tók af honum
styttuna – að sögn lögreglunnar án
þess að til átaka kæmi. Kom þá í ljós
að styttan var merkt McDormand,
sem fagnaði því að endurheimta
gripinn.
Í millitíðinni hafði rummungurinn
náð að taka af sér myndband með
styttuna og dreifa á samfélags-
miðlum. Hann sést kyssa hana og
fagna með orðunum: „Liðið mitt
fékk þetta í kvöld. Þessi er minn.“
Þjófnum, sem var klæddur í smók-
ing og með aðgöngumiða í sam-
kvæmið, var sleppt gegn tryggingu
en á ákæru yfir höfði sér; samkvæmt
fréttum allt að þriggja ára fangelsi.
Talsmaður McDormand sagði þau
Óskarinn hafa haldið upp á endur-
fundina með því að fá sér ostborg-
ara, tvöfaldan.
AFP
Hvarf Frances McDormand og sonur hennar, Pedro McDormand Coen, með óskars-
styttuna í samkvæminu skömmu áður en verðlaunagripurinn eftirsótti hvarf.
Verðlaunastyttu McDormand stolið
Call Me By Your
Name
Athugið að myndin er ekki
með íslenskum texta.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 20.00
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.30
Communion
Bíó Paradís 18.00
Montparnasse
Bienvenue
Bíó Paradís 18.00
November
Bíó Paradís 20.00
Double Lover
Bíó Paradís 22.40
Let the sunshine in
Bíó Paradís 22.15
Loveless
Bíó Paradís 20.00
Óþekkti
hermaðurinn
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 17.45
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 15.00, 17.15,
20.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.30
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Fifty Shades Freed 16
Metacritic 32/100
IMDb 4,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Smárabíó 20.10, 22.40
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
The 15:17 to Paris 12
Metacritic 45/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00
Maze Runner: The
Death Cure 12
Metacritic 52/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 19.30, 22.30
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
Háskólabíó 20.50
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 18.10, 20.30
Winchester 16
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Egilshöll 22.10
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.30
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 18.00
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 18.10
Steinaldarmaðurinn
Til að bjarga heimkynnum
sínum verða Dug og félagi
hans Hognob að sameina
ættbálka sína og berjast við
hin illa Nooth og Bronsaldar-
borg hans.
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00, 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.10, 17.20
Bling Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá
Brown-fjölskyldunni og er
orðinn vinsæll meðlimur
samfélagsins.
Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 15.00
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Black Panther 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama hvað það kostar.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20
Smárabíó 16.00, 19.00, 19.30,
22.00, 22.30
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þéri i
Orkusparnaður
með Nergeco
hraðopnandi
iðnaðarhurðum
Nergeco
• Opnast hratt & örugglega
• Eru orkusparandi
• Þola mikið vindálag
• Eru öruggar & áreiðanlegar
• Henta við allar aðstæður
• 17 ára reynsla við íslen-
skar aðstæður & yfir 150
hurðir á Íslandi
Með hraðri opnun & lokun sem & mikilli einangrun
má minnka varmaskipti þar sem loftskipti verða minni
Intelligent curtain sem
veitir aukið öryggi