Morgunblaðið - 07.03.2018, Side 34

Morgunblaðið - 07.03.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngvari hljómsveitarinnar Imagine Dragons, Dan Rey- nolds segir frægðina fallega en með henni kemur að þurfa að taka í höndina á kölska sjálfum eins og hann orðar það. Dan segist opna hjarta sitt í gegnum tónlist- ina. „Ef þú ert viðkvæm sál þá koma tímar sem þú vilt skríða ofan í holu og hætta við þetta allt saman, en þú getur það auðvitað ekki.“ Dan og félagar hans í Imagine Dragons nota frægðina þó til þess að tala um réttindabaráttu LGBT-samfélagsins og einnig opna umræðu um geðræna sjúkdóma. Á tón- leikum sem haldnir voru á O2 arena í London voru aðdá- endur sveitarinnar dolfallnir þegar hljómsveitin vaktu at- hygli fólks á þörfum málefnum á borð við þunglyndi hjá ungu fólki, kynhneigð og einnig á ástandinu vegna skot- árása í Bandaríkjunum, Dan tileinkaði fórnarlömbum skotárásarinnar í Flórída lagið I don’t know why. „Kröft- ugir og áhrifamiklir tónleikar“ sagði einn gagnrýnandi. Frægðin er falleg og ljót 20.00 Magasín Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. 20.30 Eldhugar Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans fara út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar. 21.30 Markaðstorgið þátt- ur um viðskiptalífið. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 12.55 Dr. Phil 13.35 Speechless 13.55 The Fashion Hero 14.50 The Mick 15.10 Man With a Plan 15.35 Trúnó 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 9JKL 20.10 Survivor Keppendur þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 21.50 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. Aðal- hlutverkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 22.35 Queen of the South Dramatísk þáttaröð um unga konu sem flýr undan mexíkósku mafíunni og endar sem drottningin í eit- urlyfjahring í Bandaríkj- unum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 Deadwood 01.30 The Catch 02.15 9-1-1 03.05 Scandal 03.50 Fargo Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Fifa Football 12.30 For- mula E 13.30 Cycling 14.15 Live: Cycling 15.45 Cycling 17.00 Cross-Country Skiing 18.15 Ski Jumping 19.15 Fifa Football 20.00 Cycling 21.00 Cycling 22.00 Major League Soccer 22.30 Formula E 23.30 Ski Jumping DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Skattejægerne 19.30 Retten in- defra – Regnskabets time 20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55 Kulturmagasinet Gejst 21.20 Sporten 21.30 Maria Wern: End ikke fortiden 23.00 Taggart: Ba- bushka DR2 15.20 Indfødte ’amerikanere’ 16.00 DR2 Dagen 17.30 Eventyr- lige jernbaner 18.15 Appalachia – fattig men stolt 19.00 Frygtløs 20.30 Homeland 21.15 Asylbørn – Negin 21.30 Deadline 22.00 Putins hævn 23.45 Den mis- tænkte – dobbeltmordet der rys- tede England NRK1 16.15 Smilehullet 16.30 Odda- sat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbruker- inspektørene: Gift i sminke 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Eides språksjov 21.00 Herrens veier 22.00 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Torp 22.50 Lisens- kontrolløren og livet: Suksess 23.20 Lottomillionærane NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Pat- rioten og Venligboeren 18.45 Torp 19.15 Krigen som endret kvinne- kampen 20.10 Vikinglotto 20.20 Deeyah Khan – I møte med fiend- en 21.15 Hemmelige rom: Hemmeligheten under kirkeg- ården 21.20 Urix 21.40 Putins hevn 22.30 Voyager – den lengste reisa SVT1 14.20 Längdskidor: Världscupen 16.20 Arkitekturens pärlor 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 #tystnadtagning – när viskning- arna blev till rop 19.30 Marian- nes väg till Paralympics 20.00 Kulturfrågan Kontrapunkt 21.00 Det goda landet 21.30 Min sam- iska historia 21.45 PK-mannen 22.00 Bella loggar in 22.15 Rap- port 22.20 Gränsland SVT2 17.00 Världens bästa veterinär 17.50 Bipojkens och blom- sterflickans stora kärlek 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 När livet vänder 19.30 Hundra procent bonde 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 True Blo- od 22.15 Gomorra 23.15 Med hjärtat i Kurkkio 23.45 Världens bästa veterinär RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.15 Leiðin á HM (Pólland og Íran) (e) 16.45 Unga Ísland (1970- 1980) (e) 17.15 Hljómskálinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ormagöng (Örbylgj- ur) Stjörnu-Sævar svarar vísindaspurningum. 18.06 Friðþjófur forvitni 18.28 Babar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu. 20.00 Kiljan Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir fé- lagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 20.40 Eigi skal höggva Heimildarmynd um nátt- úruperluna Svartá í Bárð- ardal og fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir. 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire VI) Þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráða- liða í Chicago. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Náttúrupostulinn Heimildarmynd þar sem gróðurfarssaga Íslands og árangur landgræðslu í meira en eina öld er kynnt í gegnum Svein Runólfsson, fyrrum landgræðslustjóra. Við upphaf landnáms var landið gróðri vaxið frá fjalli til fjöru en í gegnum tíðina hefur gróðri hnignað svo mikið að í dag er Ísland eina landið í Evrópu þar sem finna má eyðimerkur. 23.15 Kveikur (Barka og vopnaflutningar) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.05 Menningin (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 Spurningabomban 11.55 Gulli byggir 12.35 Nágrannar 13.00 Six Puppies and Us 14.05 Major Crimes 14.50 The Night Shift 15.35 The Path 16.30 Anger Management 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Jamie’s 15 Minute Meals 19.50 The Middle 20.15 Heimsókn 20.40 Grey’s Anatomy 21.25 Divorce 22.00 Nashville 22.45 The Girlfriend Exp. 23.10 The Good Doctor 23.55 The X-Files 00.40 Outsiders 01.35 Next of Kin 02.20 Here and Now 03.15 Sandhamn Murders 05.30 Ballers 06.00 Transparent 11.00/16.25 A Little Chaos 12.55/18.25 Fed up 14.30/20.00 Hitch 22.00/03.10 Big Eyes 23.45 Mr. Pip 01.40 Very Good Girls 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) Kastljósinu er beint að sjávarútvegi. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Stóri og litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Pétur og kötturinn Brandur 06.55 Liverpool – Porto 08.35 PSG – Real Madrid 10.15 M.deildarmörkin 10.45 Brighton – Arsenal 12.30 Man. City – Chelsea 14.15 Messan 15.25 Liverpool – Porto 17.05 PSG – Real Madrid 18.45 M.deildarmörkin 19.15 M.deildarupphitun 19.40 Man. City – FCBasel 21.45 M.deildarmörkin 22.15 Tottenham – Juve 00.05 Valur – Keflavík 06.55 Freiburg – B. Munchen 08.35 Þýsku mörkin 10.50 Seinni bylgjan 12.15 Middlesbrough – Leeds 14.00 Footb. League Show 14.30 ÍR – Haukar 16.05 Körfuboltakvöld 17.45 Wizard – Raptors 19.40 Tottenham – Juve 21.45 Man. City – Basel 23.35 UFC Now 2018 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um heiminn, frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Íslensku tónlistarverðlaunin. Tilnefningar í sígildri-og samtíma- tónlist. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.15 Samfélagið. (e) 23.10 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það er stundum lýjandi að vera svo óheppilega af guði (eða mögulega öðrum öflum) gerður að eiga sér mörg áhugamál. Nefnt skal dæmi. Margt forvitnilegt er sýnt beint í sjónvarpi utan úr hin- um stóra heimi. Enginn stjórnar því hvenær eldgos hefst eða stríð brýst út; að minnsta kosti reikna ég ekki með því að sjónvarpsáhorf- endur, jafnvel þótt þeir væru miklir áhugamenn um stríð, gætu beðið stríðsmenn að hefja bardaga á heppilegum tíma sólarhrings svo hægt yrði að fylgjast með í beinni. Aftur á móti er stjórn- endum ýmissa viðburða í lófa lagið hvenær þeir fara fram. Mér dettur í hug nýliðin Ósk- arsverðlaunahátíð. Og Gol- den Globe. Margt áhugafólk um bíómyndir vill án efa geta fylgst með í rauntíma. Að ég tali ekki um úrslitaleik amer- íska fótboltans, Super Bowl. Allt er þetta á dagskrá á sunnudagskvöldum, ár eftir ár. Áhugasamir Íslendingar verja því nóttinni við skjáinn. Íbúar austar í Evrópu eru í enn verri stöðu. Nennir ekki einhver að spyrja þá fyrir vestan hvort ekki sé hægt að prófa laugardagskvöld? Ætli það séu slæm sjónvarpskvöld í Ameríku. Þau rök ættu að duga að Íslendingar þurfa að vinna á mánudögum. Hvers vegna þessi sunnudagsást? Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson AFP Óskar Frances McDormand var valin besta leikkona í að- alhlutverki. Vel fór á því. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Omega 18.00 Jesús er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 18.15 Fresh Off The Boat 18.40 Baby Daddy 19.05 Last Man Standing 19.30 Entourage 20.00 Seinfeld 20.45 Friends 21.10 Stelpurnar 21.35 Flash 22.20 Legend of Tomorrow 23.05 Big Love 24.00 Supergirl 00.45 Arrow 01.30 Entourage 02.00 Seinfeld 02.45 Friends Stöð 3 Leikarahópur þáttanna Stranger Things hefur fengið spennandi viðbót. Nýr karakter er mættur í litla bæinn Hawkins. Netflix tilkynnti það að dóttir Ethan Hawke og Umu Thurman hún Maya Hawke hefði verið ráðin til að leika Robin sem leiðist í starfinu sínu og leitar sér að spennu en fær meira en spennu þegar hún kemst að dimmu leyndarmáli Hawkins. Maya Hawke lék nýverið í endurgerð af Little Women sem BBC framleiddi. Búist er við að tökur á þáttunum hefjist í vor og að sería númer þrjú verði sýnd einhverntímann 2019. Spennandi fréttir fyrir aðdáendur Stranger Things K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.