Morgunblaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018
Þó að þingmenn hafi í vikunnihafnað tillögu um vantraust
og ættu því að geta snúið sér að
öðrum verkefnum hefur umræða
þeirra um traust haldið áfram og
sumir þeirra að minnsta kosti virð-
ast staðráðnir í að halda áfram að
grafa undan trausti þingsins.
BrynjarNíelsson
vakti athygli
á rýru trausti
til þingsins og
benti á hve
ómálefna-
legur málflutningurinn væri á
þinginu: „Við erum með stans-
lausar upphrópanir, sum okkar,
um fúsk hinna, um spillingu hinna
og jafnvel glæpsamlegt athæfi
hinna. Svona málflutningur mun
örugglega ekki auka traust al-
mennings til þingsins. Hér er raun-
verulega verið að grafa undan
trausti.
Það er eins og margir haldi aðþessi málflutningur og að
skapa þessa upplausn sé til gagns.
En það er ekki til gagns. Sumir
láta ekki duga að draga úr trausti
þingsins með svona málflutningi
heldur ráðast jafnvel á stjórn-
sýsluna með ásökunum um fúsk og
lögleysu. Gott dæmi er nýleg um-
ræða um vopnaflutning þar sem
menn halda því fullum fetum fram
að embættismenn hafi ekki farið
að lögum.“
Þessi orð ættu Píratar og syst-urflokkurinn að taka til sín
öðrum fremur, enda stóð ekki á
þingmönnum pírata sem komu upp
hver af öðrum og ræddu traustið
með sínum hætti.
Er ekki kominn tími til að þessirflokkar fari að ræða innihald
mála og gefi umbúðaumræðunni
frí? Eða getur verið að Píratar &
Co. hafi ekkert efnislegt fram að
færa?
Umbúðaumræðan
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 9.3., kl. 18.00
Reykjavík 0 skýjað
Bolungarvík -1 alskýjað
Akureyri -7 heiðskírt
Nuuk -10 léttskýjað
Þórshöfn 5 rigning
Ósló 0 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 skýjað
Stokkhólmur 1 snjókoma
Helsinki 0 snjókoma
Lúxemborg 6 súld
Brussel 9 súld
Dublin 5 skýjað
Glasgow 8 skýjað
London 7 rigning
París 13 rigning
Amsterdam 9 léttskýjað
Hamborg 7 léttskýjað
Berlín 7 skýjað
Vín 9 heiðskírt
Moskva -4 heiðskírt
Algarve 17 skýjað
Madríd 10 rigning
Barcelona 15 heiðskírt
Mallorca 17 léttskýjað
Róm 14 léttskýjað
Aþena 15 heiðskírt
Winnipeg -17 þoka
Montreal -1 snjóél
New York 1 skýjað
Chicago 0 léttskýjað
Orlando 13 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
10. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:04 19:13
ÍSAFJÖRÐUR 8:11 19:16
SIGLUFJÖRÐUR 7:54 18:59
DJÚPIVOGUR 7:34 18:42
VW CARAVELLE 9 MANNA.
Árgerð 2017, ek. aðeins 29 þús. km.
Dísel, sjálfskiptur. Verð 6.980.000.
Rnr.247884. Er á staðnum.
HYUNDAI TUCSON COMFORT+
Dísel, sjálfskiptur. Sambærilegur bíll í
umboði kostar kr. 5.590.000.
Er með ábyrgð. Verð 4.890.000.
Rnr.246518. Er á staðnum.
VW TOUAREG R-LINE
PANORAMA. Dísel, sjálfskiptur, 265
hö. Verð 9.980.000. Er með ábyrgð.
Rnr.247898. Er á staðnum.
AUDI Q7 QUATTRO 3.0 TDI.
Árgerð 2016, ekinn 36. þús km, dísel,
sjálfskiptur. Verð 9.390.000.
Rnr.247883. Er á staðnum.
HYUNDAI IX35 COMFORT.
Dísel, sjálfskiptur, nýr eftirárs bíll.
Er með ábyrgð. Verð 3.990.000.
Rnr.247871. Er á staðnum.
SUZUKI BALENO GLX 1.0
BOOSTERJET. Bensín, sjálfskiptur.
Sambærilegur bíll í umboði kostar
kr. 3.320.000. Verð 2.790.000. Er með
ábyrgð. Rnr.247508. Er á staðnum.
NÝ
R B
ÍLL
!
NÝ
R B
ÍLL
!
NÝ
R B
ÍLL
!
NÝ
R B
ÍLL
!
562 1717
Kletthálsi 2 - bilalif@bilalif.is
bilalif.is
Hafrannsóknastofnun hefur endur-
skoðað ráðgjöf um rækjuveiðar í Ísa-
fjarðardjúpi á fiskveiðiárinu. Stofn-
unin ráðleggur nú að heimilar verði
veiðar á 322 tonnum.
Stofnunin kannaði ástand rækju í
Ísafjarðardjúpi í febrúar í samvinnu
við heimamenn. Veiðistofnsvísitala
rækju mældist hærri en í nóvember
og var yfir varúðarmörkum, en í
haust lagði stofnunin til að veiðar
yrðu ekki leyfðar. Á síðasta ári var
ráðgjöfin 484 tonn, en rækjuaflinn
491 tonn.
Rækjuveiðar í Ísa-
fjarðardjúpi leyfðar
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
kirkju, séra Kristjáns Björnssonar
á Eyrarbakka og séra Axels Árna-
sonar Njarðvík í Eystra-Geldinga-
holti. Til að ná kjöri þarf frambjóð-
andi að fá meirihluta greiddra
atkvæða. Náist það ekki verður
kosið aftur á milli tveggja efstu.
Kosningunni lýkur 21. mars og
verða atkvæði talin fljótlega eftir
það. helgi@mbl.is
Kosning til embættis vígslubiskups
í Skálholtsumdæmi hófst í gær
með því að kjörstjórn þjóðkirkj-
unnar sendi út atkvæðaseðla. 939
einstaklingar hafa kosningarétt í
kjörinu, bæði vígðir menn og leik-
menn.
Kosið er á milli þeirra þriggja
sem flestar tilnefningar fengu, séra
Eiríks Jóhannssonar í Háteigs-
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Skálholtskirkja Þrír eru í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholti.
Kosning hafin um
Skálholtsbiskup