Morgunblaðið - 10.03.2018, Síða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018
Ákall er yfirskrift föstutónleika
Mótettukórs Hallgrímskirkju sem
fram fara á morgun, sunnudag, kl.
17. Samkvæmt upplýsingum frá
kórnum er efnisskráin samansett
af áhrifaríkum trúarlegum kór-
verkum sem fjalla um missi, sorg,
bæn og huggun í skugga krossins
á árstíma píslarsögu Krists og
Passíusálma Hallgríms Péturs-
sonar.
„Stærsta tónverkið, When David
heard eftir Eric Whitacre, er tón-
setning á sorgarákalli Davíðs kon-
ungs (2. Samúelsbók), þegar hann
frétti af aftöku sonar síns Absal-
oms og vék afsíðis og hrópaði nafn
sonar síns í sífellu. Inn á milli
þekktra kórverka eftir erlend tón-
skáld eldri og yngri, þá Henry
Purcell, William Byrd, Pablo Ca-
sals, Morten Lauridsen og Tave-
ner, hljóma sálmar Hallgríms með
tónlist eftir íslenska höfunda, bæði
útsetningum eldri laga og frum-
saminni tónlist eftir Jón Leifs, Jón
Nordal og Sigurð Sævarsson. Á
tónleikunum frumflytur kórinn
mótettu sem Halldór Hauksson
samdi við andlátsbæn Hallgríms
Péturssonar. Stjórnandi kórsins er
Hörður Áskelsson.“
Miðasala er á midi.is og við inn-
ganginn. Almennt miðaverð er
3.500 kr. en 1.700 kr. fyrir aldr-
aðra, nemendur og öryrkja.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Metnaður Mótettukór Hallgrímskirkju syngur á föstutónleikum á morgun.
Kórverk um missi,
sorg, bæn og huggun
Sumarbörn, fyrsta kvikmynd Guð-
rúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd,
vann INIS-verðlaunin á FIFEM –
alþjóðlegu barnakvikmyndahátíð-
inni í Montreal í Kanada. Þetta eru
fyrstu alþjóðlegu verðlaun mynd-
arinnar. Sumarbörn unnu nýverið
til Edduverðlauna fyrir besta
barna- og unglingaefni ársins.
„Myndin var frumsýnd hérlendis
í Bíó Paradís í október síðastliðnum
og frumsýnd erlendis í nóvember á
hinni virtu Tallinn Black Nights-
kvikmyndahátíð í Eistlandi. Þar
hlaut hún góðar viðtökur,“ segir í
tilkynningu. Í byrjun árs var mynd-
in sýnd á Scandinavian Film Festi-
val LA í Bandaríkjunum og tekur
nú þátt á Kosmorama – alþjóðlegu
kvikmyndahátíðinni í Þrándheimi í
Noregi. Næst á dagskrá er þátttaka
á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni
Titanic í Búdapest í Ungverjalandi í
apríl. Í byrjun maí verður myndin
frumsýnd í norskum kvikmynda-
húsum og síðar í maí mun hún
ferðast til Zlín-kvikmyndahátíð-
arinnar í Tékklandi, hátíðar fyrir
börn og unglinga.
Sumarbörn vann INIS-verðlaunin
Sumardvöl Sumarbörn segir frá systk-
inunum Eydísi og Kára, sem send eru til
sumardvalar á afskekkt barnaheimili.
Ljósmyndasmiðja þar sem unnið
er með sjálfsmyndir og ímyndir
verður haldin í tengslum við sýn-
inguna Líkamleika í Gerðarsafni í
dag milli kl. 13 og 15.
„Í smiðjunni verður skoðað á
hvaða hátt sjálfsmyndir eða sjálf-
ur (e. selfies) eru notaðar til þess
að varpa ljósi á félagslegt um-
hverfi okkar, stöðu í samfélaginu
og hvernig við skilgreinum okkur
eftir þjóðerni. Unnið verður með
sjálfur á mismunandi hátt og gefst
þátttakendum meðal annars tæki-
færi á að taka sjálfsmynd í ljós-
myndastúdíói sem sett verður upp
á neðri hæð safnsins. Smiðjan
verður óháð tungumáli og er ætl-
uð allri fjölskyldunni. Leiðbein-
endur tala íslensku, arabísku,
frönsku, ensku og þýsku,“ segir í
tilkynningu.
Sjálfsmyndir og ímyndir í Gerðarsafni
Á uppboðsvef
Gallerís Foldar,
uppbod.is, stend-
ur nú yfir upp-
boð á málverkum
eftir Sigurð Sig-
urðsson mynd-
listarmann
(1916-1996).
Boðnir eru upp
tæplega tveir
tugir málverka,
landslagsmynda, abstraktverka og
portretta; öll eru ómerkt en stað-
fest af dánarbúinu. Sigurður var úr
Skagafirði og varð áhrifamikill
kennari og myndlistarmaður og
auk þess vinsæll portrettmálari.
Uppboðinu lýkur 15. mars.
Bjóða upp mörg
verk eftir Sigurð
Hluti af einu verk-
anna á uppboðinu.
Hin viðamikla
listkaupstefna
The Armory
Show hófst í
New York á
fimmtudag og
stendur yfir nú
um helgina. Eins
og mörg undan-
farin ár er i8
gallerí með sýn-
ingarsvæði á
kaupstefnunni og hefur sett upp úr-
val verka nokkurra listamanna sem
galleríið vinnur með, verk eftir þau
Birgi Andrésson, Ólaf Elíasson,
Callum Innes, Ragnar Kjartansson,
Alicja Kwade og Rögnu Róberts-
dóttur.
i8 tekur þátt í The
Armory Show
Birgir
Andrésson
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 18.00
The Nothing Factory
Bíó Paradís 16.00
Pure Hearts
Bíó Paradís 23.15
Women of Mafia
Bíó Paradís 20.00
Asphyxia
Bíó Paradís 16.00
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Spoor
Bíó Paradís 20.00
Redoubtable
Bíó Paradís 19.15
A Gentle Creature
Metacritic 82/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.45
The Workshop
Bíó Paradís 21.15
Andið eðlilega IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.45, 22.15
Smárabíó 14.00, 16.30,
17.40, 20.00, 22.30
Háskólabíó 15.30, 18.00,
21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Laugarásbíó 22.15
Smárabíó 17.10, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Fifty Shades Freed 16
Metacritic 32/100
IMDb 4,3/10
Laugarásbíó 20.00
Status Update
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.45,
20.00
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
Semiramide
Sambíóin Kringlunni 17.55
Death Wish 16
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Smárabíó 19.00, 19.50,
21.30, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.50
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 20.30
Bíó Paradís 22.30
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 15.50
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 18.10
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 15.00
Steinaldarmaðurinn
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 13.45, 15.45
Sambíóin Keflavík 14.00
Smárabíó 12.50, 15.10,
17.30
Háskólabíó 15.30
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 13.50, 15.55
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.30
Háskólabíó 15.40
Sambíóin Keflavík 14.00,
15.50
Bling Sambíóin Álfabakka 12.50,
13.30, 15.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.00
Sambíóin Kringlunni 14.00
Sambíóin Akureyri 14.50
Ævintýri í
Undirdjúpum IMDb 4,0/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.00
Sambíóin Egilshöll 13.00
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00
Smárabíó 14.50
Coco Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.45
Sambíóin Kringlunni 14.00
Sambíóin Akureyri 15.20
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.20, 19.30
Black Panther 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama hvað
það kostar.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 19.10,
22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 19.30, 22.20
Háskólabíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna