Morgunblaðið - 10.03.2018, Page 11

Morgunblaðið - 10.03.2018, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018 MERKJAVÖRUMARKAÐUR VÖNDUÐ MERKI FYRIR MINNA OPIÐ ALLA HELGINA LAU: 10-18 Markaður í kjallara EVU Laugavegi 26 VÖRUR ÚR EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM : 60-70% AFSLÁTTUR SUN: 13-18 SÍÐASTI SÉNS! Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is KJÓLL Verð áður 16.980 Nú11.886 30% AFSLÁTTUR AF gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Opið í dag kl. 11-16 Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Kr. 7.900 • Str. 38-52 Litur: svart, dökkblátt Buxnaleggings Grand Hótel Reykjavík 19.-20. mars Siðferði, velferð og umhverfi www.strandbunadur.is Skráning fer fram á www.strandbunadur.is Örlög íslenskrar skelræktar – í ljósi samkeppni við lifandi innflutta skel Mánudaginn 19. mars - Afhending gagna 10:00 Þriðjudagurinn 20. mars Málstofa - sameiginleg - Gullteigur Fræðandi kynningar þjónustufyrirtækja - Á landi Málstofa A1 - Gullteigur A Laxalús - „upprennandi“ vandamál? Málstofa B1 - Gullteigur B Málstofa A3 - Gullteigur A Málstofa B3 - Gullteigur B Heilbrigði í strandbúnaði - verk og vitundarvakning Nýting smáþörunga - bylting í framleiðslu lífrænna efna Málstofa - sameiginleg - Gullteigur Eldi er meira en lax Uppskeruhátíð rannsókna Málstofa A4 - Gullteigur A Málstofa B4 - Gullteigur B Málstofa A2 - Gullteigur A Málstofa B2 - Gullteigur B Landeldi á laxi Fræðandi kynningar þjónustufyrirtækja - Á sjó Stærsti árlegi vettvangur allra sem starfa í strandbúnaði              GÆÐA- VARA Á FRÁBÆRU VERÐI Bolir frá 6.900,- Blússur frá 8.900,- Buxur frá 9.900,- Jakkar frá 12.900,- Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, og Hildur Björnsdóttir, sem er í öðru sæti lista flokksins fyrir komandi sveit- arstjórnarkosningar, hittu formann og varaformann VR, þau Ragnar Þór Ingólfsson og Helgu Ingólfs- dóttur, á fundi í hádeginu í gær þar sem rætt var um húsnæðismál. Helga, sem er flokksbundinn sjálfstæðismaður, segir í samtali við mbl.is að hún hafi óskað eftir fundinum vegna mikils áhuga á hús-næðismálum og þeim vanda sem þar sé og Ragnar hafi tekið vel í það. Segir Helga að tilefni fund- arins hafi verið að skoða leiðir til að flýta uppbyggingu íbúða og jafn- framt leita hagkvæmustu lausna fyrir kaupendur og þá sem eru á leigumarkaði. „Húsnæðismál eru eitt af stóru kosningamálunum í komandi kosn- ingum,“ segir Helga. Sjálfstæðismenn funduðu með forystu VR Samkvæmt nýrri úttekt Verðlags- eftirlits ASÍ er mjög mikill verðmun- ur á fiski í fiskbúðum landsins. Úttekt var gerð í 18 fiskverslunum og fisk- borðum matvöruverslana víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Mesti verðmunurinn var 132% en sá minnsti 21% en algengast var að verðmunurinn væri á bilinu 40-80%. Litla fiskbúðin í Hafnarfirði var með lægsta verðið í flestum tilfellum eða í 13 af 24 en hæstu verðin dreifð- ust meira yfir verslanirnar, skv. til- kynningu verðlagseftirlits. Minnsta úrvalið af þeim tegundum sem könnunin náði til var í Fylgi- fiskum en það mesta í Litlu fiskbúð- inni í Hafnarfirði. Verstu verðmerk- ingarnar voru í versluninni Gallerý Fiskur en þar voru engar af þeim vörum sem kannaðar voru verð- merktar þegar verðlagseftirlitið bar að garði. Tvær verslanir neituðu þátt- töku í könnuninni, Fiskikóngurinn og Fiskbúðin Vegamót. 132% verðmunur á ýsuhakki Mesti verðmunurinn í könnuninni var á ýsuhakki eða 132%, en í krón- um talið var verðmunurinn 1.309 kr. á einu kílói. Ódýrast var ýsuhakkið á 990 kr. kg. í Litlu fiskbúðinni en dýr- ast var það í fiskborði Hagkaupa á 2.299 kr. kg. Næst mesti verðmun- urinn var á ferskum fiskibollum eða 92% en lægsta verðið var í fiskborði Fjarðarkaupa, 1.298 kr. kg. en það hæsta í Fylgifiskum, 2.490 kr. kílóið en það gerir 1.192 kr. verðmun á kíló. Mikill verðmunur reyndist einnig á rauðsprettuflökum með roði eða allt að 80% eða 1.109 kr. verðmunur á kíló. Lægsta verðið á þeim var í Litlu fiskbúðinni, 1.390 kr. en það hæsta í Hagkaupum, 2.499 kr. kílóið. Oft mikill verðmun- ur á fiski Lostæti Fiskur þykir hollur matur en hann getur reynst ansi dýr. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.