Morgunblaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018
Loftpressur - stórar sem smáar
www.versdagsins.is
Þegar ég
hræðist set
ég traust
mitt á þig.
9 2 7 6 4 3 8 1 5
3 8 4 2 1 5 6 9 7
5 1 6 8 9 7 2 3 4
8 7 9 1 3 4 5 6 2
6 3 5 9 2 8 7 4 1
1 4 2 7 5 6 3 8 9
2 6 1 3 7 9 4 5 8
4 9 8 5 6 2 1 7 3
7 5 3 4 8 1 9 2 6
7 4 5 3 9 8 1 6 2
1 3 2 5 6 7 8 9 4
8 9 6 2 4 1 5 3 7
3 2 8 6 7 4 9 1 5
6 7 1 9 2 5 4 8 3
4 5 9 1 8 3 2 7 6
2 1 7 4 3 9 6 5 8
9 6 3 8 5 2 7 4 1
5 8 4 7 1 6 3 2 9
8 9 1 6 3 2 4 5 7
4 3 5 9 7 1 2 8 6
7 2 6 8 5 4 3 9 1
9 1 3 2 4 5 7 6 8
6 8 2 3 9 7 5 1 4
5 4 7 1 8 6 9 2 3
2 5 8 7 1 3 6 4 9
3 6 9 4 2 8 1 7 5
1 7 4 5 6 9 8 3 2
Lausn sudoku
Emaleraður pottur þykir mikið þing í eldhúsi. Og hér áður fyrr voru emaleruð húsnúmeraskilti mjög al-
geng. Að emalera er úr frönsku: esmailler, og hefur verið skrifað hér á nokkra aðra vegu: amalera, emal-
éra, emailéra. Sögnin þýðir að smelta eða glera – setja glerung á.
Málið
10. mars 1944
Flugfélagið Loftleiðir hf. var
stofnað. Tæpum þrjátíu ár-
um síðar sameinaðist það
Flugfélagi Íslands hf. undir
nafninu Flugleiðir hf.
10. mars 1950
„Síðasti bærinn í dalnum“,
kvikmynd Óskars Gíslasonar
ljósmyndara eftir sögu Lofts
Guðmundssonar blaða-
manns, var frumsýnd. Vísir
sagði að kvikmyndin hefði
verið skemmtileg og Tíminn
að litir hennar hefðu verið
fallegir. Um 25 þúsund
manns sáu myndina á fyrstu
tveimur vikunum.
10. mars 1966
Forseti Íslands sæmdi Jó-
hannes Sveinsson Kjarval
stórkrossi hinnar íslensku
fálkaorðu. Listmálarinn neit-
aði að taka við orðunni en
það varð að samkomulagi að
fela Listasafni Íslands heið-
ursmerkið til varðveislu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist …
9 2 1
5 2
3 4 2
9
7 5 8 9
1 7 4 5
4 9 2 1 7
3 8
8
5 9
6 4 3 7
3 6 7
7 1 9 8 3
4 3
7 9
6 3 8 5
5 8 6
2
5 2 6
6 8 4 9 1
2
9 5 1
4
8 3 6 4 9
6 9 5
5 3 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
P X Ð I L I B A Ð Ó L S N Y K O L R
A R A G N A G T S O K I R C J Z O J
R B Æ J A R D Y R U M W N A Y I J X
E G R W M U U Ý S S S K I P G B H W
G U A G S G F H R E H H S S U L Z N
L R N O Í Y R K S L N Q H Q G M O Z
U A G S N E A F O E I D E X J P C V
B N I R Ö S T L A A C N I R G W B E
U G T Á L S S A A E U Q G N K N D D
N E Á S D A R F U C C D K U N W J J
D L H I R V A H N A K T R I M A E F
N D I N A H Ð R J D X Y U A F X I T
A D C N N D R Æ G Z N F C K Q Z J T
R Y O I D I E D I I J E T P R I L T
I R R R I T F D L N J Q J H N I U I
K K S Z G N Ð I S J V O H H D U I T
Y J I U P R E R O R C H T G X Y F V
I I O U W X M Q M B R A Ð Ú B M A S
Bæjardyrum
Dýrlingum
Gosrásinni
Hvasseygur
Hátignar
Kostgangara
Kryddlegnar
Kynslóðabilið
Lafhræddir
Meðferðarstarf
Naktri
Reglubundnari
Sambúðar
Sendinna
Sínöldrandi
Volgar
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Askur
Rótar
Elgur
Stáss
Reiða
Ról
Ógagn
Lilja
Rúmið
Erta
Sult
Brölt
Nefs
Urgi
Skell
Sili
Forin
Sterk
Auðra
Eigri
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Strit 4) Sárs 6) Illmenni 7) Fum 8) Drekkur 11) Andvari 13) Sól 14) Tryllist 15)
Milt 16) Guðir Lóðrétt: 1) Stífla 2) Reim 3) Tuldra 4) Sterki 5) Rændu 8) Dvelst 9) Erting
10) Röltir 12) Nærri 13) Stöð
Lausn síðustu gátu 36
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6
dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 0-0 8.
Be3 b6 9. Dd2 e5 10. Bh6 Dd6 11. 0-
0-0 a5 12. g4 a4 13. Kb1 Be6 14. Re2
b5 15. Rg3 Hfd8 16. Bxg7 Kxg7 17. Dg5
Rd7 18. Rf5+ Bxf5 19. gxf5 a3 20. b3
h6 21. Dg3 Kh7 22. Hhg1 Df6 23. h4
gxf5 24. Dh3 f4 25. Hg5 De6 26. Hf5
Hg8
Staðan kom upp í atskákhluta minn-
ingarmóts Tals sem lauk fyrir skömmu í
Moskvu í Rússlandi. Sigurvegari móts-
ins og heimsmeistarinn í atskák, Visw-
anathan Anand (2.805), hafði hvítt
gegn heimamanninum og stórmeist-
aranum Alexander Grischuk (2.792).
27. Rg5+!! hxg5 28. Hxf7+! Dxf7 29.
hxg5+ Kg7 30. Dh6 mát. Anand vann
mótið með sex vinningum af níu mögu-
legum en næstu menn fengu fimm
vinninga. Í dag, laugardaginn 10. mars,
kl. 13:00 hefst fimmta umferð GAMMA-
Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu. Sjá
nánari upplýsingar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gosablús. N-Enginn
Norður
♠8765
♥D104
♦KD
♣KD32
Vestur Austur
♠ÁK102 ♠G4
♥653 ♥Á
♦Á43 ♦G108765
♣G108 ♣9765
Suður
♠D93
♥KG9872
♦92
♣Á4
Suður spilar 3♥.
Þeir sátu þrír saman á kaffistofunni og
ræddu erfitt varnarspil úr síðustu setu.
Allir höfðu verið í vestur, í vörn gegn 3♥.
Norður vakti á 1♣, suður sagði 1♥, norð-
ur 1G og suður 3♥ – áskorun í geim, sem
norður afþakkaði pent. Útspilið var að
sjálfsögðu spaðaás.
Sá fyrsti: „Makker kallaði með fjarkan-
um, þannig að ég hélt bara áfram með
litinn, tók spaðakóng og spilaði enn
spaða. Það var óneitanlega neyðarlegt
þegar makker trompaði þriðja spaðann
með ÁSNUM.“
„Minn makker lét spaðagosann undir
ásinn í fyrsta slag.“ sagði sá næsti. „Það
var gott hjá honum. En því miður skipti
ég yfir í laufgosa í öðrum slag og það var
ekki eins gott.“
„Við leystum þetta vel, félagarnir,“
sagði sá þriðji. „Makker lét spaðagosann
í ásinn og ég lagði niður tígulás í könn-
unarskyni. Þá kom annar gosi frá makk-
er, sem ég túlkaði sem afneitun á laufi og
skipti yfir í tromp.“