Morgunblaðið - 10.03.2018, Síða 47

Morgunblaðið - 10.03.2018, Síða 47
börum. Ég fékk líka tækifæri til að sjá Sólstafi spila og áttu þeir framúrskarandi innkomu; þéttir, öruggir og gefandi. Einnig léku Reykjavíkurdætur á hátíðinni. Alls kyns uppákomur, mið- aðar að tónlistarnerðinum í okkur öllum, voru í gangi og m.a. var kynning á og djúprýni í plötu Lees Hazlewoods, Cowboy in Sweden. Þar spjallaði m.a. Matt Sullivan, eigandi og stofnandi Light in the Attic Records, sem er eitt fremsta endurútgáfufyr- irtæki heims í dag. Ég náði að krækja aðeins í Sullivan í morg- unmatnum einn daginn og áttum við gott spjall um þennan bransa; að grafa upp löngu gleymda gim- steina og endurútgefa þá til heilla fyrir nýjar kynslóðir hlustenda. Glæst Susanne Sundfør hampaði norrænu tónlistar- verðlaununum þetta árið. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018 Brasskvintettinn Hexagon kemur fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar hyggst Hexagon bjóða til stríðs- árasveiflu þar sem tónlist Glenn Miller Band verður í hávegum höfð. „Kvintettinn leikur á sinn einstaka hátt lög á borð við „In the mood“, „Moonlight Serenade“ og fleiri perl- ur Glenn Miller, Duke Ellington, Scott Joplin, Hawkins,“ segir í til- kynningu. Sveitina skipa Carlos Caro Aquilera, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson. Morgunblaðið/Hanna Flytjendurnir Tónlist eftir Glenn Miller verður flutt af Hexagon-kvintettinum á Tíbrár-tónleikum á sunnudag. Hexagon með stríðsárasveiflu í Salnum Næturljóð er yfirskrift tónleika Camerarctica í 15.15-tónleikaröð Norræna hússins á morgun, sunnu- dag, kl. 15.15. Á efnisskránni eru verk eftir Max Bruch, Paul Hinde- mith, Olivier Messiaen og Miguel del Aquila. „Verkin bera öll keim af húmi næturinnar, hvort sem það er nætursöngur Bruchs fyrir klarin- ettu, selló og píanó, ljóðrænn og kröftugur kvartett Hindemiths, andstæðurnar um tímann og fuglana í klarinettueinleiksverki Messiaens eða seiðandi glæfralegur tangórytminn í tangótríói fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Miguel del Aquila,“ segir í tilkynn- ingu frá hópnum. Camerarctica skipa að þessu sinni Ármann Helgason á klarinett, Hildigunnur Halldórsdóttir á fiðlu, Sigurgeir Agnarsson á selló og Ing- unn Hildur Hauksdóttir á píanó. Tónleikarnir taka um klukkutíma. Miðasala er við innganginn. Almennt miðaverð er 2.000 krónur en 1.000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. Næturljóð í Norræna húsinu Tónlistarfólk Ingunn Hildur Hauksdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigurgeir Agnarsson og Ármann Helgason leika saman á tónleikunum. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 10/3 kl. 20:00 60. s Sun 11/3 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 Auka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 21.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 21/3 kl. 19:30 20.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 11/3 kl. 13:00 14.sýn Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.