Morgunblaðið - 10.03.2018, Síða 50

Morgunblaðið - 10.03.2018, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018 9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laug- ardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gest- ir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svar- aðu rangt til að vinna. Byrjaðu helgina með Ás- geiri á K100. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laugar- dagskvöldum. Bestu lög- in hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggu- legheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngkonan Sade gaf út nýtt lag í gær en það er lagið Flower of the Universe sem er í Disney-myndinni A Wrinkle in Time sem var frumsýnd í gær. Sade, sem er bresk-nígerísk, varð heimsþekkt sem aðalsöngkona í hljómsveitinni Sade sem samanstóð af henni sjálfri, Paul S. Denman, Andrew Hale og Stuart Matthewman. Þau gerðu plötusamning við plötufyrir- tækið Epic Records árið 1984 og gáfu út sína fyrstu plötu, Diamond Life, það sama ár. Platan seldist í sex milljónum eintaka og er ein sú söluhæsta á níunda ára- tugnum og Sade söluhæsta breska söngkonan fyrir sama tímabil. Það eru því gleðifréttir að við fáum að njóta þess að hlusta á nýja tónlist frá þessari mögnuðu söngkonu. Sade með nýtt lag 20.00 Sjónin Fróðlegur þáttur um nýjustu vísindi augnlækninga. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Life in Pieces 10.15 Angel From Hell 10.40 Black-ish 11.05 Benched 11.30 The Voice USA 13.05 America’s Funniest Home Videos 13.30 The Bachelor 15.00 Superior Donuts 15.25 Scorpion 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Fr. with Benefits 17.55 Futurama 18.20 Family Guy 18.45 Glee 19.30 The Voice USA 20.15 10 Things I Hate About You Cameron er ný- stúdent við Padua High sem reynir við stelpu sem má ekki fara að stefnumót með honum fyrr en eldri systir hennar er kominn með kærasta. 21.55 Aminas breve Dönsk kvikmynd um ungan mann sem er lokaður inni á geð- deild. Bréf frá stúlku sem heitir Amina hafa haldið honum gangandi en þegar bréfin hætta að berast ákveður hann að brjótast út og finna hana, sama hvað það kostar. 23.25 The Best of Me Það eru liðin tuttugu ár frá því þau Dawson og Amanda sáust síðast þegar þau hittast á ný í gamla heimabænum við útför sameiginlegs vinar og upp- götva að öflin sem að- skildu þau áður eru enn til staðar. 01.25 Edtv 03.30 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.30 Live: Cycling 14.00 Live: Cycling 15.30 Biathlon 16.15 Live: Ski Jumping 17.45 Cross- Country Skiing 19.05 Biathlon 20.00 Cycling 22.00 Ski Jumping 23.35 Alpine Skiing DR1 14.35 Kriminalkommissær Barnaby 16.05 X Factor 17.05 X Factor Afgørelsen 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.05 Babyp- andaer 19.00 Matador – At tænke og tro 20.15 Unge Morse 21.45 Vera: Plumret vand 23.15 Klienten DR2 13.56 En curlingmors bek- endelser 14.53 Temalørdag: Såd- an opdrager du dit barn – hvor svært kan det være? 14.54 Pot- tetræning for millioner 15.41 Te- malørdag: Sådan opdrager du dit barn – hvor svært kan det være? 16.40 Mellemamerika: en livs- farlig ekspedition 17.30 Hvad spiser du – og er det sundt? 18.30 Temalørdag: Fri os fra kernefamilien 20.00 Temalørdag: Kaos i den sammenbragte familie 21.30 Deadline 22.00 JERSILD om Trump 22.35 Debatten 23.35 Detektor NRK1 13.30 V-cup langrenn: 50 km fri teknikk fellesstart, menn 15.45 Vinterstudio 16.00 V-cup hopp: Raw Air 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto 18.55 Melodi Grand Prix 2018 21.10 Lindmo 22.10 Kveldsnytt 22.30 Paralympics 22.50 Big Fat Liar NRK2 13.25 Paralympics: Rullestolcurl- ing Canada – Norge 15.10 VM skøyter allround: 500 m menn 15.40 V-cup skiskyting: Mixed stafett 17.10 VM skøyter allro- und: 1500 m kvinner 17.40 VM skøyter allround: 5000 m menn 20.00 VM skøyter allround: 5000 m kvinner 20.45 Kystens fristel- ser: Kinsale 21.10 Stolthetskons- ert – Mihávuodakonsearta 22.10 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 22.50 I Tyrkia med Simon Reeve 23.50 Melodi Grand Prix 2018 SVT1 13.30 Längdskidor: Världscupen 15.45 Vinterstudion 16.00 Para- lympics 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2018: Finalen 21.00 Shetland 22.00 Uti bögda 22.15 Rapport 22.20 Identity thief SVT2 13.00 Vem vet mest? 13.30 Otto 13.40 Livets pris – Sara Lidmans afrikanska resa 14.40 Bipojkens och blomsterflickans stora kärlek 14.50 Sverige idag på romani chib/arli 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på romani chib/ lovari 15.15 Renskötarna 15.45 Europas sista vildren 16.10 Värl- dens natur: Blue Planet II 17.00 Hundra procent bonde 17.30 Vil- les kök 18.00 Kulturstudion 18.02 Birgit-almanackan 18.05 Kulturstudion 18.10 Celibidache 19.10 Kulturstudion 19.15 Diri- genten utan hämningar 20.05 Kulturstudion 20.10 Currentzis och Mozart 21.05 Kulturstudion 21.10 Gomorra 22.05 Kult- urveckan 23.05 Idévärlden RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.30 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í Hollywood 11.35 Saga HM: Svíþjóð 1958 (e) 13.00 Bikarúrslit kvenna í handbolta Bein útsending 15.30 Bikarúrslit karla í handbolta Bein útsending 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Letibjörn og læmingj- arnir 18.08 Trélitir og sítrónur (Ólympíuleikar) 18.25 Leiðin á HM (Suður- Kórea og Danmörk) 18.54 Lottó Lottó- útdráttur vikunnar. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurninga- leikjum og þrautum. 20.35 Sing Street (Söng- stræti) Rómantísk gam- anmynd um Conor sem elst upp í Dublin á níunda ára- tugnum. Hann á erfitt með að aðlagast nýjum skóla og stofnar hljómsveit í von um að falla í hópinn. 22.20 Bíóást: Breakfast at Tiffany’s (Morgunverður hjá Tiffany’s) Að þessu sinni segir leikkonan Marí- anna Clara Lúthersdóttir frá. Myndin er byggð á skáldsögu Trumans Capo- tes og segir frá Holly Golig- htly, ungri yfirstétt- arstúlku í New York. 00.15 Lock, Stock and Two Smoking Barrels Myndin segir frá fjórum smá- krimmum sem tapa fyrir glæpaforingja í póker . Fé- lagarnir hafa viku til þess að greiða 500.000 punda skuld og tilraunir þeirra til að safna saman fénu hrinda af stað ótrúlegri atburða- rás. (e) Stranglega b. börn- um. 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.20 Friends 11.40 Ellen 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.50 Vinir 15.35 Helgi Björns í Hörpu 17.00 Gulli byggir 17.35 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Gifted Myndin segir frá Frank, einhleypum manni í Flórída sem elur upp undrabarnið og frænku sína Mary en dregst inn í forsjárdeilu við móður sína. 21.40 The Lost City of Z Myndin segir sögu breska landkönnuðarins Percy Fawcett, sem fór inn í Amazon frumskóginn í byrjun 20. aldarinnar og finnur þar merki um áður óþekkta menningu. 00.05 Jason Bourne Nokk- ur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tím- ann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. 02.05 Wallander 03.35 Hardcore Henry 05.10 Risky Drinking 07.20/14.40 She’s Funny That Way 08.55/16.15 To Walk In- visible 11.00/18.20 The Citizen 12.40/20.00 Bridget Jon- es’s Baby 22.00/03.15 The Day After Tomorrow 00.05 Maggie 01.40 Tracers 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan (e) 21.30 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Matur og menning 23.00 M. himins og jarðar 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Leynilíf gæludýranna 06.45 Körfuboltakvöld 08.25 Keflavík – ÍR 10.05 Haukar – Valur 11.45 Pr. League Preview 12.15 Manchester United – Liverpool 14.50 Everton – Brighton 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Chelsea – Crystal Pa- lace 19.40 Malaga – Barcelona 21.45 UFC Now 2018 22.35 Haukar – Snæfell 00.15 Man U. – Liverpool 01.55 Kovalev – Mikhlkin 07.25 Man. City –Basel 09.05 Tottenham – Juve 10.45 M.deildarmörkin 11.15 1 á 1 12.00 MD í hestaíþróttum 12.45 E.deildarmörkin 13.35 Körfuboltakvöld 15.15 Valur – Keflavík 16.55 PL Match Pack 17.25 Aston Villa – Wolves 19.30 Huddersfield – Swan- sea 21.10 West Ham – Burnley 22.50 WBA – Leicester 00.30 Newcastle United – Southampton 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Útúr nóttinni og inní daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Perlur Tékklands. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. (e) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Ævintýri Tinna. Gísli Marteinn fjallar um George Remi, eða Hergé og Tinnabækurnar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Svín. Leikrit í tveimur hlutum eftir Heiðar Sum- arliðason. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. Í þáttunum ferðast hlust- endur í gegnum síðustu hundrað ár af listsköpun landans. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.45 Fólk og fræði. Kvikmyndir eru afþreyingarmiðill sem tekur á ýms- um málum. Fræðsla er þó ekki allt- af í forgangi þegar kemur að gerð stórmynda og vísindi sitja því oft eftir. 21.15 Bók vikunnar. Fjallað um Móðurlíf eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.16 Brot af eilífðinni. Sjötti þáttur af átta. Fjallað um árin eftir að Lon- nie Johnson flutti til Chicago þar sem hann hóf að byggja feril sinn upp á ný. (e) 23.00 Vikulokin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Á fimmtudagskvöldum sýnir RÚV ansi góða heimilda- þætti um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina og spannar hver þáttur einn áratug. Í hverjum þætti er talað við þjóðþekkta Íslend- inga sem segja frá sinni upp- lifun af unglingsárunum. Þar er farið yfir tísku, tónlist, samskipti kynjanna, dægra- dvöl hvers tíma, menningu og tíðaranda. Undirrituð var unglingur á níunda áratugnum og tengdi vel við Halldóru Geir- harðs, Davíð Þór Jónsson og Gunnar Helgason en þau lýsa vel andrúmslofti unglings- áranna á þessum áratug. Ekki var síður skemmtilegt að heyra í þeim Þráni Bert- elssyni, Auði Haralds, Birnu Þórðar og Pétri Gunnarssyni ræða um unglingsár sinnar kynslóðar þegar Bítlarnir voru að koma fram á sjónar- sviðið og mótmæli að hefjast víða um heim, líka á litla Ís- landi. Þættirnir, sem eru í leik- stjórn Björns B. Björnssonar, eru bæði skemmtilegir og fróðlegir og ljósmyndum, gömlum myndbandsupp- tökum og tónlist listilega fléttað inn í þá. Fjórir þættir af sex hafa verið sýndir en ég mæli með að fólk sæki sér þættina og skyggnist inn í heim horf- inna unglinga. Unglingsárin rifjuð upp Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Morgunblaðið/ÞÖK Unglingar Unglingsárin í gegnum tíðina eru tekin fyrir í heimildaþætti á RÚV. Erlendar stöðvar 10.35 ÓL fatlaðra: Hjólastó- lakrulla Beint. RÚV íþróttir Omega 20.00 Tom. World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 16.10 Friends 18.10 Great News 18.35 Baby Daddy 19.00 Last Man Standing 19.25 Entourage 20.00 Brother vs. Brother 20.45 Schitt’s Creek 21.10 NCIS: New Orleans 21.55 The Knick 22.50 The Mentalist 23.35 Enlightened 00.05 Banshee 00.55 Entourage Stöð 3 Þættirnir Breaking Bad eru þættirnir sem eru bestir til að raðhorfa á eða eins og slangrið segir „binnsa“ eða „binge horfa“ á. Meðaltími sem fer í raðáhorf á þættina er um fimm klukkustundir. Breaking bad eru kallaðir vinsælasta þáttaröð síðustu ára og lifir hún góðu lífi á streymisveitunni Netflix en í öðru sæti eru þættirnir Game of Thrones og númer þrjú koma síðan nirðirnir í grínþáttunum Big Bang Theory. Með aðalhlutverk í þáttunum Breaking bad fara þeir Bryan Cranston og Jesse Pinkman, fyrsti þáttur var sýndur 20. janúar árið 2008 og sá síðasti 29. september 2013. Best að binnsa á Breaking bad K100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.