Morgunblaðið - 19.03.2018, Page 27
Morgunblaðið/Hari
fengið svar við hvers kyns spurn-
ingum án tafar í erlendum leitar-
vélum og orðabókum.“
Jón Hilmar nefnir sem dæmi um
jákvæða þróun í þessa átt að Árna-
stofnun opnaði árið 2016 vefsíðuna
Málið.is, sem safnar saman á einn
stað ýmsum gagnasöfnum stofnun-
arinnar – Orðanetinu þar á meðal –
og býður notendum að leita upplýs-
inga í mörgum söfnum í einu. Segir
hann mikilvægt fyrir varðveiðslu
málsins að fólk temji sér að nota
svona síður og að í skólastarfi sé
börnum og unglingum kennt að
nýta sér vefsíður eins og Málið.is og
Orðanet.is.
„Til að málið geti lifað þarf líka að
vinna af kappi að því að þróa ís-
lenska máltækni, svo að íslenskan
sé í stakk búin til að mæta þeirri
tæknibyltingu sem er í vændum og
er raunar þegar hafin. Unga fólkið
þarf að geta notað íslensku í snjall-
tækjunum sínum svo að hún haldi
velli og láti ekki undan síga gagn-
vart ensku.“
Varhugavert að halda
í ströngustu viðmið
Sitt sýnist hverjum um hversu al-
varlegur vandi íslenskunnar er orð-
inn og svo sem ekkert nýtt að eldri
kynslóðir hafi áhyggjur af því
hvernig unga fólkið talar. Ætti
kannski að líta á það sem eðlilegan
hluta af þróun málsins að reglurnar
breytist og áhrif úr öðrum tungu-
málum slæðist inn í íslenskuna? Jón
Hilmar segir vissulega áhugavert
að fylgjast með breytingunum í
málinu og t.d. skoða þær leiðir sem
ungir málnotendur finna til að tjá
sig á nýjan hátt. „Það er alltaf
spurning hversu mikil áherslan á að
vera á rétt eða rangt mál og hversu
strangir mælikvarðarnir eiga að
vera. En það þarf líka að huga að
því að málkunnáttan njóti sín og
sköpunargleðin finni sér farveg í
notkun málsins. Þá getur verið var-
hugavert að halda fast í ströngustu
viðmið um rétt og rangt mál.“
Jón Hilmar staldrar að lokum við
þá breytingu sem hann segist finna
fyrir sem höfundur orðabókarefnis.
„Eftir að slíkt efni færðist yfir á
netið sér maður fyrir sér miklu
virkari notkun en áður var möguleg.
Notendur geta svipast um, valið sér
ólík sjónarhorn og vonandi upp-
götvað nýtt og jafnvel óvænt sam-
hengi. Það getur kveikt áhuga á
orðaforðanum og blæbrigðum hans
og um leið stuðlað að auknum bók-
lestri.“
Áskorun „Fræðslan og miðlunin hvílir svo að miklu leyti á
herðum kennaranna og vonandi ná þeir að vekja hjá nemendum
sínum það viðhorf að það sé eftirsóknarvert að hafa góð tök á
notkun málsins við ólíkar aðstæður,“ segir Jón Hilmar.
Menning
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2018
» Universe of theWorld-Breath, sýn-
ing á verkum bandaríska
listmálarans Elizabeth
Peyton, var opnuð í gall-
eríinu Kling & Bang í
fyrradag. Peyton er einn
þekktasti listmálari sam-
tímans, þekkt af port-
rettverkum sínum og á
sýningunni má sjá níu
verk unnin í fyrra og á
þessu ári. Töff Margrét Hallgrímsdóttir og Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur).
Flott Listakonan Elizabeth Peyton (fyrir miðju) með Ingibjörgu Sigurjónsdóttur og Markúsi Þór Andréssyni.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s
Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 11/5 kl. 20:00 33. s
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 18/5 kl. 20:00 36. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s
Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s
Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s
Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 30. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s
Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s
Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s
Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s
Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas.
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s
Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s
Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fim 22/3 kl. 19:30 Auka Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn
Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn
Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Heillandi verk um höfnun og hindranir, baráttuna við niðurrifsöflin í mannssálin
Faðirinn (Kassinn)
Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Ég get (Kúlan)
Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Efi (Kassinn)
Mið 21/3 kl. 19:30 20.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 21.sýn
Margverðlaunað og spennandi verk !
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Um 3000
þjónustufyrirtæki
eru á skrá hjá
finna.is
HVAR ER
NÆSTA
VERKSTÆÐI?