Morgunblaðið - 21.03.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.03.2018, Blaðsíða 3
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:3023. MARS Jón Leifs Edda II: Líf guðanna - frumflutningur Hermann Bäumer hljómsveitarstjóri Hanna Dóra Sturludóttir einsöngvari Elmar Gilbertsson einsöngvari Kristinn Sigmundsson einsöngvari Schola cantorum kór Hörður Áskelsson kórstjóri Edda er stærsta verk Jóns Leifs og eitt metnaðarfyllsta tónverk íslenskrar tónlistarsögu, risavaxin tónsmíð byggð á textum úr Eddukvæðum og Snorra-Eddu. Fyrsti hluti verksins, Edda I: Sköpun heimsins, var frumfluttur í heild árið 2006 og útgáfa verksins á geisladiski vakti heimsathygli og fékk frábæra dóma. Það er stórviðburður í íslensku tónlistarlífi að Edda II sem Jón Leifs samdi fyrir meira en hálfri öld og var á sínum tíma stærsta verk sem íslenskt tónskáld hafði samið, skuli nú loksins vera frumflutt. Tónleikakynning: Árni Heimir Ingólfsson fræðir gesti um Eddu í Kaldalóni miðvikudaginn 21. mars kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.